Mál númer 200801207
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.
Afgreiðsla 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 506. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. febrúar 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #247
Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að óverulegri breytingu á aðalskipulagi var auglýst skv. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga samhliða tilögu að breytingu á deiliskipulagi þann 9. janúar 2009 með athugasemdafresti til 30. janúar 2009. Engin athugasemd barst og skoðast tillagan því samþykkt.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment><FONT size=2>Nefndin felur skipulagsfulltrúa afgreiðslu málsins, sbr. 21 gr. s/b-laga.</FONT></SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. desember 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #244
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.</SPAN></DIV>%0D<DIV>Nefndin felur skipulagsfulltrúa að auglýsa tillöguna samhliða tillögu að breytingum á deiliskipulagi Leirvogstungu.</DIV>
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
Afgreiðslu 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.
- 3. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #502
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
Afgreiðslu 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.
- 25. nóvember 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #243
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV>
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. apríl 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #226
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði, og færslu reiðleiðar vestur fyrir tengiveg vestan hverfisins. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt sem óveruleg breyting á aðalskipulagi, sbr. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga, og bæjarstjórn lýsi því yfir að hún taki að sér að bæta það tjón sem einstakir aðilar kunni að verða fyrir við breytinguna. Skipulagsfulltrúa verði falið að senda Skipulagsstofnun tillöguna ásamt rökstuðningi.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Hrund Skarphéðinsdóttir mætir á fundinn og kynnir umhverfisskýrslur fyrir Tunguveg
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Hrund Skarphéðinsdóttir mætir á fundinn og kynnir umhverfisskýrslur fyrir Tunguveg
Lagt fram á 485. fundi bæjarstjórnar.
- 21. febrúar 2008
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #95
Hrund Skarphéðinsdóttir mætir á fundinn og kynnir umhverfisskýrslur fyrir Tunguveg
Til máls tóku: EKr, AEH, ÓPV, GP, BS
Hrund Skarphéðinsdóttir mætti á fundinn og kynnti umhverfisskýrslur fyrir Tunguveg
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Tekin fyrir tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Áður kynnt á 219. fundi.
Frestað á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði.
Lagt fram til kynningar á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Tekin fyrir tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Áður kynnt á 219. fundi.
Frestað á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði.
Lagt fram til kynningar á 483. fundi bæjarstjórnar.
- 29. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #220
Tekin fyrir tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Áður kynnt á 219. fundi.
Tekin fyrir tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Áður kynnt á 219. fundi.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
- 22. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #219
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði.
Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kynntu tillögu að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði.%0DLagt fram til kynningar.