Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. október 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

  Fundargerð ritaði

  Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


  Dagskrá fundar

  Fundargerðir til kynningar

  • 1. Sorpa bs. fund­ar­gerð 253. fund­ar200810096

   <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HS og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 253. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;<br /&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

   • 2. Strætó bs. fund­ar­gerð 108. fund­ar200810097

    <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT, HP og MM.</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 108. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 3. Launa­nefnd sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 229. fund­ar200810358

     <DIV&gt;Fund­ar­gerð 229. fund­ar Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

     • 4. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 757. fund­ar200810347

      <DIV&gt;Fund­ar­gerð 757. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 5. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 289. fund­ar200810345

       <DIV&gt;Fund­ar­gerð 229. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

       Almenn erindi

       • 6. Er­indi SSH varð­andi til­nefn­ingu full­trúa í full­trúaráð200810341

        Óskað er eftir að bæjarstjórn kjósi 2 fulltrúa í fulltrúaráð SSH sbr. 5. gr. samþykktana.%0DNúverandi fulltrúar eru:%0DKarl Tómasson og Hanna Bjartmars Arnardóttir.

        Til­laga kom fram um Karl Tóm­asson og Hönnu Bjart­mars Arn­ar­dótt­ur sem að­al­full­trúa í full­trúaráð SSH.</DIV&gt;<DIV&gt;Til­lag­an sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 901200810006F

         <DIV&gt;Fund­ar­gerð 901. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

         • 7.1. Við­brögð Mos­fells­bæj­ar við breyttri stöðu í ís­lensku efna­hags­lífi 200810184

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, HS, KT og MM.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 901. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

         • 7.2. Verk­efn­ið vatns­mæl­ing í grennd 200809903

          Kynn­ing á verk­efn­inu Vatns­mæl­ing í grennd

          Niðurstaða þessa fundar:

          Er­ind­ið lagt fram.

         • 7.3. Er­indi Bjarma­lunds varð­andi beiðni um styrk 200810010

          Bjarma­lund­ur ráð­gjafa­stofa um alzheimer og öldrun ósk­ar eft­ir styrk til und­ir­bún­ings opn­un­ar á heim­ili til skamm­tíma og hvíld­ar­inn­lagna fyr­ir fólk með heila­bilun.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 901. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.4. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi til­nefn­ingu í skóla­nefnd 200810052

          Mennta­mála­ráðu­neyt­ið ósk­ar eft­ir til­nefn­ingu í skóla­nefnd fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til­laga kom fram um eft­ir­talda af hálfu Mos­fells­bæj­ar í skóla­nefnd nýs fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gylfi Dalmann Að­al­steins­son og</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son sem að­al­menn og</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Karl Tóm­asson og</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Hanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir sem vara­menn.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

         • 7.5. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi bygg­ingu reið­hall­ar 200810056

          Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi bygg­ingu reið­hall­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 901. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.6. Er­indi Önnu Eyj­ólfs­dótt­ur vegna skrán­ingu lög­heim­il­is 2008091060

          Áður á dagskrá 900. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs var fal­ið að gefa um­sögn. Um­sögn­in fylg­ir er­ind­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 901. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 7.7. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi samn­ings­um­boð Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga 2008091076

          Launa­nefnd sveit­ar­fé­laga ósk­ar eft­ir um­boði Mos­fells­bæj­ar til að fara með samn­ings­um­boð gagn­vart Þroska­þjálf­a­fé­lagi Ís­lands.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 901. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

         • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 902200810020F

          <DIV&gt;Fund­ar­gerð 902. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

          • 8.1. Er­indi Ólafs Sig­urðs­son­ar varð­andi Mark­holt 2 200809465

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.2. Völu­teig­ur 8, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801302

           Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd ósk­ar á 239. fundi eft­ir af­stöðu bæj­ar­ráðs til hugs­an­legr­ar stækk­un­ar lóð­ar­inn­ar skv. meðf. til­lögu að deili­skipu­lagi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.3. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi sam­ráðs­fund 200810231

           Sam­ráðs­fund­ur Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga um stöðu ef­hahags­mála sem halda á þann 17. októ­ber nk.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.4. Er­indi Þursa­borg­ar ehf varð­andi skil á lóð­inni Desja­mýri 6 200810227

           Þursa­borg ehf ósk­ar að skila inn lóð­inni Desja­mýri 6.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Er­ind­ið lagt fram.

          • 8.5. Er­indi Odds­mýr­ar ehf varð­andi skil á lóð­inni Desja­mýri 10 200810144

           Niðurstaða þessa fundar:

           <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram.</DIV&gt;

          • 8.6. Er­indi for­eldra varð­andi nið­ur­greiðslu dval­ar­gjalds hjá dag­for­eldr­um 200810214

           Áskor­un til bæj­ar­stjórn­ar um hækk­un nið­ur­greiðsl­an vegna barna í dag­vist hjá dag­for­eldr­um.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.7. Er­indi Gylfa Sig­urðs­son­ar varð­andi skipu­lag Ell­iða­kotslands 200810198

           Spurst er fyr­ir um Ell­iða­kots­land frá Lög­bergs­brekku að Lykla­felli í sam­bandi við upp­bygg­ingu á um­hverf­i­s­vænni starfs­semi.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.8. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi til­nefn­ingu í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla 200810197

           Mennta­mála­ráðu­neyt­ið ósk­ar til­nefn­ing­ar tveggja full­trúa og tveggja til vara af hálfu Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur­borg­ar í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla.

           Niðurstaða þessa fundar:

           <DIV&gt;Til­laga kom fram um eft­ir­talda í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla af hálfu Mos­fells­bæj­ar:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bryndís Brynj­ars­dótt­ir sem aðal­mað­ur og</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir sem vara­mað­ur.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 8.9. Verk­efni mannauðs­stjóra á sviði jafn­rétt­is­mála 200810237

           Niðurstaða þessa fundar:

           <DIV&gt;Til máls tóku: MM og&nbsp;HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 8.10. Er­indi Guð­jóns Sig­munds­son­ar varð­andi styrk vegna heim­ild­ar­mynd­ar 200810168

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 8.11. Er­indi EBÍ varð­andi ágóða­hluta­greiðslu 2008 200810152

           Niðurstaða þessa fundar:

           Er­ind­ið lagt fram.

          • 8.12. Er­indi Eg­ils Guð­munds­son­ar vegna skrán­ingu lög­heim­il­is í Lyng­hól 200810141

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 902. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 9. At­vinnu- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 69200810005F

           <DIV&gt;Fund­ar­gerð 69. fund­ar at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

           • 10. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 120200810014F

            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 120. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 10.1. Er­indi Mænusk­aða­stofn­un­ar varð­andi styrk við söfn­un 200809905

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 120. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 10.2. Við­brögð Mos­fells­bæj­ar við breyttri stöðu í ís­lensku efna­hags­lífi 200810184

             Niðurstaða þessa fundar:

             Er­ind­ið sem kynnt var á 120. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar, lagt fram.

            • 10.3. Er­indi Bjarma­lunds varð­andi beiðni um styrk 200810010

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 120. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 11. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 210200810017F

             <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 210. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

             • 11.1. Verk­efni á fræðslu­sviði 200810218

              Óskað hef­ur ver­ið eft­ir að fræðslu­nefnd héldi vinnufund.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram.</DIV&gt;

             • 12. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 133200810003F

              <DIV&gt;Fund­ar­gerð 133. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér</DIV&gt;

              • 12.1. Íþróttamið­stöðin að Varmá - upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir. 200802191

               Á fund­inn mæta arki­tekt­ar og fara yfir teikn­ing­ar

               Niðurstaða þessa fundar:

               <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, HP, HSv og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Þessu er­indi er vísað til bæj­ar­ráðs eins og sam­þykkt nefnd­ar­inn­ar ber með sér.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 12.2. Stefnu­mót­un á menn­ing­ar­sviði 200810064

               Far­ið yfir næstu skref í stefnu­mót­un fyr­ir mál­flokk­inn íþrótt­ir- og tóm­stund­ir, og tengsl við aðra mála­flokka á menn­ing­ar­sviði.

               Niðurstaða þessa fundar:

               <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, JS,&nbsp;HP,&nbsp;HS og KT.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 12.3. Frí­stunda­á­vís­an­ir 2007 - út­hlut­an­ir og nýt­ing. 200802190

               Fund­ar­boð­inu fylgja töl­fræði­leg gögn frá ár­inu 2007-8. Far­ið verð­ur nán­ar yfir þessi gögn á fund­in­um.

               Niðurstaða þessa fundar:

               <DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Til máls tóku: MM, HSv, HS, HP, JS og KT.</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Er­ind­ið lagt fram.</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;<BR&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"&gt;<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Arial&gt;Bæj­ar­stjórn ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um frá íþrótta- og tóm­stunda­nefnd um gjald­skrár­breyt­ing­ar fé­lag­anna fyr­ir og eft­ir upp­töku frí­stunda­á­vís­an­anna og verði þær upp­lýs­ing­ar lagð­ar fyr­ir bæj­ar­stjórn­ina.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 12.4. Skýrsla um sum­arstarf ÍTÓM 200711265

               Skýrsla verð­ur lögð fram á fund­in­um.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Er­ind­ið lagt fram.

              • 13. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 132200810012F

               <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 132. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;</DIV&gt;

               • 13.1. Sam­vinna menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og bæj­arlista­manns um kynn­ingu á sér og verk­um sín­um inn­an Mos­fells­bæj­ar. 200608268

                Á fund­inn mæt­ir Guðný Hall­dórs­dótt­ir bæj­arlista­mað­ur

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram.</DIV&gt;

               • 13.2. Verklags­regl­ur vegna kaupa á lista­verk­um 200810194

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 132. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

               • 13.3. Stefnu­mót­un á menn­ing­ar­sviði 200810064

                Fjalla þarf um stefnu­mót­un á grund­velli stefnu Mos­fells­bæj­ar þar sem gert er ráð fyr­ir að á menn­ing­ar­sviði verði þrjár nefnd­ir og þrír meg­in mála­flokk­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM, JS, HP, HS og KT.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

               • 13.4. Út­gáfa á Sögu Mos­fells­bæj­ar. 200505255

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 132. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

               • 13.5. Að­ventu­tón­leik­ar 2008 200810208

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 132. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

               • 13.6. Er­indi Snorra Ásmunds­son­ar 200810261

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 132. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

               • 14. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 240200810016F

                <DIV&gt;Fund­ar­gerð 240. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                • 14.1. Bles­a­bakki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200808105

                 Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um bygg­ingu hest­húss lauk þann 6. októ­ber 2008. Eng­in at­huga­semd barst.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 240. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 14.2. Er­indi Erlu Bjark­ar Guð­munds­dótt­ur varð­andi hraða­hindr­un í Lág­holt 200808839

                 Lögð verð­ur fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs, sbr. bók­un á 239. fundi.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 240. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 14.3. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200706042

                 Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 238. fundi. Lagð­ar fram um­sagn­ir skipu­lags­ráð­gjafa um at­huga­semd­ir og drög að svör­um við at­huga­semd­um.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Til máls tók: JS.</FONT&gt; %0D<DIV&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;<BR&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Til­laga bæj­ar­full­trúa S-lista Sam­fylk­ing­ar.</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Með vís­an í til­lögu full­trúa S-lista í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd um mál þetta vilj­um við end­ur­flytja hana efn­is­lega í bæj­ar­stjórn þar sem hún hlaut ekki sam­þykki í nefnd­inni. Ger­um það að til­lögu okk­ar að þess­ar skipu­lags­breyt­ing­ar verði end­ur­skoð­að­ar m.a. með til­liti til þeirra at­huga­semda sem borist hafa. End­ur­skoð­un­in feli það í sér að horf­ið verði frá fyr­ir­ætl­un­um um lagn­ingu Tungu­veg­ar en þess í stað verði gert ráð fyr­ir teng­ingu með göngu- hjóla- og reiðstíg­um en jafn­framt verði gert ráð fyir lag­fær­ingu á Skeið­holti skv. til­lög­unni.</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Jón­as Sig­urðs­son</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Hanna Bjart­mars.</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;<BR&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Til­lag­an borin upp og felld með fjór­um at­kvæð­um gegn þrem­ur.</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;</FONT&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Bók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna Tungu­veg­ar.</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Við bæj­ar­full­trú­ar S-lista hörm­um að ekki sé vilji af hálfu bæj­ar­full­trúa Sjálf­stæð­is­flokks og VG að end­ur­skoða fyr­ir­ætlan­ir um lag­fær­ingu Tungu­veg­ar.</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<FONT face=Arial&gt;Að okk­ar mati eru ekki nægj­an­leg­ar for­send­ur fyr­ir hendi fyr­ir fram­kvæmd­inni sem rétt­læti þann skaða á um­hverfi Var­már sem hún gæti oll­ið. Einkum eru það eft­ir­far­andi ástæð­ur sem liggja til grund­vall­ar af­stöðu okk­ar:</FONT&gt;</DIV&gt;%0D<OL&gt;%0D<LI&gt;<FONT face=Arial&gt;Lausn er í sjón­máli um full­nægj­andi að­komu að hverf­inu út frá um­ferðarör­yggi með gerð mis­lægra gatna­móta við Vest­ur­landsveg.</FONT&gt;</LI&gt;%0D<LI&gt;<FONT face=Arial&gt;Nið­ur­staða um­hverf­is­skýrsl­unn­ar hvað varð­ar áhrif fram­kvæmd­ar­inn­ar á nátt­úru svæð­is­ins og líf­ríki eru á þann veg að áhrifin séu óveru­leg, eins og það er orð­að, að því til­skyldu að all­ar hugs­an­leg­ar mót­vægisað­gerð­ir tak­ist full­kom­lega. Sama á við um um­sagn­ir Um­hverf­is­stofn­un­ar og Skipu­lags­stofn­un­ar. Hins veg­ar er það ljóst af sam­an­burði kosta í um­hvef­is­skýrsl­unni að eng­in nei­kvæð áhrif verði hvað þetta varð­ar verði ekki af fram­kvæmd­inni. Í þessu ljósi telj­um við skyn­sam­legt að láta nátt­úr­una njóta vaf­ans.</FONT&gt;</LI&gt;%0D<LI&gt;<FONT face=Arial&gt;Að okk­ar mati rýr­ir fram­kvæmd­in veru­lega mögu­leika svæð­is­ins sem úti­vist­ar­svæð­is í hjarta bæj­ar­ins og þar með þá sér­stöðu sem Mos­fells­bær hef­ur að þessu leyti. Slík­ur skort­ur á fram­tíð­ar­sýn í úti­vist­ar- og um­hverf­is­mál­um sem fram­kvæmd­in ber með sér mun rýra lífs­gæði bæj­ar­búa til fram­tíð­ar lit­ið.</FONT&gt;</LI&gt;%0D<LI&gt;<FONT face=Arial&gt;Áhrif þess­ar­ar teng­ing­ar á bílaum­ferð og slysa­hættu við skóla- og íþrótta­svæði, aðliggj­andi íbúða­hverfi og að­stöðu hesta­manna telj­um við veru­lega van­met­in. Í þessu sam­bandi má jafn­framt benda á að til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir legu veg­ar­ins yfir Varmá og Köldu­kvísl og áfram neð­an íbúða­hverf­is­ins í Leir­vogstungu að Leir­vogsá. Með þessu er opn­að fyr­ir mögu­leika á teng­ingu yfir Leir­vogsá að fyr­ir­hug­uðu bygg­ing­ar­svæði í Álfs­nesi. Ekki er víst að fyr­ir­ætlan­ir um að þar verði ekki um veg­teng­ingu að ræða haldi til fram­tíð­ar.</FONT&gt;</LI&gt;</OL&gt;%0D<P&gt;<FONT face=Arial&gt;Jón­as Sig­urðs­son</FONT&gt;</P&gt;%0D<P&gt;<FONT face=Arial&gt;Hanna Bjart­mars.</FONT&gt;</P&gt;%0D<P&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;Bók­un full­trúa B-lista vegna Tungu­veg­ar frá mót­um Skeið­holts að Leir­vogstungu.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<DIV&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<o:p&gt;<FONT face=Arial&gt;<BR&gt;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;Full­trú­ar B-list­ans hafa ít­rekað lýst yfir því <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;að lagn­ing tengi­braut­ar yfir eitt helsta úti­vist­ar­svæði Mos­fell­inga sé ekki álit­leg lausn á teng­ingu Leir­vogstungu­hverf­is­ins við mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt; </SPAN&gt;Full­trú­arn­ir hafa hvatt til þess að leitað væri ann­arra leiða í þessu máli.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;Sam­an­burð­ur á óraun­hæf­um kost­um lýsa m.a. slök­um vinnu­brögð­um og skamm­sýni í und­ir­bún­ingi og vinnslu þessa máls. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;Að leggja tengi­braut yfir dýr­mætt úti­vist­ar­svæði og nátt­úruperlu í jaðri frið­lýsts svæð­is er gam­aldags hug­mynda­fræði og ber vott um gjald­þrota stefnu meiri­hluta Vinstri Grænna og Sjálf­stæð­is­manna í skipu­lags­mál­um.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;Meiri­hlut­an­um væri nær að snúa sér að því að vernda raun­veru­leg verð­mæti, úti­vist­ar­svæði og nátt­úruperl­ur. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;Í ljósi nýrra við­horfa í skipu­lags­mál­um ætti meiri­hlut­inn að taka boði okk­ar um að leita ann­arra leiða í þessu máli og tryggja þann­ig hags­muni íbúa Mos­fells­bæj­ar til lengri tíma <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<o:p&gt;<FONT face=Arial&gt;<BR&gt;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;Marteinn Magnús­son </FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black"&gt;<FONT face=Arial&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Rom­an"&gt;Bók­un full­trúa V og D lista<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IT style="mso-ansi-language: IT"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;Sam­komulag milli Mos­fells­bæj­ar og Leir­vogstungu ehf. um byggð í Leir­vogstungu var und­ir­ritað 16.fe­brú­ar 2006 og stað­fest sam­hljóða af öll­um flokk­um í<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;bæj­ar­stjórn. Í því sam­komu­lagi var m.a. kveð­ið á um <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;lagn­ingu Tungu­veg­ar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Öll­um var vænt­an­lega ljóst hvar veg­ur­inn var og <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;tóku bæj­ar­full­trú­ar því í raun af­stöðu til veg­ar­ins á þeim tíma. Þessi við­snún­ing­ur á við­horfi til veg­ar­ins vek­ur undr­un.</FONT&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;Frá upp­hafi hef­ur ver­ið kapp­kostað sem aldrei fyrr<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;að vanda sem mest alla skipu­lags­vinnu við þetta verk­efni. Gert var ít­ar­legt um­hverf­is­mat skv. lög­um um um­hverf­is­mat áætl­ana og kost­ir metn­ir. Fengn­ir voru virt­ir sér­fræð­ing­ar til segja sitt álit á því hvaða áhrif lagn­ing veg­ar­ins hef­ur á gróð­ur­far, fugla­líf, líf­ríki ánna og um­hverfi veg­ar­ins al­mennt. Hvergi komu fram sér­stak­ar áhyggj­ur vegna þess­ara þátta í skýrsl­un­um.</FONT&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;Ljóst má vera að áætl­að­ar veg­teng­ing­ar við Leir­vogstungu, æv­in­týra­garð­inn og íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um skipta mjög miklu máli svo að sam­göngu­kerfi Mos­fells­bæj­ar teng­ist á sem best­an og ör­ugg­ast­an hátt án við­komu á Vest­ur­lands­vegi, sem verð­ur fljót­lega tvö­fald­að­ur að Hval­fjarð­ar­göng­um.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Tungu­veg­ur er ein­vörð­ungu til að tengja hverfi í Leir­vogstungu og íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um við skóla­svæði, mið­svæði og al­menna þjón­ustu bæj­ar­ins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Sér­stak­lega er get­ið um í af­greiðslu skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar að ekki verði um áfram­hald­andi teng­ingu við Álfsnes að ræða.</FONT&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;All­ir geta skipt um skoð­un ef for­send­ur breyt­ast eða eitt­hvað kem­ur í ljós sem ekki lá fyr­ir við fyrri ákvarð­ana­töku. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Í þessu til­felli er ekk­ert slíkt til stað­ar. Ekk­ert óvænt hef­ur kom­ið fram og all­ar skýrsl­ur fag­að­ila já­kvæð­ar. Til við­bót­ar við um­hverf­is­þátt­inn er rétt að benda á að við hönn­un á Leir­vogstungu­hverf­inu er gert ráð fyr­ir Tungu­veg­in­um og íbú­ar hverf­is­ins <?xml:namespace pref­ix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" /&gt;<st1:City&gt;<st1:place&gt;gera</st1:place&gt;</st1:City&gt; ráð fyr­ir veg­in­um þeg­ar þeir kaupa sín­ar lóð­ir og setjast þar að. Það hefði því ófyr­ir­sjá­an­leg­ar af­leið­ing­ar fyr­ir Mos­fells­bæ ef fall­ið yrði frá lagn­ingu veg­ar­ins. </FONT&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<FONT face="Times New Rom­an" size=3&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;%0D<P class=MsoN­ormal style="MARG­IN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none"&gt;<FONT face=Arial&gt;Af­greiðsla 240. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með fjór­um&nbsp;at­kvæð­um gegn þrem­ur at­kvæð­um.</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 14.4. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                 Lögð fram og kynnt verk- og tíma­áætlun Teikni­stofu arki­tekta fyr­ir vinnu að end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags, ásamt drög­um að spurn­ingalista um markmið að­al­skipu­lags­ins. Skipu­lags­ráð­gjaf­arn­ir mæta á fund­inn.

                 Niðurstaða þessa fundar:

                 Af­greiðsla 240. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 499. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:35