Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2008 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Bles­a­bakki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200808105

      Grenndarkynningu á umsókn um byggingu hesthúss lauk þann 6. október 2008. Engin athugasemd barst.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um bygg­ingu hest­húss lauk þann 6. októ­ber 2008. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið fyr­ir sitt leyti og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu.</SPAN>

      • 2. Er­indi Erlu Bjark­ar Guð­munds­dótt­ur varð­andi hraða­hindr­un í Lág­holt200808839

        Lögð verður fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs, sbr. bókun á 239. fundi.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs, sbr. bók­un á 239. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in tek­ur und­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og fel­ur svið­inu fram­kvæmd máls­ins.</SPAN>

        • 3. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi200706042

          Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.

          %0D%0D%0D%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 238. fundi. Lagð­ar fram um­sagn­ir skipu­lags­ráð­gjafa um at­huga­semd­ir og drög að svör­um við at­huga­semd­um.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>JS lagði fram svohljóð­andi til­lögu S-lista: Geri það að til­lögu minni að þess­ar skipu­lags­breyt­ing­ar verði end­ur­skoð­að­ar m.a. með til­liti til þeirra at­huga­semda sem borist hafa. End­ur­skoð­un­in feli það í sér að horf­ið verði frá fyr­ir­ætl­un­um um lagn­ingu Tungu­veg­ar en þess í stað verði gert ráð fyr­ir teng­ingu með göngu- hjóla- og reiðstíg­um en jafn­framt verði gert ráð fyr­ir lag­fær­ingu á Skeið­holti skv. til­lög­unni. Jafn­framt minni ég á fyrri bók­an­ir mín­ar í mál­inu.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga JS felld með 3 atkv. gegn tveim­ur.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent><FONT face=Arial size=3>Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi ásamt drög­um að svör­um verði sam­þykkt og send Skipu­lags­stofn­un til stað­fest­ing­ar­með­ferð­ar.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent><FONT face=Arial size=3>Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um gegn tveim­ur.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent><FONT face=Arial size=3></FONT></SPAN>&nbsp;</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>MM ósk­aði bókað: <FONT face=Arial size=3>Það er álit full­trúa B-list­ans að lagn­ing tengi­braut­ar yfir eitt helsta úti­vist­ar­svæði Mos­fell­inga sé ekki álit­leg lausn á teng­ingu Leir­vogstungu­hverf­is­ins við mið­bæ Mos­fells­bæj­ar. Fyr­ir­hug­uð tengi­braut mun auka um­ferð um Skeið­holt og Skóla­braut og má ætla að aukin um­ferð um þess­ar göt­ur auki lík­urn­ar á um­ferðaró­höpp­um. Um­ferð­ar­þung­inn við og fram­hjá skól­um bæj­ar­ins er nú þeg­ar of mik­ill og ekki á bæt­andi. Það er álit full­trúa B-list­ans að ekki liggi nægj­an­leg rök fyr­ir lagn­ingu Tungu­veg­ar sem ak­veg­ar og skyn­sam­legra væri að leita ann­arra leiða í þessu máli.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent><FONT face=Arial size=3></FONT></SPAN>&nbsp;%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent><FONT face=Arial size=3>Full­trú­ar D- og V-lista óska bókað: <SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " Times mso-ansi-language: mso-fareast-font-family: ?Times New Rom­an?; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Mjög hef­ur ver­ið vandað til vinnu varð­andi skipu­lags­mál Tungu­veg­ar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>Gert hef­ur ver­ið vandað um­hverf­is­mat skv. lög­un­um um um­hverf­is­mat áætl­ana og kost­ir metn­ir. Gerð­ar hafa ver­ið sér­stak­ar skýrsl­ur unn­ar af sér­fræð­ing­um varð­andi gróð­ur­far, fugla­líf og líf­ríki ánna.<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>Nið­ur­staða þess­ar vand­aða um­hverf­is­mats er sú að lagn­ing veg­ar­ins á þeim stað sem skipu­lagstil­lag­an ger­ir ráð fyr­ir sé besti kost­ur­inn.<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp;Þær að­gerð­ir sem ráð­ist verð­ur í munu án efa auka um­ferðarör­yggi og verða til hags­bóta fyr­ir íbúa við Skeið­holt. Gert er ráð fyr­ir sér­stök­um&nbsp;ráð­stöf­un­um varð­andi um­ferð­ar­hraða, Skeið­holt gert að 30 km götu og und­ir­göng gerð. Þessi veg­teng­ing sem slík mun ekki valda um­ferð­ar­aukn­ingu við skóla bæj­ar­ins auk þess sem ör­yggi og teng­ing­ar hvað varð­ar íþrótta­svæð­ið að Tungu­bökk­um batn­ar.&nbsp;</SPAN>Ljóst má vera að veg­teng­ing­ar við Leir­vogstungu og íþrótta­svæð­ið á Tungu­bökk­um eru nauð­syn­leg­ar í sam­göngu­kerfi Mos­fells­bæj­ar.</SPAN></FONT></SPAN>

          • 4. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

            Lögð fram og kynnt verk- og tímaáætlun Teiknistofu arkitekta fyrir vinnu að endurskoðun aðalskipulags, ásamt drögum að spurningalista um markmið aðalskipulagsins. Skipulagsráðgjafarnir mæta á fundinn.

            %0D%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram og kynnt verk- og tíma­áætlun Teikni­stofu arki­tekta fyr­ir vinnu að end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags, ásamt drög­um að spurn­ingalista um markmið að­al­skipu­lags­ins.&nbsp;Á fund­inn komu Gylfi Guð­jóns­son og Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir og kynntu fram­lögð gögn.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in&nbsp;sam­þykk­ir að unn­ið verði að end­ur­skoð­un­inni sam­kvæmt fram­lögð­um áætl­un­um.</SPAN>

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50