1. apríl 2008 kl. 07:00,
í fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Urðarholt 2-4, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi og afmörkun eigna á 3. hæð í húsi nr. 4200701168
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur með úrskurði dags. 21. febrúar 2008 fellt úr gildi ákvörðun nefndarinnar á 197. fundi, um að hafna umsókn Aurelio Ferro um breytingu á atvinnuhúsnæði á hluta 3. hæðar í íbúðir. Þann 27. mars 2008 fól bæjarráð nefndinni að taka málið upp að nýju.
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur með úrskurði dags. 21. febrúar 2008 fellt úr gildi ákvörðun nefndarinnar á 197. fundi, um að hafna umsókn Aurelio Ferro um breytingu á atvinnuhúsnæði á hluta 3. hæðar í íbúðir. Þann 27. mars 2008 fól bæjarráð nefndinni að taka málið upp að nýju.%0DUmræður. Starfsmönnum falið að skoða málið á milli funda.
2. Tungumelar, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200801192
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar. Einnig lögð fram viðbótargögn (þrívíddarmyndir o.fl.), sbr. bókun á 220. fundi.
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar. Einnig lögð fram viðbótargögn (þrívíddarmyndir o.fl.), sbr. bókun á 220. fundi.%0DUmræður, starfsmönnum falið að koma sjónarmiðum nefndarinnar á framfæri við skipulagshöfunda.
3. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu200801207
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði, og færslu reiðleiðar vestur fyrir tengiveg vestan hverfisins. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt sem óveruleg breyting á aðalskipulagi, sbr. 2. mgr. 21. gr. s/b-laga, og bæjarstjórn lýsi því yfir að hún taki að sér að bæta það tjón sem einstakir aðilar kunni að verða fyrir við breytinguna. Skipulagsfulltrúa verði falið að senda Skipulagsstofnun tillöguna ásamt rökstuðningi.
4. Snæfríðargata, umsókn um breytingu á deiliskipulagi200803169
Sigurður Einarsson arkitekt sækir þann 27. mars 2008 f.h. Helgafellsbygginga hf. um að deiliskipulagi við Snæfríðargötu í 3. áf. Helgafellshverfis verði breytt skv. meðf. tillöguuppdrætti, þar sem gert er ráð fyrir að þrjár einbýlislóðir sunnan/neðan götu verði að tveimur.
Sigurður Einarsson arkitekt sækir þann 27. mars 2008 f.h. Helgafellsbygginga hf. um að deiliskipulagi við Snæfríðargötu í 3. áf. Helgafellshverfis verði breytt skv. meðf. tillöguuppdrætti, þar sem gert er ráð fyrir að þrjár einbýlislóðir sunnan/neðan götu verði að tveimur.%0DNefndin leggur til að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.
5. Markalækur við Helgadalsveg, fyrirspurn um byggingu einbýlishúss200803066
Tekið fyrir að nýju erindi Kolbrúnar Björgvinsdóttur og Arnars Þórs Árnasonar, sem spyrjast þann 6. mars 2008 fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að núverandi sumarbústaður á lóðinni verði fjarlægður og 2-300 fm einbýlishús byggt í hans stað. Nefndin frestaði erindinu á 225. fundi og fól embættismönnum að afla frekari gagna.
Tekið fyrir að nýju erindi Kolbrúnar Björgvinsdóttur og Arnars Þórs Árnasonar, sem spyrjast þann 6. mars 2008 fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að núverandi sumarbústaður á lóðinni verði fjarlægður og 2-300 fm einbýlishús byggt í hans stað. Nefndin frestaði erindinu á 225. fundi og fól embættismönnum að afla frekari gagna.%0DUmræður. Afgreiðslu frestað.%0D
6. Hraðastaðavegur 5, umsókn um byggingarleyfi v/landbúnaðarbyggingu200712024
Í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 223. fundi, þar sem umsókn Hlyns Þórissonar f.h. Gands ehf frá 4. desember 2007 um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5 var hafnað, er lagt fram nýtt erindi Hlyns, dags. 13. mars 2008, ásamt meðf. teikningu.
Í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 223. fundi, þar sem umsókn Hlyns Þórissonar f.h. Gands ehf frá 4. desember 2007 um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5 var hafnað, er lagt fram nýtt erindi Hlyns, dags. 13. mars 2008, ásamt meðf. teikningu.%0DSamþykkt, enda verði notkun hússins sú sem skráð er á uppdrátt. Byggingarfulltrúa falin frekari afgreiðsla.
7. Umsókn um framvæmdaleyfi vegna efnistöku úr námu í landi Hrísbrúar200803157
Friðbjörn Garðarsson hdl. f.h. Ingimundar Ólafssonar f.h. Verkbíla ehf sækir þann 19. mars 2008 um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku á 2,5 ha svæði innan landspildu úr landi Hrísbrúar.
Friðbjörn Garðarsson hdl. f.h. Ingimundar Ólafssonar f.h. Verkbíla ehf sækir þann 19. mars 2008 um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku á 2,5 ha svæði innan landspildu úr landi Hrísbrúar.%0DStarfsmönnum falið að afla frekari upplýsinga um áform umsækjanda.
8. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins200803145
Ólöf Örvarsdóttir f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 19. mars 2008 eftir athugasemdum og ábendingum við tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðis, sem felst í tveimur nýjum byggðarreitum samtals 5,5 ha að stærð og aukningu atvinnuhúsnæðis á byggðarsvæði nr. 11 (Breiðholti) úr 149.000 fm í 179.000 fm. Reykjavíkurborg telur að um sé að ræða óverulega breytingu á svæðisskipulagi.
Ólöf Örvarsdóttir f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 19. mars 2008 eftir athugasemdum og ábendingum við tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðis, sem felst í tveimur nýjum byggðarreitum samtals 5,5 ha að stærð og aukningu atvinnuhúsnæðis á byggðarsvæði nr. 11 (Breiðholti) úr 149.000 fm í 179.000 fm. Reykjavíkurborg telur að um sé að ræða óverulega breytingu á svæðisskipulagi.%0DNefndin gerir ekki athugasemdir við erindið.
9. Skálahlíð 42 umsókn um byggingarleyfi200803083
Ásgeir Ásgeirsson hjá T.ark arkitektastofu óskar þann 27. mars 2007 eftir þeirri breytingu á byggingarskilmálum, að hámarksstærð fyrir Skálahlíð 42 og 44 verði hækkuð úr 300 fm í 340 fm.
Ásgeir Ásgeirsson hjá T.ark arkitektastofu óskar þann 27. mars 2007 eftir þeirri breytingu á byggingarskilmálum, að hámarksstærð fyrir Skálahlíð 42 og 44 verði hækkuð úr 300 fm í 340 fm.%0DNefndin er jákvæð fyrir erindinu og leggur til að tillaga að breytingu á skipulagsskilmálum verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.%0DHaraldur Sverrisson vék af fundi meðan þetta mál var til umfjöllunar.
10. Völuteigur 6 umsókn um byggingarleyfi breytingar á innra og ytra byrði200702110
Guðni Pálsson arkitekt f.h. Fiskislóðar 45 ehf sækir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipulagi Völuteigs 6 skv. meðf teikningum, þar sem m.a. er gert ráð fyrir innréttingu hluta hússins til íbúðar.
Guðni Pálsson arkitekt f.h. Fiskislóðar 45 ehf sækir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipulagi Völuteigs 6 skv. meðf teikningum, þar sem m.a. er gert ráð fyrir innréttingu hluta hússins til íbúðar.%0DFrestað.