Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. apríl 2008 kl. 07:00,
í fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3. hæð í húsi nr. 4200701168

      Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur með úrskurði dags. 21. febrúar 2008 fellt úr gildi ákvörðun nefndarinnar á 197. fundi, um að hafna umsókn Aurelio Ferro um breytingu á atvinnuhúsnæði á hluta 3. hæðar í íbúðir. Þann 27. mars 2008 fól bæjarráð nefndinni að taka málið upp að nýju.

      Úr­skurð­ar­nefnd skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála hef­ur með úr­skurði dags. 21. fe­brú­ar 2008 fellt úr gildi ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar á 197. fundi, um að hafna um­sókn Aurel­io Ferro um breyt­ingu á at­vinnu­hús­næði á hluta 3. hæð­ar í íbúð­ir. Þann 27. mars 2008 fól bæj­ar­ráð nefnd­inni að taka mál­ið upp að nýju.%0DUm­ræð­ur. Starfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið á milli funda.

      • 2. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801192

        Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar. Einnig lögð fram viðbótargögn (þrívíddarmyndir o.fl.), sbr. bókun á 220. fundi.

        Lögð fram að nýju til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG Arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf. Breyt­ing­in felst í að­lög­un lóð­ar­marka að breyttu veg­helg­un­ar­svæði Vest­ur­lands­veg­ar. Einn­ig lögð fram við­bót­ar­gögn (þrívídd­ar­mynd­ir o.fl.), sbr. bók­un á 220. fundi.%0DUm­ræð­ur, starfs­mönn­um fal­ið að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við skipu­lags­höf­unda.

        • 3. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu200801207

          Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.

          Tekin fyr­ir að nýju til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem felst í stækk­un íbúð­ar­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi til að­lög­un­ar að breyttu veg­helg­un­ar­svæði, og færslu reið­leið­ar vest­ur fyr­ir tengi­veg vest­an hverf­is­ins. Sjá fyrri um­fjall­an­ir á 219. og 220. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt sem óveru­leg breyt­ing á að­al­skipu­lagi, sbr. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga, og bæj­ar­stjórn lýsi því yfir að hún taki að sér að bæta það tjón sem ein­stak­ir að­il­ar kunni að verða fyr­ir við breyt­ing­una. Skipu­lags­full­trúa verði fal­ið að senda Skipu­lags­stofn­un til­lög­una ásamt rök­stuðn­ingi.

          • 4. Snæfríð­argata, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200803169

            Sigurður Einarsson arkitekt sækir þann 27. mars 2008 f.h. Helgafellsbygginga hf. um að deiliskipulagi við Snæfríðargötu í 3. áf. Helgafellshverfis verði breytt skv. meðf. tillöguuppdrætti, þar sem gert er ráð fyrir að þrjár einbýlislóðir sunnan/neðan götu verði að tveimur.

            Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt sæk­ir þann 27. mars 2008 f.h. Helga­fells­bygg­inga hf. um að deili­skipu­lagi við Snæfríð­ar­götu í 3. áf. Helga­fells­hverf­is verði breytt skv. meðf. til­lögu­upp­drætti, þar sem gert er ráð fyr­ir að þrjár ein­býl­islóð­ir sunn­an/neð­an götu verði að tveim­ur.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.

            • 5. Marka­læk­ur við Helga­dals­veg, fyr­ir­spurn um bygg­ingu ein­býl­is­húss200803066

              Tekið fyrir að nýju erindi Kolbrúnar Björgvinsdóttur og Arnars Þórs Árnasonar, sem spyrjast þann 6. mars 2008 fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að núverandi sumarbústaður á lóðinni verði fjarlægður og 2-300 fm einbýlishús byggt í hans stað. Nefndin frestaði erindinu á 225. fundi og fól embættismönnum að afla frekari gagna.

              Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Kol­brún­ar Björg­vins­dótt­ur og Arn­ars Þórs Árna­son­ar, sem spyrj­ast þann 6. mars 2008 fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að nú­ver­andi sum­ar­bú­stað­ur á lóð­inni verði fjar­lægð­ur og 2-300 fm ein­býl­is­hús byggt í hans stað. Nefnd­in frest­aði er­ind­inu á 225. fundi og fól emb­ætt­is­mönn­um að afla frek­ari gagna.%0DUm­ræð­ur. Af­greiðslu frestað.%0D

              • 6. Hraðastaða­veg­ur 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu200712024

                Í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 223. fundi, þar sem umsókn Hlyns Þórissonar f.h. Gands ehf frá 4. desember 2007 um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5 var hafnað, er lagt fram nýtt erindi Hlyns, dags. 13. mars 2008, ásamt meðf. teikningu.

                Í fram­haldi af af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á 223. fundi, þar sem um­sókn Hlyns Þór­is­son­ar f.h. Gands ehf frá 4. des­em­ber 2007 um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5 var hafn­að, er lagt fram nýtt er­indi Hlyns, dags. 13. mars 2008, ásamt meðf. teikn­ingu.%0DSam­þykkt, enda verði notk­un húss­ins sú sem skráð er á upp­drátt. Bygg­ing­ar­full­trúa falin frek­ari af­greiðsla.

                • 7. Um­sókn um fram­væmda­leyfi vegna efnis­töku úr námu í landi Hrís­brú­ar200803157

                  Friðbjörn Garðarsson hdl. f.h. Ingimundar Ólafssonar f.h. Verkbíla ehf sækir þann 19. mars 2008 um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku á 2,5 ha svæði innan landspildu úr landi Hrísbrúar.

                  Frið­björn Garð­ars­son hdl. f.h. Ingi­mund­ar Ólafs­son­ar f.h. Verk­bíla ehf sæk­ir þann 19. mars 2008 um fram­kvæmda­leyfi vegna efnis­töku á 2,5 ha svæði inn­an land­spildu úr landi Hrís­brú­ar.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að afla frek­ari upp­lýs­inga um áform um­sækj­anda.

                  • 8. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200803145

                    Ólöf Örvarsdóttir f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 19. mars 2008 eftir athugasemdum og ábendingum við tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðis, sem felst í tveimur nýjum byggðarreitum samtals 5,5 ha að stærð og aukningu atvinnuhúsnæðis á byggðarsvæði nr. 11 (Breiðholti) úr 149.000 fm í 179.000 fm. Reykjavíkurborg telur að um sé að ræða óverulega breytingu á svæðisskipulagi.

                    Ólöf Örv­ars­dótt­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar þann 19. mars 2008 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um við til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is, sem felst í tveim­ur nýj­um byggð­ar­reit­um sam­tals 5,5 ha að stærð og aukn­ingu at­vinnu­hús­næð­is á byggð­ar­svæði nr. 11 (Breið­holti) úr 149.000 fm í 179.000 fm. Reykja­vík­ur­borg tel­ur að um sé að ræða óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

                    • 9. Skála­hlíð 42 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200803083

                      Ásgeir Ásgeirsson hjá T.ark arkitektastofu óskar þann 27. mars 2007 eftir þeirri breytingu á byggingarskilmálum, að hámarksstærð fyrir Skálahlíð 42 og 44 verði hækkuð úr 300 fm í 340 fm.

                      Ás­geir Ás­geirs­son hjá T.ark arki­tekta­stofu ósk­ar þann 27. mars 2007 eft­ir þeirri breyt­ingu á bygg­ing­ar­skil­mál­um, að há­marks­stærð fyr­ir Skála­hlíð 42 og 44 verði hækk­uð úr 300 fm í 340 fm.%0DNefnd­in er já­kvæð fyr­ir er­ind­inu og legg­ur til að til­laga að breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.%0DHar­ald­ur Sverris­son vék af fundi með­an þetta mál var til um­fjöll­un­ar.

                      • 10. Völu­teig­ur 6 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing­ar á innra og ytra byrði200702110

                        Guðni Pálsson arkitekt f.h. Fiskislóðar 45 ehf sækir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipulagi Völuteigs 6 skv. meðf teikningum, þar sem m.a. er gert ráð fyrir innréttingu hluta hússins til íbúðar.

                        Guðni Páls­son arki­tekt f.h. Fiskislóð­ar 45 ehf sæk­ir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipu­lagi Völu­teigs 6 skv. meðf teikn­ing­um, þar sem m.a. er gert ráð fyr­ir inn­rétt­ingu hluta húss­ins til íbúð­ar.%0DFrestað.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10