Mál númer 200706042
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.
Lagt fram til kynningar á 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram til kynningar á 506. fundi bæjarstjórnar.
- 18. febrúar 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #506
Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.
Lagt fram til kynningar á 247. fundar skipulags- og byggingarnefndar. Lagt fram til kynningar á 506. fundi bæjarstjórnar.
- 10. febrúar 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #247
Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram bréf Skipulagsstofnunar til Umhverfisráðuneytis, dags. 12. nóvember 2008, og bréf Umhverfisráðuneytis, dags. 12. desember 2008, varðandi staðfestingu breytingar á aðalskipulagi. Breytingin tók gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda 23. desember 2008.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Til máls tók: JS.</FONT> %0D<DIV></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial><BR></FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Tillaga bæjarfulltrúa S-lista Samfylkingar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Með vísan í tillögu fulltrúa S-lista í skipulags- og byggingarnefnd um mál þetta viljum við endurflytja hana efnislega í bæjarstjórn þar sem hún hlaut ekki samþykki í nefndinni. Gerum það að tillögu okkar að þessar skipulagsbreytingar verði endurskoðaðar m.a. með tilliti til þeirra athugasemda sem borist hafa. Endurskoðunin feli það í sér að horfið verði frá fyrirætlunum um lagningu Tunguvegar en þess í stað verði gert ráð fyrir tengingu með göngu- hjóla- og reiðstígum en jafnframt verði gert ráð fyir lagfæringu á Skeiðholti skv. tillögunni.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Jónas Sigurðsson</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Hanna Bjartmars.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial><BR></FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial></FONT><BR></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Bókun S-lista Samfylkingar vegna Tunguvegar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Við bæjarfulltrúar S-lista hörmum að ekki sé vilji af hálfu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og VG að endurskoða fyrirætlanir um lagfæringu Tunguvegar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Að okkar mati eru ekki nægjanlegar forsendur fyrir hendi fyrir framkvæmdinni sem réttlæti þann skaða á umhverfi Varmár sem hún gæti ollið. Einkum eru það eftirfarandi ástæður sem liggja til grundvallar afstöðu okkar:</FONT></DIV>%0D<OL>%0D<LI><FONT face=Arial>Lausn er í sjónmáli um fullnægjandi aðkomu að hverfinu út frá umferðaröryggi með gerð mislægra gatnamóta við Vesturlandsveg.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Niðurstaða umhverfisskýrslunnar hvað varðar áhrif framkvæmdarinnar á náttúru svæðisins og lífríki eru á þann veg að áhrifin séu óveruleg, eins og það er orðað, að því tilskyldu að allar hugsanlegar mótvægisaðgerðir takist fullkomlega. Sama á við um umsagnir Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar. Hins vegar er það ljóst af samanburði kosta í umhvefisskýrslunni að engin neikvæð áhrif verði hvað þetta varðar verði ekki af framkvæmdinni. Í þessu ljósi teljum við skynsamlegt að láta náttúruna njóta vafans.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Að okkar mati rýrir framkvæmdin verulega möguleika svæðisins sem útivistarsvæðis í hjarta bæjarins og þar með þá sérstöðu sem Mosfellsbær hefur að þessu leyti. Slíkur skortur á framtíðarsýn í útivistar- og umhverfismálum sem framkvæmdin ber með sér mun rýra lífsgæði bæjarbúa til framtíðar litið.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Áhrif þessarar tengingar á bílaumferð og slysahættu við skóla- og íþróttasvæði, aðliggjandi íbúðahverfi og aðstöðu hestamanna teljum við verulega vanmetin. Í þessu sambandi má jafnframt benda á að tillagan gerir ráð fyrir legu vegarins yfir Varmá og Köldukvísl og áfram neðan íbúðahverfisins í Leirvogstungu að Leirvogsá. Með þessu er opnað fyrir möguleika á tengingu yfir Leirvogsá að fyrirhuguðu byggingarsvæði í Álfsnesi. Ekki er víst að fyrirætlanir um að þar verði ekki um vegtengingu að ræða haldi til framtíðar.</FONT></LI></OL>%0D<P><FONT face=Arial>Jónas Sigurðsson</FONT></P>%0D<P><FONT face=Arial>Hanna Bjartmars.</FONT></P>%0D<P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Bókun fulltrúa B-lista vegna Tunguvegar frá mótum Skeiðholts að Leirvogstungu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><o:p><FONT face=Arial><BR></FONT></o:p></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Fulltrúar B-listans hafa ítrekað lýst yfir því <SPAN style="mso-spacerun: yes"><BR></SPAN>að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Fulltrúarnir hafa hvatt til þess að leitað væri annarra leiða í þessu máli.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Samanburður á óraunhæfum kostum lýsa m.a. slökum vinnubrögðum og skammsýni í undirbúningi og vinnslu þessa máls. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Að leggja tengibraut yfir dýrmætt útivistarsvæði og náttúruperlu í jaðri friðlýsts svæðis er gamaldags hugmyndafræði og ber vott um gjaldþrota stefnu meirihluta Vinstri Grænna og Sjálfstæðismanna í skipulagsmálum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Meirihlutanum væri nær að snúa sér að því að vernda raunveruleg verðmæti, útivistarsvæði og náttúruperlur. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Í ljósi nýrra viðhorfa í skipulagsmálum ætti meirihlutinn að taka boði okkar um að leita annarra leiða í þessu máli og tryggja þannig hagsmuni íbúa Mosfellsbæjar til lengri tíma <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><o:p><FONT face=Arial><BR></FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Marteinn Magnússon </FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial></FONT></SPAN> </P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bókun fulltrúa V og D lista<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></SPAN><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Samkomulag milli Mosfellsbæjar og Leirvogstungu ehf. um byggð í Leirvogstungu var undirritað 16.febrúar 2006 og staðfest samhljóða af öllum flokkum í<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>bæjarstjórn. Í því samkomulagi var m.a. kveðið á um <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>lagningu Tunguvegar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Öllum var væntanlega ljóst hvar vegurinn var og <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>tóku bæjarfulltrúar því í raun afstöðu til vegarins á þeim tíma. Þessi viðsnúningur á viðhorfi til vegarins vekur undrun.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Frá upphafi hefur verið kappkostað sem aldrei fyrr<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að vanda sem mest alla skipulagsvinnu við þetta verkefni. Gert var ítarlegt umhverfismat skv. lögum um umhverfismat áætlana og kostir metnir. Fengnir voru virtir sérfræðingar til segja sitt álit á því hvaða áhrif lagning vegarins hefur á gróðurfar, fuglalíf, lífríki ánna og umhverfi vegarins almennt. Hvergi komu fram sérstakar áhyggjur vegna þessara þátta í skýrslunum.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Ljóst má vera að áætlaðar vegtengingar við Leirvogstungu, ævintýragarðinn og íþróttasvæðið á Tungubökkum skipta mjög miklu máli svo að samgöngukerfi Mosfellsbæjar tengist á sem bestan og öruggastan hátt án viðkomu á Vesturlandsvegi, sem verður fljótlega tvöfaldaður að Hvalfjarðargöngum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Tunguvegur er einvörðungu til að tengja hverfi í Leirvogstungu og íþróttasvæðið á Tungubökkum við skólasvæði, miðsvæði og almenna þjónustu bæjarins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Sérstaklega er getið um í afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar að ekki verði um áframhaldandi tengingu við Álfsnes að ræða.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Allir geta skipt um skoðun ef forsendur breytast eða eitthvað kemur í ljós sem ekki lá fyrir við fyrri ákvarðanatöku. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Í þessu tilfelli er ekkert slíkt til staðar. Ekkert óvænt hefur komið fram og allar skýrslur fagaðila jákvæðar. Til viðbótar við umhverfisþáttinn er rétt að benda á að við hönnun á Leirvogstunguhverfinu er gert ráð fyrir Tunguveginum og íbúar hverfisins <?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /><st1:City><st1:place>gera</st1:place></st1:City> ráð fyrir veginum þegar þeir kaupa sínar lóðir og setjast þar að. Það hefði því ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir Mosfellsbæ ef fallið yrði frá lagningu vegarins. </FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3></FONT></FONT></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><FONT face=Arial>Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með fjórum atkvæðum gegn þremur atkvæðum.</FONT></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 22. október 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #499
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Til máls tók: JS.</FONT> %0D<DIV></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial><BR></FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Tillaga bæjarfulltrúa S-lista Samfylkingar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Með vísan í tillögu fulltrúa S-lista í skipulags- og byggingarnefnd um mál þetta viljum við endurflytja hana efnislega í bæjarstjórn þar sem hún hlaut ekki samþykki í nefndinni. Gerum það að tillögu okkar að þessar skipulagsbreytingar verði endurskoðaðar m.a. með tilliti til þeirra athugasemda sem borist hafa. Endurskoðunin feli það í sér að horfið verði frá fyrirætlunum um lagningu Tunguvegar en þess í stað verði gert ráð fyrir tengingu með göngu- hjóla- og reiðstígum en jafnframt verði gert ráð fyir lagfæringu á Skeiðholti skv. tillögunni.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Jónas Sigurðsson</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Hanna Bjartmars.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial><BR></FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial></FONT><BR></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Bókun S-lista Samfylkingar vegna Tunguvegar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Við bæjarfulltrúar S-lista hörmum að ekki sé vilji af hálfu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og VG að endurskoða fyrirætlanir um lagfæringu Tunguvegar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Að okkar mati eru ekki nægjanlegar forsendur fyrir hendi fyrir framkvæmdinni sem réttlæti þann skaða á umhverfi Varmár sem hún gæti ollið. Einkum eru það eftirfarandi ástæður sem liggja til grundvallar afstöðu okkar:</FONT></DIV>%0D<OL>%0D<LI><FONT face=Arial>Lausn er í sjónmáli um fullnægjandi aðkomu að hverfinu út frá umferðaröryggi með gerð mislægra gatnamóta við Vesturlandsveg.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Niðurstaða umhverfisskýrslunnar hvað varðar áhrif framkvæmdarinnar á náttúru svæðisins og lífríki eru á þann veg að áhrifin séu óveruleg, eins og það er orðað, að því tilskyldu að allar hugsanlegar mótvægisaðgerðir takist fullkomlega. Sama á við um umsagnir Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar. Hins vegar er það ljóst af samanburði kosta í umhvefisskýrslunni að engin neikvæð áhrif verði hvað þetta varðar verði ekki af framkvæmdinni. Í þessu ljósi teljum við skynsamlegt að láta náttúruna njóta vafans.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Að okkar mati rýrir framkvæmdin verulega möguleika svæðisins sem útivistarsvæðis í hjarta bæjarins og þar með þá sérstöðu sem Mosfellsbær hefur að þessu leyti. Slíkur skortur á framtíðarsýn í útivistar- og umhverfismálum sem framkvæmdin ber með sér mun rýra lífsgæði bæjarbúa til framtíðar litið.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Áhrif þessarar tengingar á bílaumferð og slysahættu við skóla- og íþróttasvæði, aðliggjandi íbúðahverfi og aðstöðu hestamanna teljum við verulega vanmetin. Í þessu sambandi má jafnframt benda á að tillagan gerir ráð fyrir legu vegarins yfir Varmá og Köldukvísl og áfram neðan íbúðahverfisins í Leirvogstungu að Leirvogsá. Með þessu er opnað fyrir möguleika á tengingu yfir Leirvogsá að fyrirhuguðu byggingarsvæði í Álfsnesi. Ekki er víst að fyrirætlanir um að þar verði ekki um vegtengingu að ræða haldi til framtíðar.</FONT></LI></OL>%0D<P><FONT face=Arial>Jónas Sigurðsson</FONT></P>%0D<P><FONT face=Arial>Hanna Bjartmars.</FONT></P>%0D<P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Bókun fulltrúa B-lista vegna Tunguvegar frá mótum Skeiðholts að Leirvogstungu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><o:p><FONT face=Arial><BR></FONT></o:p></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Fulltrúar B-listans hafa ítrekað lýst yfir því <SPAN style="mso-spacerun: yes"><BR></SPAN>að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Fulltrúarnir hafa hvatt til þess að leitað væri annarra leiða í þessu máli.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Samanburður á óraunhæfum kostum lýsa m.a. slökum vinnubrögðum og skammsýni í undirbúningi og vinnslu þessa máls. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Að leggja tengibraut yfir dýrmætt útivistarsvæði og náttúruperlu í jaðri friðlýsts svæðis er gamaldags hugmyndafræði og ber vott um gjaldþrota stefnu meirihluta Vinstri Grænna og Sjálfstæðismanna í skipulagsmálum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Meirihlutanum væri nær að snúa sér að því að vernda raunveruleg verðmæti, útivistarsvæði og náttúruperlur. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Í ljósi nýrra viðhorfa í skipulagsmálum ætti meirihlutinn að taka boði okkar um að leita annarra leiða í þessu máli og tryggja þannig hagsmuni íbúa Mosfellsbæjar til lengri tíma <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><o:p><FONT face=Arial><BR></FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Marteinn Magnússon </FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial></FONT></SPAN> </P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bókun fulltrúa V og D lista<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></SPAN><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Samkomulag milli Mosfellsbæjar og Leirvogstungu ehf. um byggð í Leirvogstungu var undirritað 16.febrúar 2006 og staðfest samhljóða af öllum flokkum í<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>bæjarstjórn. Í því samkomulagi var m.a. kveðið á um <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>lagningu Tunguvegar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Öllum var væntanlega ljóst hvar vegurinn var og <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>tóku bæjarfulltrúar því í raun afstöðu til vegarins á þeim tíma. Þessi viðsnúningur á viðhorfi til vegarins vekur undrun.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Frá upphafi hefur verið kappkostað sem aldrei fyrr<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að vanda sem mest alla skipulagsvinnu við þetta verkefni. Gert var ítarlegt umhverfismat skv. lögum um umhverfismat áætlana og kostir metnir. Fengnir voru virtir sérfræðingar til segja sitt álit á því hvaða áhrif lagning vegarins hefur á gróðurfar, fuglalíf, lífríki ánna og umhverfi vegarins almennt. Hvergi komu fram sérstakar áhyggjur vegna þessara þátta í skýrslunum.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Ljóst má vera að áætlaðar vegtengingar við Leirvogstungu, ævintýragarðinn og íþróttasvæðið á Tungubökkum skipta mjög miklu máli svo að samgöngukerfi Mosfellsbæjar tengist á sem bestan og öruggastan hátt án viðkomu á Vesturlandsvegi, sem verður fljótlega tvöfaldaður að Hvalfjarðargöngum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Tunguvegur er einvörðungu til að tengja hverfi í Leirvogstungu og íþróttasvæðið á Tungubökkum við skólasvæði, miðsvæði og almenna þjónustu bæjarins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Sérstaklega er getið um í afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar að ekki verði um áframhaldandi tengingu við Álfsnes að ræða.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Allir geta skipt um skoðun ef forsendur breytast eða eitthvað kemur í ljós sem ekki lá fyrir við fyrri ákvarðanatöku. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Í þessu tilfelli er ekkert slíkt til staðar. Ekkert óvænt hefur komið fram og allar skýrslur fagaðila jákvæðar. Til viðbótar við umhverfisþáttinn er rétt að benda á að við hönnun á Leirvogstunguhverfinu er gert ráð fyrir Tunguveginum og íbúar hverfisins <?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /><st1:City><st1:place>gera</st1:place></st1:City> ráð fyrir veginum þegar þeir kaupa sínar lóðir og setjast þar að. Það hefði því ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir Mosfellsbæ ef fallið yrði frá lagningu vegarins. </FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3></FONT></FONT></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><FONT face=Arial>Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með fjórum atkvæðum gegn þremur atkvæðum.</FONT></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 14. október 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #240
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>JS lagði fram svohljóðandi tillögu S-lista: Geri það að tillögu minni að þessar skipulagsbreytingar verði endurskoðaðar m.a. með tilliti til þeirra athugasemda sem borist hafa. Endurskoðunin feli það í sér að horfið verði frá fyrirætlunum um lagningu Tunguvegar en þess í stað verði gert ráð fyrir tengingu með göngu- hjóla- og reiðstígum en jafnframt verði gert ráð fyrir lagfæringu á Skeiðholti skv. tillögunni. Jafnframt minni ég á fyrri bókanir mínar í málinu.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga JS felld með 3 atkv. gegn tveimur.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment></SPAN> %0D<SPAN class=xpbarcomment>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3>Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt drögum að svörum verði samþykkt og send Skipulagsstofnun til staðfestingarmeðferðar.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3>Samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3></FONT></SPAN> </SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>MM óskaði bókað: <FONT face=Arial size=3>Það er álit fulltrúa B-listans að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar. Fyrirhuguð tengibraut mun auka umferð um Skeiðholt og Skólabraut og má ætla að aukin umferð um þessar götur auki líkurnar á umferðaróhöppum. Umferðarþunginn við og framhjá skólum bæjarins er nú þegar of mikill og ekki á bætandi. Það er álit fulltrúa B-listans að ekki liggi nægjanleg rök fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar og skynsamlegra væri að leita annarra leiða í þessu máli.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3></FONT></SPAN> %0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3>Fulltrúar D- og V-lista óska bókað: <SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " Times mso-ansi-language: mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Mjög hefur verið vandað til vinnu varðandi skipulagsmál Tunguvegar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Gert hefur verið vandað umhverfismat skv. lögunum um umhverfismat áætlana og kostir metnir. Gerðar hafa verið sérstakar skýrslur unnar af sérfræðingum varðandi gróðurfar, fuglalíf og lífríki ánna.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Niðurstaða þessar vandaða umhverfismats er sú að lagning vegarins á þeim stað sem skipulagstillagan gerir ráð fyrir sé besti kosturinn.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> Þær aðgerðir sem ráðist verður í munu án efa auka umferðaröryggi og verða til hagsbóta fyrir íbúa við Skeiðholt. Gert er ráð fyrir sérstökum ráðstöfunum varðandi umferðarhraða, Skeiðholt gert að 30 km götu og undirgöng gerð. Þessi vegtenging sem slík mun ekki valda umferðaraukningu við skóla bæjarins auk þess sem öryggi og tengingar hvað varðar íþróttasvæðið að Tungubökkum batnar. </SPAN>Ljóst má vera að vegtengingar við Leirvogstungu og íþróttasvæðið á Tungubökkum eru nauðsynlegar í samgöngukerfi Mosfellsbæjar.</SPAN></FONT></SPAN>
- 24. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #497
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að deiliskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Athugasemdir bárust frá Ólafi G. Arnalds, dags. 31. ágúst 2008 og Brynjari Viggóssyni, dags. 2. september 2008. Einnig barst óundirritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. sptember 2008, lagt fram af Valdimar Kristinssyni ásamt tveimur undirskriftalistum frá apríl s.l. með nöfnum hesthúsaeigenda sem lýstu sig mótfallna fyrirhugaðri vegarlagningu. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu en beðið er umsagnar Umhverfisstofnunar.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 24. september 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #497
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að deiliskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Athugasemdir bárust frá Ólafi G. Arnalds, dags. 31. ágúst 2008 og Brynjari Viggóssyni, dags. 2. september 2008. Einnig barst óundirritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. sptember 2008, lagt fram af Valdimar Kristinssyni ásamt tveimur undirskriftalistum frá apríl s.l. með nöfnum hesthúsaeigenda sem lýstu sig mótfallna fyrirhugaðri vegarlagningu. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu en beðið er umsagnar Umhverfisstofnunar.
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 238. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 497. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 16. september 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #238
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að deiliskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Athugasemdir bárust frá Ólafi G. Arnalds, dags. 31. ágúst 2008 og Brynjari Viggóssyni, dags. 2. september 2008. Einnig barst óundirritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. sptember 2008, lagt fram af Valdimar Kristinssyni ásamt tveimur undirskriftalistum frá apríl s.l. með nöfnum hesthúsaeigenda sem lýstu sig mótfallna fyrirhugaðri vegarlagningu. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu en beðið er umsagnar Umhverfisstofnunar.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á aðalskipulagi var auglýst ásamt umhverfisskýrslu og samhliða tillögu að deiliskipulagi þann 22. júlí 2008 með athugasemdafresti til 2. september 2008. Athugasemdir bárust frá Ólafi G. Arnalds, dags. 31. ágúst 2008 og Brynjari Viggóssyni, dags. 2. september 2008. Einnig barst óundirritað bréf, dags. 29.09.2008, mótt. 2. sptember 2008, lagt fram af Valdimar Kristinssyni ásamt tveimur undirskriftalistum frá apríl s.l. með nöfnum hesthúsaeigenda sem lýstu sig mótfallna fyrirhugaðri vegarlagningu. Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar um umhverfisskýrslu en beðið er umsagnar Umhverfisstofnunar.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir umsögn skipulagsráðgjafa og skipulagsfulltrúa um framkomnar athugasemdir.</SPAN></DIV></DIV>
- 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Til máls tóku: JS, MM%0D%0DBókun bæjarfulltrúa Samfylkingar vegna Tunguvegar.%0DVið skoðun á fyrirliggjandi umhverfisskýrslu og samanburði þeirra tveggja kosta sem fram kemur í skýrslunni er ljóst að út frá umhverfis- og útivistarsjónarmiðum er það betri kostur að hætta við lagningu Tunguvegar sem akvegar. Þess í stað yrði eingöngu um að ræða lagningu göngu-, hjólreiða- og reiðvegar yfir umrætt svæði sem og að lagfæring yrði gerð á Skeiðholtinu samkvæmt fyrirliggjandi tillögu. Nú hillir undir gerð mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu sem leysir úr þeirri slysahættu sem verið hefur á þeim gatnamótum. Því væri rétt að meta slysahættu á akstri eftir Vesturlandsvegi á móti hættu sem skapast við aukna umferð eftir Skeiðholti og gegnum önnur nærliggjandi íbúðarhverfi. Í ljósi þessa teljum við rétt að þörf fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar verði endurmetin. Það er ljóst að sú tillaga sem auglýst er til kynningar hefur verulegt forskot fram yfir aðra kosti sem bornir eru saman, en út frá umhverfisskýrslunni er það okkar skoðun að tillagan sem sett er fram ætti að vera án Tunguvegar sem akvegar. Því sitjum við hjá við afgreiðslu tillögunar til kynningar.%0DJónas Sigurðsson%0DHanna Bjartmars Arnardóttir. %0D%0DBókun fulltrúa B-lista vegna Tunguvegar%0DÞað er álit fulltrúa B-listans að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar. Fyrirhuguð tengibraut mun auka umferð um Skeiðholt og Skólabraut og má ætla að aukin umferð um þessar götur auki líkurnar á umferðaróhöppum. Umferðarþunginn við og framhjá skólum bæjarins er nú þegar of mikill og ekki á bætandi. Það er álit fulltrúa B-listans að ekki liggi nægjanleg rök fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar og skynsamlegra væri að leita annarra leiða í þessu máli. Því greiði ég atkvæði gegn því að aðalskipulagtillaga vegna Tunguvegar fari í auglýsingu. %0DMarteinn Magnússon.%0D%0DBókun D og V- lista.%0DUmræddur vegur, tengivegur frá Skeiðholti að Leirvogstungu, var settur á aðalskipulag í núverandi mynd við síðustu endurskoðun þess á kjörtímabilinu 1998-2002. Framhald málsins var síðan það að samið var við Leirvogstungu ehf um uppbyggingu íbúðahverfis í Leirvogstungu. Umræddur tengivegur er ein af forsendum þess samnings. Samningur þessi var samþykktur einróma í bæjarráði og bæjarstjórn.%0D%0DNú bregður svo við að minnihlutinn í bæjarstjórn treystir sér ekki til að standa við þetta mál og greiða annaðhvort atkvæði á móti því að þetta verkefni fari í lögbundna auglýsingu eða getur ekki tekið afstöðu.%0D%0DNiðurstaða umhverfisskýrslu þessa verkefnis er skýr. Umræddur tengivegur er talin besta lausnin hvað varðar umferðaröryggi og nauðsynleg innbyrðis tengsl innanbæjar. Lagning Tunguvegar er forsenda byggðar í Leirvogstungu þar sem án hans yrði allri akandi umferð beint á stofnbraut með miklum umferðarhraða og meira umferðarálagi en ásættanlegt er eins og segir orðrétt í umhverfisskýrslunni. Einnig segir í skýrslunni að áhrif vegarins á land og umhverfi sé í lágmarki. %0D%0DMeð ofangreint í huga telur meirihluti D og V-lista það eðlilega stjórnsýslu að umrætt verkefni sé auglýst.%0D%0DAfgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með fjórum atkvæðum gegn einu.
- 21. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #491
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Til máls tóku: JS, MM%0D%0DBókun bæjarfulltrúa Samfylkingar vegna Tunguvegar.%0DVið skoðun á fyrirliggjandi umhverfisskýrslu og samanburði þeirra tveggja kosta sem fram kemur í skýrslunni er ljóst að út frá umhverfis- og útivistarsjónarmiðum er það betri kostur að hætta við lagningu Tunguvegar sem akvegar. Þess í stað yrði eingöngu um að ræða lagningu göngu-, hjólreiða- og reiðvegar yfir umrætt svæði sem og að lagfæring yrði gerð á Skeiðholtinu samkvæmt fyrirliggjandi tillögu. Nú hillir undir gerð mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi við Leirvogstungu sem leysir úr þeirri slysahættu sem verið hefur á þeim gatnamótum. Því væri rétt að meta slysahættu á akstri eftir Vesturlandsvegi á móti hættu sem skapast við aukna umferð eftir Skeiðholti og gegnum önnur nærliggjandi íbúðarhverfi. Í ljósi þessa teljum við rétt að þörf fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar verði endurmetin. Það er ljóst að sú tillaga sem auglýst er til kynningar hefur verulegt forskot fram yfir aðra kosti sem bornir eru saman, en út frá umhverfisskýrslunni er það okkar skoðun að tillagan sem sett er fram ætti að vera án Tunguvegar sem akvegar. Því sitjum við hjá við afgreiðslu tillögunar til kynningar.%0DJónas Sigurðsson%0DHanna Bjartmars Arnardóttir. %0D%0DBókun fulltrúa B-lista vegna Tunguvegar%0DÞað er álit fulltrúa B-listans að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar. Fyrirhuguð tengibraut mun auka umferð um Skeiðholt og Skólabraut og má ætla að aukin umferð um þessar götur auki líkurnar á umferðaróhöppum. Umferðarþunginn við og framhjá skólum bæjarins er nú þegar of mikill og ekki á bætandi. Það er álit fulltrúa B-listans að ekki liggi nægjanleg rök fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar og skynsamlegra væri að leita annarra leiða í þessu máli. Því greiði ég atkvæði gegn því að aðalskipulagtillaga vegna Tunguvegar fari í auglýsingu. %0DMarteinn Magnússon.%0D%0DBókun D og V- lista.%0DUmræddur vegur, tengivegur frá Skeiðholti að Leirvogstungu, var settur á aðalskipulag í núverandi mynd við síðustu endurskoðun þess á kjörtímabilinu 1998-2002. Framhald málsins var síðan það að samið var við Leirvogstungu ehf um uppbyggingu íbúðahverfis í Leirvogstungu. Umræddur tengivegur er ein af forsendum þess samnings. Samningur þessi var samþykktur einróma í bæjarráði og bæjarstjórn.%0D%0DNú bregður svo við að minnihlutinn í bæjarstjórn treystir sér ekki til að standa við þetta mál og greiða annaðhvort atkvæði á móti því að þetta verkefni fari í lögbundna auglýsingu eða getur ekki tekið afstöðu.%0D%0DNiðurstaða umhverfisskýrslu þessa verkefnis er skýr. Umræddur tengivegur er talin besta lausnin hvað varðar umferðaröryggi og nauðsynleg innbyrðis tengsl innanbæjar. Lagning Tunguvegar er forsenda byggðar í Leirvogstungu þar sem án hans yrði allri akandi umferð beint á stofnbraut með miklum umferðarhraða og meira umferðarálagi en ásættanlegt er eins og segir orðrétt í umhverfisskýrslunni. Einnig segir í skýrslunni að áhrif vegarins á land og umhverfi sé í lágmarki. %0D%0DMeð ofangreint í huga telur meirihluti D og V-lista það eðlilega stjórnsýslu að umrætt verkefni sé auglýst.%0D%0DAfgreiðsla 229. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 491. fundi bæjarstjórnar með fjórum atkvæðum gegn einu.
- 13. maí 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #229
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið. Ath: Umhverfisskýrsla er á fundargátt.
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu. Forkynningu fyrir íbúum og hagsmunaaðilum skv. 17. gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, er lokið.%0DLagt er til að tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu verði auglýst til kynningar í samræmi við skipulags- og byggingarlög og lög um umhverfismat áætlana. Tillagan samþykkt með þremur atkvæðum. MM greiddi atkvæði á móti, JS sat hjá og óskar bókað: Er fylgjandi lagfæringu á Skeiðholti skv. fyrirliggjandi hugmyndum. Tel að skoða þurfi betur nauðsyn á lagningu Tunguvegar sem akvegar.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Greint verður frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Greint verður frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
- 29. apríl 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #228
Greint verður frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.
Greint var frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felur í sér lítillega breytta legu Tunguvegar og færslu á reiðleið vestan Leirvogstungu vestur fyrir veginn. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Til máls tóku: JS, HSv, HS, HP, HBA og MM.%0DAfgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felur í sér lítillega breytta legu Tunguvegar og færslu á reiðleið vestan Leirvogstungu vestur fyrir veginn. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Til máls tóku: JS, HSv, HS, HP, HBA og MM.%0DAfgreiðsla 219. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #219
Lögð fram tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felur í sér lítillega breytta legu Tunguvegar og færslu á reiðleið vestan Leirvogstungu vestur fyrir veginn. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DAth: Vegna umfangs umhverfisskýrslu er hún eingöngu send aðalmönnum í nefndinni, en hún er einnig aðgengileg á fundargáttinni.
Á fundinn komu Gylfi Guðjónsson, Hrund Skarphéðinsdóttir og Bjarni Guðmundsson og kynntu tillögu að breytingu á aðalskipulagi, sem felur í sér lítillega breytta legu Tunguvegar og færslu á reiðleið vestan Leirvogstungu vestur fyrir veginn. Tillögunni fylgir umhverfisskýrsla.%0DNefndin samþykkir að tillagan verði sett í forkynningu, sbr. 17. gr. s/b-laga.