Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. janúar 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Richard Már Jónsson áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Indriði Jósafatsson menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ósk um styrk vegna þát­töku á Olymp­íu­leik­um ung­linga201201113

    Bréf hefur borist með ósk um styrk og verður á fundargátt á morgunn.

    Mál­inu vísað til skrif­stofu menn­ing­ar­sviðs.

    • 2. Til­lög­ur af 47. sam­bands­þingi UMFÍ til sveit­ar­fé­laga201112021

      Bæjarráð sendir erindi UMFÍ til nefndarinnar til upplýsingar.

      Til­lög­urn­ar lagð­ar fram.

      • 3. Sam­sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ201201487

        Lagt fram minn­is­blað um hug­mynd­ir og for­send­ur fyr­ir sam­starfi við ÍSÍ um af­reks­fólk.

         

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd&nbsp;legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja að hefja við­ræð­ur við ÍSÍ þar sem leit­ast verð­ur við að móta stefnu sem sam­rým­ist mark­miði 5 í stefnu ÍSÍ um að:<BR>a)&nbsp;þeir nem­end­ur í skól­um bæj­ar­ins og starfs­menn sveit­ar­fé­lags­ins sem teljast af­reksí­þrótta­menn og þeir sem keppa fyr­ir hönd lands­liða fái svigrúm til þess<BR>b)&nbsp;að skól­ar bæj­ar­ins setji sér stefnu þar sem horft er til þátta sem bæta mögu­leika af­reksí­þrótta­manna til að stunda nám sam­hliða íþrótta­iðk­un<BR>c)&nbsp;að skól­ar bæj­ar­ins styðji við þró­un af­reksí­þrótta­brauta

        &nbsp;

        Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja að hefja við­ræð­ur við ÍSÍ þar sem leit­ast verð­ur við að móta stefnu sem sam­rým­ist mark­miði 8 um að:

        a)&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; þeg­ar af­reksí­þrótta­menn, sem eiga lög­heim­ili í bæn­um, fá A, B eða C styrk af­reks­sjóðs ÍSÍ&nbsp; leggi Mos­fells­bær 25% við þá fjár­hæð og greiði til af­reks­sjóðs ÍSÍ vegna styrk­þega.

        &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;1.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Það er vilji bæj­ar­ins að þeim fjár­mun­um verði að hluta eða öllu leiti var­ið í að stuðla að bætt­um rétt­ind­um af­reksí­þrótta­fólks inn­an hins op­in­bera kerf­is, s.s. rétt til fæð­ing­ar­or­lofs.

        b)&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Sama fram­lag, eða 25%, kæmi einn­ig frá bæn­um vegna ung­menna sem fengju út­hlut­un af­reks­sjóðs ÍSÍ og heit­ir ?Styrkt­ar­sjóð­ur ungra og framúrsk­ar­andi efni­legra íþrótta­manna?

        • 4. Frí­stunda­fjör haust 2011201201037

          Lagt fram.

          • 5. Til­nefn­ing­ar til íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2011201111242

            Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd gerði&nbsp;að til­lögu sinni að veita íþrót­ta­karli og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar pen­inga­verð­laun sam­hliða titl­in­um, sem bæj­ar­ráð hef­ur stað­fest.&nbsp; Nefnd­in lýs­ir yfir ánægju sinni að Mos­fells­bær hafi stig­ið þetta skref.

            • 6. Er­indi UMFA varð­andi að­stöðu­mál Aft­ur­eld­ing­ar201108052

              Lögð var fram grein­ar­gerð um sam­an­burð á tveim­ur val­kost­um í hús­næð­is­mál­um fyr­ir fim­leika og bar­dag­aí­þrótt­ir að Varmá og að Reykjalundi.&nbsp; Nefnd­in hef­ur áður tek­ið til um­fjöll­un­ar um þörf Aft­ur­eld­ing­ar fyr­ir slíka að­stöðu.&nbsp; Nefnd­in tel­ur mið­að við fram­lögð gögn að hús­næði að Varmá sé væn­legri kost­ur, enda ódýr­ari og sam­ræm­ist bet­ur&nbsp;stefnu bæj­ar­ins um upp­bygg­ingu íþrótta­mann­virkja í Mos­fells­bæ.

              &nbsp;

              Nefnd­in fagn­ar því að nú&nbsp;sé í aug­sýn&nbsp;að hús­næð­is­mál fim­leika og bar­dag­aí­þrótta verði leyst á þessu fjár­hags­ári.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30