22. október 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sorpa bs. fundargerð 253. fundar200810096
<DIV><DIV>Til máls tóku: MM, HS og HP.</DIV><DIV>Fundargerð 253. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 499. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV><br /></DIV></DIV>
2. Strætó bs. fundargerð 108. fundar200810097
<DIV><DIV>Til máls tóku: KT, HP og MM.</DIV><DIV>Fundargerð 108. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 499. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Launanefnd sveitarfélaga fundargerð 229. fundar200810358
<DIV>Fundargerð 229. fundar Launanefndar sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 499. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 757. fundar200810347
<DIV>Fundargerð 757. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 499. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 289. fundar200810345
<DIV>Fundargerð 229. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 499. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Almenn erindi
6. Erindi SSH varðandi tilnefningu fulltrúa í fulltrúaráð200810341
Óskað er eftir að bæjarstjórn kjósi 2 fulltrúa í fulltrúaráð SSH sbr. 5. gr. samþykktana.%0DNúverandi fulltrúar eru:%0DKarl Tómasson og Hanna Bjartmars Arnardóttir.
Tillaga kom fram um Karl Tómasson og Hönnu Bjartmars Arnardóttur sem aðalfulltrúa í fulltrúaráð SSH.</DIV><DIV>Tillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 901200810006F
<DIV>Fundargerð 901. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
7.1. Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi 200810184
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, HS, KT og MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 901. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.2. Verkefnið vatnsmæling í grennd 200809903
Kynning á verkefninu Vatnsmæling í grennd
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram.
7.3. Erindi Bjarmalunds varðandi beiðni um styrk 200810010
Bjarmalundur ráðgjafastofa um alzheimer og öldrun óskar eftir styrk til undirbúnings opnunar á heimili til skammtíma og hvíldarinnlagna fyrir fólk með heilabilun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 901. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi tilnefningu í skólanefnd 200810052
Menntamálaráðuneytið óskar eftir tilnefningu í skólanefnd framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Tillaga kom fram um eftirtalda af hálfu Mosfellsbæjar í skólanefnd nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ:</DIV>%0D<DIV>Gylfi Dalmann Aðalsteinsson og</DIV>%0D<DIV>Jónas Sigurðsson sem aðalmenn og</DIV>%0D<DIV>Karl Tómasson og</DIV>%0D<DIV>Hanna Bjartmars Arnardóttir sem varamenn.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
7.5. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi byggingu reiðhallar 200810056
Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi byggingu reiðhallar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 901. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi Önnu Eyjólfsdóttur vegna skráningu lögheimilis 2008091060
Áður á dagskrá 900. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að gefa umsögn. Umsögnin fylgir erindinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 901. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi samningsumboð Launanefndar sveitarfélaga 2008091076
Launanefnd sveitarfélaga óskar eftir umboði Mosfellsbæjar til að fara með samningsumboð gagnvart Þroskaþjálfafélagi Íslands.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 901. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 902200810020F
<DIV>Fundargerð 902. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
8.1. Erindi Ólafs Sigurðssonar varðandi Markholt 2 200809465
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Skipulags- og byggingarnefnd óskar á 239. fundi eftir afstöðu bæjarráðs til hugsanlegrar stækkunar lóðarinnar skv. meðf. tillögu að deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi samráðsfund 200810231
Samráðsfundur Sambands ísl. sveitarfélaga um stöðu efhahagsmála sem halda á þann 17. október nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Erindi Þursaborgar ehf varðandi skil á lóðinni Desjamýri 6 200810227
Þursaborg ehf óskar að skila inn lóðinni Desjamýri 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram.
8.5. Erindi Oddsmýrar ehf varðandi skil á lóðinni Desjamýri 10 200810144
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram.</DIV>
8.6. Erindi foreldra varðandi niðurgreiðslu dvalargjalds hjá dagforeldrum 200810214
Áskorun til bæjarstjórnar um hækkun niðurgreiðslan vegna barna í dagvist hjá dagforeldrum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Gylfa Sigurðssonar varðandi skipulag Elliðakotslands 200810198
Spurst er fyrir um Elliðakotsland frá Lögbergsbrekku að Lyklafelli í sambandi við uppbyggingu á umhverfisvænni starfssemi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Erindi Menntamálaráðuneytisins varðandi tilnefningu í skólanefnd Borgarholtsskóla 200810197
Menntamálaráðuneytið óskar tilnefningar tveggja fulltrúa og tveggja til vara af hálfu Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar í skólanefnd Borgarholtsskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Tillaga kom fram um eftirtalda í skólanefnd Borgarholtsskóla af hálfu Mosfellsbæjar:</DIV>%0D<DIV>Bryndís Brynjarsdóttir sem aðalmaður og</DIV>%0D<DIV>Herdís Sigurjónsdóttir sem varamaður.</DIV>%0D<DIV><BR></DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV>
8.9. Verkefni mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála 200810237
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: MM og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.10. Erindi Guðjóns Sigmundssonar varðandi styrk vegna heimildarmyndar 200810168
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Erindi EBÍ varðandi ágóðahlutagreiðslu 2008 200810152
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram.
8.12. Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningu lögheimilis í Lynghól 200810141
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 902. fundar bæjarráðs staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar - 69200810005F
<DIV>Fundargerð 69. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 120200810014F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 120. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV>
10.1. Erindi Mænuskaðastofnunar varðandi styrk við söfnun 200809905
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 120. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi 200810184
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið sem kynnt var á 120. fundi fjölskyldunefndar, lagt fram.
10.3. Erindi Bjarmalunds varðandi beiðni um styrk 200810010
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 120. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 210200810017F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 210. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV></DIV>
11.1. Verkefni á fræðslusviði 200810218
Óskað hefur verið eftir að fræðslunefnd héldi vinnufund.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram.</DIV>
12. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 133200810003F
<DIV>Fundargerð 133. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér</DIV>
12.1. Íþróttamiðstöðin að Varmá - upplýsingar um framkvæmdir. 200802191
Á fundinn mæta arkitektar og fara yfir teikningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, HP, HSv og JS.</DIV>%0D<DIV>Þessu erindi er vísað til bæjarráðs eins og samþykkt nefndarinnar ber með sér.</DIV></DIV>
12.2. Stefnumótun á menningarsviði 200810064
Farið yfir næstu skref í stefnumótun fyrir málflokkinn íþróttir- og tómstundir, og tengsl við aðra málaflokka á menningarsviði.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, JS, HP, HS og KT.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til bæjarráðs.</DIV></DIV>
12.3. Frístundaávísanir 2007 - úthlutanir og nýting. 200802190
Fundarboðinu fylgja tölfræðileg gögn frá árinu 2007-8. Farið verður nánar yfir þessi gögn á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><FONT face=Arial>Til máls tóku: MM, HSv, HS, HP, JS og KT.</FONT></DIV><DIV><FONT face=Arial>Erindið lagt fram.</FONT></DIV><DIV><FONT face=Arial><BR></FONT></DIV><DIV><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Bæjarstjórn óskar eftir upplýsingum frá íþrótta- og tómstundanefnd um gjaldskrárbreytingar félaganna fyrir og eftir upptöku frístundaávísananna og verði þær upplýsingar lagðar fyrir bæjarstjórnina.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV>
12.4. Skýrsla um sumarstarf ÍTÓM 200711265
Skýrsla verður lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Erindið lagt fram.
13. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 132200810012F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 132. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV>
13.1. Samvinna menningarmálanefndar og bæjarlistamanns um kynningu á sér og verkum sínum innan Mosfellsbæjar. 200608268
Á fundinn mætir Guðný Halldórsdóttir bæjarlistamaður
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram.</DIV>
13.2. Verklagsreglur vegna kaupa á listaverkum 200810194
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 132. fundar menningarmálanefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.3. Stefnumótun á menningarsviði 200810064
Fjalla þarf um stefnumótun á grundvelli stefnu Mosfellsbæjar þar sem gert er ráð fyrir að á menningarsviði verði þrjár nefndir og þrír megin málaflokkar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM, JS, HP, HS og KT.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
13.4. Útgáfa á Sögu Mosfellsbæjar. 200505255
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 132. fundar menningarmálanefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.5. Aðventutónleikar 2008 200810208
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 132. fundar menningarmálanefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.6. Erindi Snorra Ásmundssonar 200810261
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 132. fundar menningarmálanefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 240200810016F
<DIV>Fundargerð 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 499. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
14.1. Blesabakki 2, umsókn um byggingarleyfi 200808105
Grenndarkynningu á umsókn um byggingu hesthúss lauk þann 6. október 2008. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.2. Erindi Erlu Bjarkar Guðmundsdóttur varðandi hraðahindrun í Lágholt 200808839
Lögð verður fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs, sbr. bókun á 239. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.3. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi 200706042
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Til máls tók: JS.</FONT> %0D<DIV></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial><BR></FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Tillaga bæjarfulltrúa S-lista Samfylkingar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Með vísan í tillögu fulltrúa S-lista í skipulags- og byggingarnefnd um mál þetta viljum við endurflytja hana efnislega í bæjarstjórn þar sem hún hlaut ekki samþykki í nefndinni. Gerum það að tillögu okkar að þessar skipulagsbreytingar verði endurskoðaðar m.a. með tilliti til þeirra athugasemda sem borist hafa. Endurskoðunin feli það í sér að horfið verði frá fyrirætlunum um lagningu Tunguvegar en þess í stað verði gert ráð fyrir tengingu með göngu- hjóla- og reiðstígum en jafnframt verði gert ráð fyir lagfæringu á Skeiðholti skv. tillögunni.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Jónas Sigurðsson</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Hanna Bjartmars.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial><BR></FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Tillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn þremur.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial></FONT><BR></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Bókun S-lista Samfylkingar vegna Tunguvegar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Við bæjarfulltrúar S-lista hörmum að ekki sé vilji af hálfu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og VG að endurskoða fyrirætlanir um lagfæringu Tunguvegar.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Að okkar mati eru ekki nægjanlegar forsendur fyrir hendi fyrir framkvæmdinni sem réttlæti þann skaða á umhverfi Varmár sem hún gæti ollið. Einkum eru það eftirfarandi ástæður sem liggja til grundvallar afstöðu okkar:</FONT></DIV>%0D<OL>%0D<LI><FONT face=Arial>Lausn er í sjónmáli um fullnægjandi aðkomu að hverfinu út frá umferðaröryggi með gerð mislægra gatnamóta við Vesturlandsveg.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Niðurstaða umhverfisskýrslunnar hvað varðar áhrif framkvæmdarinnar á náttúru svæðisins og lífríki eru á þann veg að áhrifin séu óveruleg, eins og það er orðað, að því tilskyldu að allar hugsanlegar mótvægisaðgerðir takist fullkomlega. Sama á við um umsagnir Umhverfisstofnunar og Skipulagsstofnunar. Hins vegar er það ljóst af samanburði kosta í umhvefisskýrslunni að engin neikvæð áhrif verði hvað þetta varðar verði ekki af framkvæmdinni. Í þessu ljósi teljum við skynsamlegt að láta náttúruna njóta vafans.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Að okkar mati rýrir framkvæmdin verulega möguleika svæðisins sem útivistarsvæðis í hjarta bæjarins og þar með þá sérstöðu sem Mosfellsbær hefur að þessu leyti. Slíkur skortur á framtíðarsýn í útivistar- og umhverfismálum sem framkvæmdin ber með sér mun rýra lífsgæði bæjarbúa til framtíðar litið.</FONT></LI>%0D<LI><FONT face=Arial>Áhrif þessarar tengingar á bílaumferð og slysahættu við skóla- og íþróttasvæði, aðliggjandi íbúðahverfi og aðstöðu hestamanna teljum við verulega vanmetin. Í þessu sambandi má jafnframt benda á að tillagan gerir ráð fyrir legu vegarins yfir Varmá og Köldukvísl og áfram neðan íbúðahverfisins í Leirvogstungu að Leirvogsá. Með þessu er opnað fyrir möguleika á tengingu yfir Leirvogsá að fyrirhuguðu byggingarsvæði í Álfsnesi. Ekki er víst að fyrirætlanir um að þar verði ekki um vegtengingu að ræða haldi til framtíðar.</FONT></LI></OL>%0D<P><FONT face=Arial>Jónas Sigurðsson</FONT></P>%0D<P><FONT face=Arial>Hanna Bjartmars.</FONT></P>%0D<P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Bókun fulltrúa B-lista vegna Tunguvegar frá mótum Skeiðholts að Leirvogstungu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><o:p><FONT face=Arial><BR></FONT></o:p></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Fulltrúar B-listans hafa ítrekað lýst yfir því <SPAN style="mso-spacerun: yes"><BR></SPAN>að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Fulltrúarnir hafa hvatt til þess að leitað væri annarra leiða í þessu máli.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Samanburður á óraunhæfum kostum lýsa m.a. slökum vinnubrögðum og skammsýni í undirbúningi og vinnslu þessa máls. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Að leggja tengibraut yfir dýrmætt útivistarsvæði og náttúruperlu í jaðri friðlýsts svæðis er gamaldags hugmyndafræði og ber vott um gjaldþrota stefnu meirihluta Vinstri Grænna og Sjálfstæðismanna í skipulagsmálum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Meirihlutanum væri nær að snúa sér að því að vernda raunveruleg verðmæti, útivistarsvæði og náttúruperlur. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Í ljósi nýrra viðhorfa í skipulagsmálum ætti meirihlutinn að taka boði okkar um að leita annarra leiða í þessu máli og tryggja þannig hagsmuni íbúa Mosfellsbæjar til lengri tíma <o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><o:p><FONT face=Arial><BR></FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>Marteinn Magnússon </FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial></FONT></SPAN> </P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"><FONT face=Arial>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bókun fulltrúa V og D lista<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></SPAN><SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Samkomulag milli Mosfellsbæjar og Leirvogstungu ehf. um byggð í Leirvogstungu var undirritað 16.febrúar 2006 og staðfest samhljóða af öllum flokkum í<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>bæjarstjórn. Í því samkomulagi var m.a. kveðið á um <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>lagningu Tunguvegar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Öllum var væntanlega ljóst hvar vegurinn var og <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>tóku bæjarfulltrúar því í raun afstöðu til vegarins á þeim tíma. Þessi viðsnúningur á viðhorfi til vegarins vekur undrun.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Frá upphafi hefur verið kappkostað sem aldrei fyrr<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að vanda sem mest alla skipulagsvinnu við þetta verkefni. Gert var ítarlegt umhverfismat skv. lögum um umhverfismat áætlana og kostir metnir. Fengnir voru virtir sérfræðingar til segja sitt álit á því hvaða áhrif lagning vegarins hefur á gróðurfar, fuglalíf, lífríki ánna og umhverfi vegarins almennt. Hvergi komu fram sérstakar áhyggjur vegna þessara þátta í skýrslunum.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Ljóst má vera að áætlaðar vegtengingar við Leirvogstungu, ævintýragarðinn og íþróttasvæðið á Tungubökkum skipta mjög miklu máli svo að samgöngukerfi Mosfellsbæjar tengist á sem bestan og öruggastan hátt án viðkomu á Vesturlandsvegi, sem verður fljótlega tvöfaldaður að Hvalfjarðargöngum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Tunguvegur er einvörðungu til að tengja hverfi í Leirvogstungu og íþróttasvæðið á Tungubökkum við skólasvæði, miðsvæði og almenna þjónustu bæjarins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Sérstaklega er getið um í afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar að ekki verði um áframhaldandi tengingu við Álfsnes að ræða.</FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><o:p><FONT face="Times New Roman" size=3> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3>Allir geta skipt um skoðun ef forsendur breytast eða eitthvað kemur í ljós sem ekki lá fyrir við fyrri ákvarðanatöku. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Í þessu tilfelli er ekkert slíkt til staðar. Ekkert óvænt hefur komið fram og allar skýrslur fagaðila jákvæðar. Til viðbótar við umhverfisþáttinn er rétt að benda á að við hönnun á Leirvogstunguhverfinu er gert ráð fyrir Tunguveginum og íbúar hverfisins <?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /><st1:City><st1:place>gera</st1:place></st1:City> ráð fyrir veginum þegar þeir kaupa sínar lóðir og setjast þar að. Það hefði því ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir Mosfellsbæ ef fallið yrði frá lagningu vegarins. </FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face="Times New Roman" size=3></FONT></FONT></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"><FONT face=Arial>Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með fjórum atkvæðum gegn þremur atkvæðum.</FONT></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.4. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Lögð fram og kynnt verk- og tímaáætlun Teiknistofu arkitekta fyrir vinnu að endurskoðun aðalskipulags, ásamt drögum að spurningalista um markmið aðalskipulagsins. Skipulagsráðgjafarnir mæta á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 499. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.