5. desember 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fyrirspurn um deiliskipulag í Æsustaðalandi, landnr. 176793 og 176795200611030
Fyrirspurn dags. 1. nóvember frá Sigrúnu Helgu Jóhannsdóttur hdl. f.h. Helga Freys Sveinssonar og Hilmars Egils Jónssonar, kaupsamningshafa að tæplega 10 ha úr landi Æsustaða í Mosfellsdal, m.a. um það hvort möguleiki sé á að landeigendur fái samþykkt deiliskipulag á landinu. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar.%0DFrestað á síðasta fundi
Fyrirspurn dags. 1. nóvember frá Sigrúnu Helgu Jóhannsdóttur hdl. f.h. Helga Freys Sveinssonar og Hilmars Egils Jónssonar, kaupsamningshafa að tæplega 10 ha úr landi Æsustaða í Mosfellsdal, m.a. um það hvort möguleiki sé á að landeigendur fái samþykkt deiliskipulag á landinu. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar. Frestað á síðasta fundi.%0D%0DNefndin felur Umhverfisdeild að gera kostnaðargreiningu vegna lagningar gatna og veitna á svæðinu.
2. Vindhóll - Beiðni um breytingu á skipulagi200610207
Erindi Garðars Hreinssonar f.h. Fríðuhlíðar ehf., dags. 31. október 2006, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi landsins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lögbýli með einu íbúðarhúsi og hesthúsi í fjórar lóðir með íbúðarhúsi og hesthúsi á hverri. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar.%0DFrestað á síðasta fundi.
Erindi Garðars Hreinssonar f.h. Fríðuhlíðar ehf., dags. 31. október 2006, þar sem óskað er eftir því að deiliskipulagi landsins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lögbýli með einu íbúðarhúsi og hesthúsi í fjórar lóðir með íbúðarhúsi og hesthúsi á hverri. Bæjarráð vísaði erindinu þann 9. nóvember 2006 til nefndarinnar til umsagnar. Frestað á síðasta fundi.%0D%0DNefndin felur Umhverfisdeild að gera kostnaðargreiningu vegna lagningar gatna og veitna á svæðinu.
3. Erindi Rögnvalds Þorkelssonar varðandi deiliskipulag á landi Lundar í Mosfellsdal200611112
Rögnvaldur Þorkelsson óskar með bréfi dags. 16. nóvember 2006 eftir því að fá samþykkt deiliskipulag fyrir 12 lóðir fyrir einbýli og útihús í landi Lundar, l.nr. 191616. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 23. nóv. 2006
Rögnvaldur Þorkelsson óskar með bréfi dags. 16. nóvember 2006 eftir því að fá samþykkt deiliskipulag fyrir 12 lóðir fyrir einbýli og útihús í landi Lundar, l.nr. 191616. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 23. nóv. 2006.%0D%0DNefndin felur Umhverfisdeild að gera kostnaðargreiningu vegna lagningar gatna og veitna á svæðinu.
4. Miðdalur, lnr. 192804, ósk um deiliskipulag frístundalóðar200607135
Erindi dags. 6. nóvember 2006 frá Halldóri Sigurðssyni, sem leggur fram til yfirferðar og samþykkis nýja tillögu að deiliskipulagi landsins, dagsetta breytta 06.11.2006. Tillagan gerir ráð fyrir tveimur frístundahúsum á lóðinni, að hámarki 130 m2 hvort. Fyrri erindum, sem gerðu ráð fyrir einu frístundahúsi, var hafnað á 175. og 180. fundi þar sem áformuð stærð húss var yfir viðmiðunarmörkum.%0DFrestað á síðasta fundi.
Erindi dags. 6. nóvember 2006 frá Halldóri Sigurðssyni, sem leggur fram til yfirferðar og samþykkis nýja tillögu að deiliskipulagi landsins, dagsetta breytta 06.11.2006. Tillagan gerir ráð fyrir tveimur frístundahúsum á lóðinni, að hámarki 130 m2 hvort. Fyrri erindum, sem gerðu ráð fyrir einu frístundahúsi, var hafnað á 175. og 180. fundi þar sem áformuð stærð húss var yfir viðmiðunarmörkum. Frestað á síðasta fundi.%0D%0DTillagan samþykkt til kynningar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, enda verði bil á milli byggingarreita ekki minna en 20 metrar.
5. Erindi frá Guðjóni Halldórssyni, Fitjum, um göngubrú á Leirvogsá.200511006
Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Guðjóns Halldórssonar, Fitjum, frá 30. október 2005 um heimild til að setja brú fyrir gangandi, hjólandi og ríðandi umferð yfir Leirvogsá. Lögð fram umsögn Veiðifélags Leirvogsár, sem óskað var eftir með bókun á 155. fundi. Einnig lögð fram ný gögn frá umsækjanda.%0DFrestað á síðasta fundi.
Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Guðjóns Halldórssonar, Fitjum, frá 30. október 2005 um heimild til að setja brú fyrir gangandi, hjólandi og ríðandi umferð yfir Leirvogsá. Lögð fram umsögn Veiðifélags Leirvogsár, sem óskað var eftir með bókun á 155. fundi. Einnig lögð fram ný gögn frá umsækjanda. Frestað á síðasta fundi.%0D%0DSkipulagsnefnd er jákvæð gagnvart erindinu og felur skipulagsfulltrúa að ræða við skipulagsyfirvöld Reykjavíkurborgar um málið, en samsvarandi erindi er til umfjöllunar hjá þeim.
6. Flugvöllur á Tungubökkum, stefnumörkun 2006200611211
Erindi Guðjóns Jenssonar dags. 10. október 2006, þar sem bæjarstjórn er hvött til að taka til skoðunar hvort áframhaldandi flugstarfsemi á Tungubökkum geti samræmst reglum um flugöryggi og annarri landnýtingu í grenndinni. Bæjarráð samþykkti þann 10. nóvember 2006 að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar m.t.t. stefnumörkunar fyrir flugvöllinn til framtíðar.%0DFrestað á síðasta fundi.
Erindi Guðjóns Jenssonar dags. 10. október 2006, þar sem bæjarstjórn er hvött til að taka til skoðunar hvort áframhaldandi flugstarfsemi á Tungubökkum geti samræmst reglum um flugöryggi og annarri landnýtingu í grenndinni. Bæjarráð samþykkti þann 10. nóvember 2006 að senda erindið til skipulags- og byggingarnefndar til umfjöllunar m.t.t. stefnumörkunar fyrir flugvöllinn til framtíðar.%0D%0DNefndin vísar málefnum flugvallarins til umfjöllunar við endurskoðun aðalskipulags og felur jafnframt starfsmönnum að ræða við heilbrigðisnefnd og Flugmálastjórn um starfsemina á svæðinu.
7. Umsókn um lóð fyrir Sthapatya-ved byggingar200611018
Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir á ný með bréfi dags. 2. nóvember 2006 um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir vísindaþorp. Fyrri umsókn um sama var hafnað á 180. fundi.%0DFrestað á síðasta fundi.
Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir á ný með bréfi dags. 2. nóvember 2006 um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir vísindaþorp. Fyrri umsókn um sama var hafnað á 180. fundi. Frestað á síðasta fundi.%0D%0DNefndin ítrekar bókun sína frá 180. fundi þar sem samskonar umsókn var hafnað með þeim rökum að umrætt svæði sé skilgreint sem opið óbyggt svæði á aðalskipulagi og að ekki séu líkur á því að þeirri stefnumörkun verði breytt.
8. Fjárhagsáætlun 2007200611156
Kynnt verður tillaga að fjárhagsáætlun á starfssviði nefndarinnar fyrir árið 2007.
Bæjarverkfræðingur kynnti tillögu að fjárhagsáætlun á starfssviði nefndarinnar fyrir árið 2007.%0D%0DLagt fram.
9. Íþróttasvæði við Varmá, deiliskipulag200608201
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst 17. október 2006 með athugasemdafresti til 28. nóvember 2006. Ein athugasemd barst, frá Aftureldingu.
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst 17. október 2006 með athugasemdafresti til 28. nóvember 2006. Ein athugasemd barst, frá Elísabet Guðmundsdóttur f.h. Aftureldingar, dags. 27. nóvember 2006.%0D%0DNefndin telur að skipulagslega sé ekki óheimilt að gera strandblaksvöll á svæðinu þótt hann sé ekki sýndur á deiliskipulaginu. Villa er í framsetningu á stærð anddyris á uppdrætti og er óskað eftir því að hún verði leiðrétt. Yfirbyggður gervigrasvöllur var ekki viðfangsefni þessa deiliskipulags. %0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt með ofangreindri leiðréttingu á stærð anddyris, og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
10. Helgafellsbyggð, breyting á aðalskipulagi200606272
Skv. upplýsingum frá Umhverfisráðuneyti var breyting á aðalskipulagi staðfest 30. nóvember 2006 og auglýsing um gildistöku birt í Stjórnartíðindum B þann 1. desember 2006.
Skv. upplýsingum frá Umhverfisráðuneyti var breyting á aðalskipulagi staðfest 30. nóvember 2006 og auglýsing um gildistöku birt í Stjórnartíðindum B þann 1. desember 2006.
11. Helgafellshverfi, mótmæli Saxhóls við breytingu á aðalskipulagi200611140
Sveinn Jónatansson hdl. f.h. Saxhóls ehf. mótmælir í tölvupósti dags. 17. nóvember 2006 tillögu að breytingu á aðalskipulagi sem samþykkt var á 180. fundi nefndarinnar, þar sem hún gangi gegn hagsmunum Saxhóls sem eiganda sumarbústaðalands við Skammadalslæk með landnúmeri 125263.
Sveinn Jónatansson hdl. f.h. Saxhóls ehf. mótmælir í tölvupósti dags. 17. nóvember 2006 tillögu að breytingu á aðalskipulagi sem samþykkt var á 180. fundi nefndarinnar, þar sem hún gangi gegn hagsmunum Saxhóls sem eiganda sumarbústaðalands við Skammadalslæk með landnúmeri 125263.%0D%0DFrestað.
12. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar200608199
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi tengivegar frá tengingu við Álafossveg að fyrirhuguðu hringtorgi vestan "Augans" lauk 4. september s.l. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum: Hildi Margrétardóttur f.h. hagsmunaaðila í Álafosskvos; Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna; LOGOS lögmannsþjónustu f.h. Von Andi ehf.%0DFrestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lagfærð gögn ásamt drögum að svörum við athugasemdum.
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi tengivegar frá tengingu við Álafossveg að fyrirhuguðu hringtorgi vestan "Augans" lauk 4. september s.l. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum: Hildi Margrétardóttur f.h. hagsmunaaðila í Álafosskvos; Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna; LOGOS lögmannsþjónustu f.h. Von Andi ehf. Frestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lagfærð gögn ásamt drögum að svörum við athugasemdum. Breytingar á gögnum varða einkum breytta hæðarlega götunnar.%0D%0DNefndin leggur til að tillagan svo breytt verði samþykkt ásamt framlögðum drögum að svörum við athugasemdum og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
13. Deiliskipulag í landi Helgafells, "Augað"200601247
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi miðhverfis Helgafellsbyggðar, "Augans," lauk 4. september s.l. Athugasemd barst frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna.%0DFrestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lagfærð gögn ásamt drögum að svari við athugasemd.
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi miðhverfis Helgafellsbyggðar, "Augans," lauk 4. september s.l. Athugasemd barst frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna. Frestað á 179. fundi. Lögð fram breytt gögn ásamt drögum að svari við athugasemd. Breytingar felast í lítillega breyttri útfærslu gatna suður úr Auganu.%0D %0DNefndin leggur til að tillagan svo breytt verði samþykkt ásamt framlögðum drögum að svari við athugasemd, og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
14. Deiliskipulag í landi Helgafells 2. áfangi200603241
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi 2. áfanga íbúðabyggðar í Helgafellslandi, á milli Ásahverfis og "Augans," lauk 4. september s.l. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum: Öglu E. Hendriksdóttur o.fl. íbúum í Áslandi 20-22; Ingólfi Hrólfssyni o.fl. íbúum í Fellsási 6 og 8; Guðbjörgu Magnúsdóttur og Sigurði Ó. Lárussyni; Magnýju Kristinsdóttur og Sæberg Þórðarsyni; Sigurði Rúnari Ívarssyni.%0DFrestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lagfærð gögn ásamt drögum að svörum við athugasemdum.
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi 2. áfanga íbúðabyggðar í Helgafellslandi, á milli Ásahverfis og "Augans," lauk 4. september s.l. Athugasemdir bárust frá eftirtöldum: Öglu E. Hendriksdóttur o.fl. íbúum í Áslandi 20-22; Ingólfi Hrólfssyni o.fl. íbúum í Fellsási 6 og 8; Guðbjörgu Magnúsdóttur og Sigurði Ó. Lárussyni; Magnýju Kristinsdóttur og Sæberg Þórðarsyni; Sigurði Rúnari Ívarssyni. Frestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lagfærð gögn ásamt drögum að svörum við athugasemdum. Breytingar felast einkum í breyttri legu tengivegar til norðurs og stækkun byggingarreita á nokkrum lóðum.%0D%0DNefndin leggur til að tillagan svo breytt verði samþykkt ásamt framlögðum drögum að svörum við athugasemdum með breytingum í samræmi við umræður á fundinum, og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
15. Helgafellsland, deiliskipulag síðari áfanga (3+)200608200
Á fundinn kemur fulltrúi Helgafellsbygginga ásamt skipulagshöfundi og kynna þeir tillögu að deiliskipulagi 3. áfanga Helgafellshverfis.
Kynning á tillögu að deiliskipulagi 3. áfanga Helgafellshverfis.%0D%0DFrestað.
16. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, endurskoðun deiliskipulags200611212
Á fundinn koma fulltrúar Kanon arkitekta og kynna hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi iðnaðarhverfisins að Desjamýri.
Á fundinn kom fulltrúi Kanon arkitekta og kynnti hugmyndir um breytingar á deiliskipulagi iðnaðarhverfisins að Desjamýri.
17. Háholt 14, erindi Húsfélags Háholts 14 varðandi skipulag lóðar og deiliskipulag200503105
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum.
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum.%0D%0DFrestað.
18. Erindi Kópavogsbæjar varðandi br. á svæðisskipul.höfuðborgarsv. 2001-2024 - Kársnes200611151
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir ábendingum og athugasemdum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í landfyllingum við Kársnes og uppbyggingu á athafnasvæði þar með um 54 þús. m2 húsnæðis.
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir ábendingum og athugasemdum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í landfyllingum við Kársnes og uppbyggingu á athafnasvæði þar með um 54 þús. m2 húsnæðis.%0D%0DFrestað.
19. Erindi Garðabæjar varðandi breytingu svæðisskipulags höfuðbsv. 2001-2024 og vatnsverndar höfuðbsv.200611141
Skipulagsfulltrúi Garðabæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir athugasemdum og ábendingum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í uppbyggingu hesthúsasvæðis að Kjóavöllum og því að vatnsvernd í svæðisskipulagi breytist með því að vatnsból í Dýjakrókum við Vífilsstaðavatn verði lagt af.
Skipulagsfulltrúi Garðabæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir athugasemdum og ábendingum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í uppbyggingu hesthúsasvæðis að Kjóavöllum og því að vatnsvernd í svæðisskipulagi breytist með því að vatnsból í Dýjakrókum við Vífilsstaðavatn verði lagt af.%0D%0DFrestað.
20. Flugumýri 32, 34 og 36, umsókn um stækkun lóða til austurs200611093
Erindi Árna B. Halldórssonar, Sveinbjörns Helgasonar og Guðjóns Haraldssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna til austurs.
Erindi Árna B. Halldórssonar, Sveinbjörns Helgasonar og Guðjóns Haraldssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna til austurs.%0D%0DFrestað.
21. Flugumýri 30 og 32, umsókn um stækkun lóða til suðurs200611094
Erindi Árna B. Halldórssonar og Stefáns Gunnlaugssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna um allt að 15 m til suðurs.
Erindi Árna B. Halldórssonar og Stefáns Gunnlaugssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna um allt að 15 m til suðurs.%0D%0DFrestað.
22. Breikkun Suðurlandsvegar frá Hveragerði að Hafravatnsvegi200611136
Vegagerðin óskar eftir athugasemdum og ábendingum vegna fyrirhugaðrar breikkunar Suðurlandsvegar frá gatnamótum við Þorlákshafnarveg að Hafravatnsvegi. Skýrsla um framkvæmdina er á netinu undir http://www.alta.is/pdf/sudurlandsvegur.pdf
Vegagerðin óskar eftir athugasemdum og ábendingum vegna fyrirhugaðrar breikkunar Suðurlandsvegar frá gatnamótum við Þorlákshafnarveg að Hafravatnsvegi. Skýrsla um framkvæmdina er á netinu undir http://www.alta.is/pdf/sudurlandsvegur.pdf.%0D%0DFrestað.
23. Erindi Samtaka um betri byggð v. þjóðvegi í nágrenni höfuðborgarsvæðsins200611169
Samtökin hvetja sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu til að vinna að því að allir þjóðvegir á svæðinu verði fullgerðir fyrir 2012 sem 2+2 eða 2+1 stofnbrautir. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til kynningar 30.11.2006
Samtökin hvetja sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu til að vinna að því að allir þjóðvegir á svæðinu verði fullgerðir fyrir 2012 sem 2+2 eða 2+1 stofnbrautir. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til kynningar 30.11.2006.%0D%0DFrestað.
24. Erindi Ísfugls ehf varðandi landnýtingu og breytingu á aðalskipulagi í Þormóðsdal.200611083
Frá Bæjarráði til umsagnar
Helga Lára Hólm f.h. Ísfugls ehf. og Útungunar ehf. óskar með bréfi dags. 14. nóvember 2006 eftir því að heimilað verði að setja á fót kjúklingastofneldi á 6 ha. svæði í Þormóðsdal, sem er utan landbúnaðarsvæðis skv. aðalskipulagi. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 16.11.2006.%0D%0DFrestað.