14. október 2008 kl. 07:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Blesabakki 2, umsókn um byggingarleyfi200808105
Grenndarkynningu á umsókn um byggingu hesthúss lauk þann 6. október 2008. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á umsókn um byggingu hesthúss lauk þann 6. október 2008. Engin athugasemd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu.</SPAN>
2. Erindi Erlu Bjarkar Guðmundsdóttur varðandi hraðahindrun í Lágholt200808839
Lögð verður fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs, sbr. bókun á 239. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs, sbr. bókun á 239. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin tekur undir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og felur sviðinu framkvæmd málsins.</SPAN>
3. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi200706042
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 238. fundi. Lagðar fram umsagnir skipulagsráðgjafa um athugasemdir og drög að svörum við athugasemdum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>JS lagði fram svohljóðandi tillögu S-lista: Geri það að tillögu minni að þessar skipulagsbreytingar verði endurskoðaðar m.a. með tilliti til þeirra athugasemda sem borist hafa. Endurskoðunin feli það í sér að horfið verði frá fyrirætlunum um lagningu Tunguvegar en þess í stað verði gert ráð fyrir tengingu með göngu- hjóla- og reiðstígum en jafnframt verði gert ráð fyrir lagfæringu á Skeiðholti skv. tillögunni. Jafnframt minni ég á fyrri bókanir mínar í málinu.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga JS felld með 3 atkv. gegn tveimur.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment></SPAN> %0D<SPAN class=xpbarcomment>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3>Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt drögum að svörum verði samþykkt og send Skipulagsstofnun til staðfestingarmeðferðar.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3>Samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3></FONT></SPAN> </SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>MM óskaði bókað: <FONT face=Arial size=3>Það er álit fulltrúa B-listans að lagning tengibrautar yfir eitt helsta útivistarsvæði Mosfellinga sé ekki álitleg lausn á tengingu Leirvogstunguhverfisins við miðbæ Mosfellsbæjar. Fyrirhuguð tengibraut mun auka umferð um Skeiðholt og Skólabraut og má ætla að aukin umferð um þessar götur auki líkurnar á umferðaróhöppum. Umferðarþunginn við og framhjá skólum bæjarins er nú þegar of mikill og ekki á bætandi. Það er álit fulltrúa B-listans að ekki liggi nægjanleg rök fyrir lagningu Tunguvegar sem akvegar og skynsamlegra væri að leita annarra leiða í þessu máli.</FONT></SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3></FONT></SPAN> %0D<SPAN class=xpbarcomment><FONT face=Arial size=3>Fulltrúar D- og V-lista óska bókað: <SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: " Times mso-ansi-language: mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA?>Mjög hefur verið vandað til vinnu varðandi skipulagsmál Tunguvegar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Gert hefur verið vandað umhverfismat skv. lögunum um umhverfismat áætlana og kostir metnir. Gerðar hafa verið sérstakar skýrslur unnar af sérfræðingum varðandi gróðurfar, fuglalíf og lífríki ánna.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Niðurstaða þessar vandaða umhverfismats er sú að lagning vegarins á þeim stað sem skipulagstillagan gerir ráð fyrir sé besti kosturinn.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> Þær aðgerðir sem ráðist verður í munu án efa auka umferðaröryggi og verða til hagsbóta fyrir íbúa við Skeiðholt. Gert er ráð fyrir sérstökum ráðstöfunum varðandi umferðarhraða, Skeiðholt gert að 30 km götu og undirgöng gerð. Þessi vegtenging sem slík mun ekki valda umferðaraukningu við skóla bæjarins auk þess sem öryggi og tengingar hvað varðar íþróttasvæðið að Tungubökkum batnar. </SPAN>Ljóst má vera að vegtengingar við Leirvogstungu og íþróttasvæðið á Tungubökkum eru nauðsynlegar í samgöngukerfi Mosfellsbæjar.</SPAN></FONT></SPAN>
4. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Lögð fram og kynnt verk- og tímaáætlun Teiknistofu arkitekta fyrir vinnu að endurskoðun aðalskipulags, ásamt drögum að spurningalista um markmið aðalskipulagsins. Skipulagsráðgjafarnir mæta á fundinn.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram og kynnt verk- og tímaáætlun Teiknistofu arkitekta fyrir vinnu að endurskoðun aðalskipulags, ásamt drögum að spurningalista um markmið aðalskipulagsins. Á fundinn komu Gylfi Guðjónsson og Hrund Skarphéðinsdóttir og kynntu framlögð gögn.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að unnið verði að endurskoðuninni samkvæmt framlögðum áætlunum.</SPAN>