Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. mars 2013 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Högni Snær Hauksson varaformaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Richard Már Jónsson aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sókn um styrk201302171

    Umsókn um styrk vegna keppnisferðar frá Mörtu Carrasco.

    Nefnd­in vís­ar mál­inu til af­greiðslu menn­ing­ar­sviðs í sam­ræmi við hefð um af­greiðslu slíkra styrkja.

    • 2. Um­sókn um styrk201302167

      Umsókn um styrk vegna keppnisferða Kristjáns Carrasco á ma. Norðurlandameistaramót, Heimsmeistaramót og Evrópumót í karate.

      Nefnd­in vís­ar mál­inu til af­greiðslu menn­ing­ar­sviðs í sam­ræmi við hefð um af­greiðslu slíkra styrkja.

      • 3. Tóm­stunda­smá­býli fyr­ir börn201303251

        Hugmynd um tómstundasmábýli í þéttbýli fyrir börn kynnt.

        Lagt fram.

        • 4. Ósk Hvíta ridd­ar­ans um fjár­hags­styrk frá Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2013201301125

          Knattspyrnufélagið Hvíti riddarinn óskar eftir rekstrarstyrk. Íþrótta- og tómstundanefnd fól íþróttafulltrúa að afla hjá félaginu Hvíta Riddaranum frekari upplýsingar um rekstur og stefnu félagsins. Þau gögn eru lögð fram og íþróttafulltrúi kynnir þau frekar á fundinum.

          Tek­ið já­kvætt í um­sókn Hvita Ridd­ar­ans og legg­ur nefnd­in til að far­ið verði í samn­inga­vinnu við Hvíta Ridd­ar­ann sam­hliða gerð sam­starfs­samn­inga við önn­ur fé­lög í Mos­fells­bæ.

          • 5. Sam­st­arf við ÍSÍ um af­reks­fólk úr Mos­fells­bæ201201487

            Umfjöllun um reglur fyrir afreksfólk úr Mosfellsbæ.

            Fyrri sam­þykkt nefnd­ar­inn­ar tekin til um­fjöll­un­ar. Lagt fram á fund­in­um drög að regl­um um stuðn­ing við af­reksí­þrótta­fólk í sam­ræmi við fyrri sam­þykkt­ir um sam­st­arf Mos­fells­bæj­ar við ÍSÍ.

            • 6. Sam­starfs­samn­ing­ar íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga við Mos­fells­bæ - 2013201303031

              Samningar við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ árið 2013. Staða samninga við íþrótta og tómstundafélög rædd.

              Fyr­ir­komulag sam­starfs­samn­inga árið 2013 rætt.

              • 7. Styrk­ir til efni­leg­ara ung­menna 2013201302210

                íþrótta- og tómstundanefnd hafa borist 24 umsóknir um styrk til efnilegra ungmenna vegna úthlutunar styrkja fyrir sumarið 2013.

                Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að eft­ir­far­andi ung­menni hljóti styrk til að stunda íþrótt­ir, list­ir og tóm­stund­ir sum­ar­ið 2013.

                Ásta Mar­grét Jóns­dótt­ir, til að stunda hesta­mennsku, Arnór Breki til að stunda frjáls­ar íþrótt­ir og fót­bolta, Brynja Hlíf Hjalta­dótt­ir til að stunda motocross, Kristín María Þor­steins­dótt­ir til að stunda golf, Mar­grét Dís Stef­áns­dótt­ir til að stunda badm­inton, Ág­úst Elí Ás­geirs­son til að stunda graf­íska hönn­un, mynd­list og kvik­mynda­gerð, Björn Ósk­ar Guð­jóns­son til að stunda golf, Birk­ir Bene­dikts­son til að stunda hand­bolta, Emil Tumi Víg­lunds­son til að stunda götu­hjól­reið­ar, Stefán Ás Ingvars­son til að stunda badm­inton, Áróra Eir Páls­dótt­ir til að stunda hand­bolta og Magni Þór Pét­urs­son til að stunda graf­íska hönn­un, mynd­list og kvik­mynda­gerð.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00