Mál númer 200503105
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Lögð fram tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að deiliskipulagsbreytingu vegna breyttrar aðkomu að norðurhluta lóðar og breyttra lóðamarka milli Háholts 14 og miðbæjartorgs.
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Fyrirliggjandi er ný tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts og yfirlýsing eigenda að Háholti 14 vegna tillögunnar. Jafnframt liggur fyrir afgreiðsla skipulags- og byggingarnefndar á breytingatillögunni, sbr. bókun nefndarinnar.
Afgreiðsla 894. fundar bæjarráðs staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Lögð fram tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að deiliskipulagsbreytingu vegna breyttrar aðkomu að norðurhluta lóðar og breyttra lóðamarka milli Háholts 14 og miðbæjartorgs.
Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Fyrirliggjandi er ný tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts og yfirlýsing eigenda að Háholti 14 vegna tillögunnar. Jafnframt liggur fyrir afgreiðsla skipulags- og byggingarnefndar á breytingatillögunni, sbr. bókun nefndarinnar.
Afgreiðsla 894. fundar bæjarráðs staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. ágúst 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #894
Fyrirliggjandi er ný tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts og yfirlýsing eigenda að Háholti 14 vegna tillögunnar. Jafnframt liggur fyrir afgreiðsla skipulags- og byggingarnefndar á breytingatillögunni, sbr. bókun nefndarinnar.
%0DTil máls tóku: HSv, KT, MM og HS.%0D %0DBæjarráð samþykkir að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að ganga frá lóðarleigusamningi við eigendur að Háholti 14 í samræmi við fyrirliggjandi uppdrátt landslagsarkitekts.
- 19. ágúst 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #236
Lögð fram tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að deiliskipulagsbreytingu vegna breyttrar aðkomu að norðurhluta lóðar og breyttra lóðamarka milli Háholts 14 og miðbæjartorgs.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tillöguuppdráttur Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að breytingu á áður samþykktu skipulagi lóðar og torgs. Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarráð að gengið verði frá lóðarsamningi á grundvelli uppdráttarins.</SPAN>
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Lagður fram uppdráttur Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að lóðarmörkum og skipulagi lóðarinnar.
Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 485. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #485
Lagður fram uppdráttur Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að lóðarmörkum og skipulagi lóðarinnar.
Afgreiðsla 222. fundar skipulags- og byggingarnefnd staðfest á 485. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. febrúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #222
Lagður fram uppdráttur Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að lóðarmörkum og skipulagi lóðarinnar.
Lagður fram uppdráttur Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að lóðarmörkum og skipulagi lóðarinnar.%0DNefndin samþykkir uppdráttinn fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarráð að gengið verði frá lóðarsamningi á grundvelli uppdráttarins.
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Sæberg þórðarson f.h. Húsfélagsins Háholt 14 óskar þann 18. júlí eftir því að fallist verði á meðf. tillögu teiknistofunnar Landark að skipulagi og frágangi lóðarinnar.
Afgreiðsla 205. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 472. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. ágúst 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #472
Sæberg þórðarson f.h. Húsfélagsins Háholt 14 óskar þann 18. júlí eftir því að fallist verði á meðf. tillögu teiknistofunnar Landark að skipulagi og frágangi lóðarinnar.
Afgreiðsla 205. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 472. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 14. ágúst 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #205
Sæberg þórðarson f.h. Húsfélagsins Háholt 14 óskar þann 18. júlí eftir því að fallist verði á meðf. tillögu teiknistofunnar Landark að skipulagi og frágangi lóðarinnar.
Sæberg þórðarson f.h. Húsfélagsins Háholt 14 óskar þann 18. júlí eftir því að fallist verði á meðf. tillögu teiknistofunnar Landark að skipulagi og frágangi lóðarinnar.%0DNefndin hafnar því að almenn umferð og bílastæði verði vestan hússins heldur verði þar eingöngu leyfð lestun og losun sendibíla o.þ.h. Svæðið verði útfært sem hellulagt göngusvæði, sem verði í tengslum við fyrirhugað torg.
- 13. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #456
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum. Frestað á 185. fundi.
Afgreiðsla 186. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #456
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum.
Frestað.
- 13. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #456
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum. Frestað á 185. fundi.
Afgreiðsla 186. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 13. desember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #456
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum.
Frestað.
- 12. desember 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #186
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum. Frestað á 185. fundi.
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum. Frestað á 185. fundi.Nefndin er neikvæð fyrir því að akstursleið og bílastæði verði torgmegin við húsið og felur umhverfisdeild að koma afstöðu nefndarinnar að öðru leyti á framfæri við hönnuð og umsækjanda.Marteinn Magnússon vék af fundi undir þessum lið.
- 5. desember 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #185
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum.
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum.%0D%0DFrestað.
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Áður á dagskrá 722. fundar bæjarráðs 20. júní 2006. Taka þarf afstöðu til lóðarstærðar og fyrirkomulags lóðarinnar.%0D
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Áður á dagskrá 722. fundar bæjarráðs 20. júní 2006. Taka þarf afstöðu til lóðarstærðar og fyrirkomulags lóðarinnar.%0D
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 5. október 2006
Bæjarráð Mosfellsbæjar #791
Áður á dagskrá 722. fundar bæjarráðs 20. júní 2006. Taka þarf afstöðu til lóðarstærðar og fyrirkomulags lóðarinnar.%0D
Til máls tóku: HSv, JS, SÓJ, MM, RR og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að fara nánar yfir efnisatriði varðandi frágang lóðarleigusamnings og skipulags og leggja niðurstöðu sína fyrir bæjarráð.