Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. desember 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 9. fund­ar200611166

      Til máls tóku: RR og MM.%0DÓskað er eft­ir því að starfs­leyf­is­skil­yrði fyr­ir Borgarplast hf. verði send bæj­ar­full­trú­um.%0DFund­ar­gerð 9. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

      • 2. Strætó bs fund­ar­gerð 85. fund­ar200611203

        Til máls tóku: HSv og JS.%0DFund­ar­gerð 85. fund­ar Stætó bs. lögð fram.

        • 3. Sorpa bs. fund­ar­gerð 231. fund­ar200612007

          Fund­ar­gerð 231. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

          • 4. Al­manna­varna­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 8. fund­ar200612008

            Fund­ar­gerð 8. fund­ar Al­manna­varna­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

            • 5. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 738. fund­ar200612034

              Fund­ar­gerð 738. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram.

              Almenn erindi

              • 6. Til­nefn­ing vara­manns S lista í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd200612129

                Stað­fest til­laga um að Guð­björn Sig­valda­son verði 1. vara­mað­ur í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd í stað Valdi­mars L. Frið­riks­son­ar.

                • 7. Fjár­hags­áætlun 2007 - Fyrri um­ræða200611156

                  Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar og stofnana fyrir árið 2007. Bæjarráð vísaði á 804. fundi sínum áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

                  Bæj­ar­stjóri fór all ít­ar­lega yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2007 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um s.s. rekstri, eigna­breyt­ing­um, þró­un sjóðs­streym­is o.fl. %0DBæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öll­um for­stöðu­mönn­um sem komu að vinnu við undri­bún­ing fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2007 fyr­ir fram­lag þeirra.%0D%0DFor­seti og þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku þökk­uðu bæj­ar­stjóra og for­stöðu­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir fram­lag þeirra til þeirr­ar fjár­hags­áætl­un­ar sem nú ligg­ur fyr­ir.%0D%0DTil máls tóku: RR, JS, HBA, MM, KT og HSv.%0D%0D%0DFull­trúi B- lista Fram­sókn­ar­flokks ger­ir eft­ir­far­andi til­lög­ur vegna fjár­hags­áætl­un­ar 2007.%0D%0D1.Til­laga %0DLagt er til að fjár­mun­um verði var­ið til að hanna var­an­lega fram­tíð­ar­lausn í hús­næð­is­mál­um fyr­ir Reykja­kot og kapp­kostað að hraða upp­bygg­ingu fram­tíð­ar hús­næð­is skól­ans. Lóð leik­skól­ans verði lag­færð á ár­inu 2007.%0D%0DGrein­ar­gerð%0DÍ fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2007 er gert ráð fyr­ir 12.000.000.kr út­gjöld­um vegna eld­húss, við­halds og lóð­ar leik­skól­ans Reykja­kots. Full­trúi B-list­ans tel­ur að þess­um fjár­mun­um hvað varð­ar smíði eld­húss í gam­alt hús­næði sé illa var­ið og nær sé að leggja fjár­magn í fram­tíð­ar­lausn á hús­næð­is­vanda skól­ans. %0DLaus­um kennslu­stof­um var kom­ið fyr­ir á lóð skól­ans til bráða­birgða fyr­ir u.þ.b. tíu árum síð­an og því löngu orð­ið tíma­bært að finna fram­tíð­ar­lausn á hús­næð­is­vanda skól­ans og því ekki skyn­sam­legt að verja 12.000.000 kr. til við­halds á göml­um úr sér gengnu bráð­birgð­ar­hús­næði. %0D%0D2.Til­laga%0DMeð vís­an til skóla­skyldu grunn­skóla­barna legg­ur full­trúi B-list­ans til að skóla­mál­tíð­ir grunn­skóla­barna verði frí­ar.%0D%0DGreina­gerð%0DTil­laga þessi stuðl­ar að jöfn­uði á milli grunn­skóla­skóla­barna inn­an sveit­ar­fé­lags­ins og trygg­ir hún nem­end­um bæj­ar­ins nær­inga­ríka og holla fæðu. %0D%0D3.Til­laga%0DMik­il­vægt er að auka fjár­hags­legt sjálf­stæði og svigrúm grunn­skóla bæj­ar­ins. Í því skyni er lagt til að auk­ið verði við fjár­magn til grunn­skóla bæj­ar­ins til að auka sjálf­stæði þeirra og svigrúm t.d. til að þeir geti kom­ið á móts við ófyr­ir­sjá­an­leg út­gjöld skól­anna. Lagt er til að skóla­skrif­stofa geri til­lögu að upp­hæð þess­ari.%0D%0DGrein­ar­gerð%0DMik­il­vægt er að í fjár­hags­áætlun til grunn­skóla bæj­ar­ins sé gert ráð fyr­ir ófyr­ir­sjá­an­leg­um út­gjöld­um skól­anna. Út­gjöld grunn­skóla bæj­ar­ins taka mið af fjölda nem­enda og þurfi skól­inn að standa straum af ófyr­ir­sjá­an­leg­um út­gjöld­um t.d vegna veik­inda kenn­ara eru þau út­gjöld tekin af áætl­uð­um út­gjöld­um til al­mennr­ar kennslu nem­enda. %0D%0D4.Til­laga%0DLagt er til að tekn­ar verði upp eft­ir­far­andi frí­stunda­greiðsl­ur:%0DFor­eldr­ar barna á aldr­in­um 6-18 ára fái stuðn­ing allt að 20.000 kr. á fjár­hags­ár­inu 2007 30.000 kr. á fjár­hags­ár­inu 2008 og 40.000 kr. á fjár­hags­ár­inu 2009 sem renna skulu til nið­ur­greiðslu fé­lags­gjalda þar sem það á við. Skil­yrði fyr­ir frí­stunda­greiðsl­um verða m.a. eft­ir­far­andi:%0D1. Að barn eigi lög­heim­ili í Mos­fells­bæ%0D2. Að barn­ið iðki /taki þátt í íþrótt­um og eða /- tóm­stund­um hjá við­ur­kenndu fé­lagi á árs­grund­velli.%0D3. Við greiðslu æf­inga­gjalda komi styrk­ur­inn til frá­drátt­ar þátt­töku­gjaldi. Styrk­ur­inn get­ur þó aldrei orð­ið hærri en æf­inga­gjöld við­kom­andi íþrótta­grein­ar/tóm­stunda.%0D%0DNán­ari til­lög­ur að út­færslu á regl­um ver­ið í hönd­um Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar bæj­ar­ins.%0D%0DGrein­ar­gerð%0DB-list­inn hef­ur um ára­bil ít­rekað gildi íþrótta- og tóm­stund­astarfs sem for­vörn. Mik­il­vægt er að öll börn hafi sama mögu­leika á að stunda og taka þátt í íþrótta- og tóm­stund­astarfi án til­lits til stöðu og efna­hags for­eldra. Til­laga þessa efn­is var fyrst flutt af full­trú­um B-list­ans á 414. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar sem hald­inn var mið­viku­dag­inn 2. mars 2005. %0D%0D5.Til­laga%0DFull­trúi B-lista ger­ir til­lögu um að auk­ið verði við fjár­magn til ferða­þjón­ustu fatl­aðra til að ná fram jöfn­uði milli fatl­aðra ein­stak­linga sem búa í Mos­fells­bæ og þeirra sem búa í ná­granna sveit­ar­fé­lög­un­um. %0D%0DGreina­gerð%0DLjóst er sam­kvæmt at­hug­un­um að fatl­að­ir ein­stak­ling­ar í Mos­fells­bæ njóta lak­ari ferða­þjón­ustu en er veitt í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um og því nauð­syn­legt að bæta þar um strax á ár­inu 2007 og að full­um jöfn­uði eða betri þjón­ustu verði náð á ár­inu 2008. %0D%0D6.Til­laga%0DFull­trúi B-lista ger­ir að til­lögu sinni að gerð verði þjón­ustu­könn­un /út­tekt af óháð­um sér­fróð­um að­ila á þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar við skjól­stæð­inga fé­lags­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar. Lagt er til að til þessa verk­efn­is verði var­ið kr 2.000.000 á fjár­hags­áætlun árs­ins 2007.%0D%0DGreina­gerð%0DFé­lags­þjón­usta Mos­fells­bæj­ar hef­ur leg­ið und­ir ámæl­um fyr­ir að veita lak­ari þjón­ustu en gert er í ná­granna sveit­ar­fé­lög­un­um. Óviðund­andi er fyr­ir fé­lags­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar að liggja und­ir þess­um ámæl­um og þess vegna er mik­il­vægt að gerð verði út­tekt á stöðu og þjón­ustu mála­flokks­ins af óháð­um að­illa. Einn­ig að gerð­ur verði sam­an­burð­ur á þeim regl­um sem gilda hjá öðr­um fé­lags­þjón­ust­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Nið­ur­stöð­ur þess­ar kann­ana verði síð­an hafð­ar til hlið­sjón­ar við end­ur­skoð­un á regl­um Mos­fells­bæj­ar hvað mála­flokk­inn varð­ar og tek­ið verði til­lit til nið­ur­staðna þeirra við fjár­hags­áætlana­gerð 2008. %0D%0DMarteinn Magnús­son%0DBæj­ar­full­trúi B-list­ans%0D%0D%0DTil­lög­ur bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2007 við fyrri um­ræðu.%0D%0D1. Fast­eigna­skatt­ur A lækki um 5% frá fyr­ir­liggj­andi til­lögu þann­ig að álagn­inga­pró­sent­an verði 0,214%.%0DMeð vís­an í til­lögu okk­ar við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2006 um að fast­eigna­skatt­ur í krónu­tölu verði ekki hærri en á ár­inu 2005 af íbúð­ar­hús­næði,telj­um við að því marki verði náð með þess­ari til­lögu. Ástæða þessa er hin gíf­ur­lega hækk­un á fast­eigna­mati sem átt hef­ur sér stað á und­an­förn­um árum.%0D%0D2. Að 9. tím­inn í leik­skóla­vist­un á 5 ára deild­um verði einn­ig gjald­frjáls.%0DVið fögn­um til­lögu meiri­hlut­ans um nið­ur­fell­ingu leik­skóla­gjalda á 5 ára deild­um leik­skól­anna enda er þarna tekin upp til­laga Sam­fylk­ing­ar við fjár­hags­áætlana­gerð árs­ins 2006 sem og að Sam­fylk­ing­in var eini flokk­ur­inn sem var með þessa stefnu á stefnu­skrá sinni fyr­ir kosn­ing­arn­ar í vor.%0DHins veg­ar sjá­um við ekki ástæðu til þess að tek­ið skuli gjald af ní­unda tím­an­um.%0D%0D3. Að leik­skóla­gjöld lækki um 10% mið­að við fyr­ir­liggj­andi til­lögu í fjár­hags­áætlun og taki ekki hækk­un­um á ár­inu 2007 eins og gert er ráð fyr­ir í fjár­hags­áætl­un­inni. Jafn­framt verði á ár­inu unn­in áætlun um gjald­frjáls­an leik­skóla í áföng­um sem að fullu verði kom­ið til fram­kvæmda á ár­inu 2010.%0D%0D4. Að gjald­skrár skóla­mál­tíða í grunn- og leik­skól­um verð­ið ekki hærri en svo að gjald­ið standi und­ir hrá­efn­is­kostaði.%0D%0D5. Fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um verði fjölgað á ár­inu 2007 og gert verði ráð fyr­ir fjár­mun­um til þessa í fjár­hags­áætl­un­inni.%0DSam­kvæmt þeim upp­lýs­ing­um sem fyr­ir liggja hef­ur um­sækj­end­um á bið­lista eft­ir fé­lags­legu leigu­hús­næði fjölgað veru­lega á þessu ári. Einn­ig má benda á að fjöldi fé­lags­legra leigu­íbúða í eigu bæj­ar­ins er sá sami og hann var á ár­inu 2002.%0DÁ milli um­ræðna um fjár­hags­áætl­un­ina verði emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að gera áætlun um hvern­ig þess­um bið­list­um verði mætt og þar með fjölda íbúða sem fjár­fest verði í á ár­inu 2007 og gera til­lögu að breyt­ingu á fjár­hags­áætl­un­inni í sam­ræmi við það.%0D%0D6. Regl­ur um nið­ur­greiðsl­ur leik­skóla­gjalda verði end­ur­skoð­að­ar einkum með til­liti til ákvæða um að báð­ir for­eldr­ar skuli vera í námi til að eiga rétt á nið­ur­greiðsl­um þ.e. að nægj­an­legt sé að ann­að for­eldr­ið sé í námi til að eiga þann rétt. Gert verði ráð fyr­ir fjár­mun­um til þessa í fjár­hags­áætl­un­inni. Áætlað verði fyr­ir þess­um kostn­aði á milli um­ræðna um áætl­un­ina.%0D%0D7. Fé­lags­leg heima­þjón­usta vegna aldr­aðra, fatl­aðra og sjúkra verði gjald­frjáls.%0D%0DJón­as Sig­urðs­son %0DHanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir %0Dbæj­ar­full­trú­ar S-list­ans%0D%0D%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 20. des­em­ber nk.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 8. At­vinnu- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 64200611027F

                    64. fund­ar­gerð at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 803200611028F

                      803. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Nýtt eld­hús við Reykja­kot 200610153

                        Áður á dagskrá 798. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings og for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs. Um­sögn með­fylgj­andi.%0D

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 803. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Fjár­hags­áætlun 2007 200611156

                        Fjár­mála­stjóri legg­ur fram minn­is­blað­ið, for­send­ur áætl­aðra skatt­tekna vegna árs­ins 2007.%0DEinn­ig ger­ir bæj­ar­verk­fræð­ing­ur munn­lega grein fyr­ir helstu at­rið­um áætl­aðr­ar eign­færðr­ar fjár­fest­ing­ar vegna árs­ins 2007.%0D

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.%0DDrög að for­send­um vegna skatt­tekna og vegna eign­færðr­ar fjár­fest­ing­ar sem lögð voru fram á 803. fundi bæj­ar­ráðs.

                      • 9.3. Leir­vogstunga, fram­kvæmda­leyfi, svæði 3 og 1 200611013

                        Áður á dagskrá 454. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar. Hér er lagt fram minn­is­blað bæj­ar­rit­ara til kynn­ing­ar á áorð­inni breyt­ingu á 8. grein samn­ings milli Leir­vogstungu ehf og Mos­fells­bæj­ar.%0D

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir tek­ur ekki þátt í af­greiðslu þessa dag­skrárliðs.%0DLagt fram.

                      • 9.4. Er­indi Lög­fræði­þjón­ust­unn­ar varð­andi land­núm­er lóð­ar úr landi Hrís­brú­ar. 200611054

                        Áður á dagskrá 801. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­rit­ara. Um­sögn­in er hjá­lögð.%0D

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 803. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-sept­em­ber 2006 200611202

                        Fjár­mála­stjóri legg­ur fram minn­is­blað varð­andi rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2006.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.6. Golf­klúbbur­inn Kjöl­ur, umm­sókn um end­ur­nýj­un áfeng­isveit­inga­leyf­is 200608146

                        Bæj­ar­rit­ari legg­ur til að sam­þykkt verði end­ur­nýj­un áfeng­isveit­inga­leyf­is til Golf­klúbbs­ins Kjal­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 803. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Er­indi Pálma­trés ehf varð­andi álögð gatna­gerð­ar­gjöld 200611092

                        Er­indi Pálmatré ehf þar sem óskað er skoð­un­ar á sam­þykkt bygg­ing­ar­leyfisteikn­inga varð­andi álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda. Hjálagt er minn­is­blað bæj­ar­rit­ara.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.8. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði,Hengils­svæði og ná­grenni 200611164

                        Er­indi Land­græðsl­unn­ar þar sem óskað er sam­starfs varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 803. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.9. Staða við­ræðna Fé­lags ísl. nátt­úru­fræð­inga við launa­nefnd sveit­ar­fé­laga 200611167

                        Bæj­ar­stjóri kynn­ir stöðu kjara­við­ræðna Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga og Fé­lags ísl. nátt­úru­fræð­inga.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.10. Er­indi Sam­taka um betri byggð v. þjóð­vegi í ná­grenni höf­uð­borg­ar­svæðs­ins 200611169

                        Er­indi Sam­taka um betri byggð varð­andi ör­yggi stofn­brauta o.fl.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.11. Sam­st­arf um upp­bygg­ingu og rekst­ur á bú­setu­úr­ræð­um og þjón­ustu fyr­ir eldri borg­ara 200611173

                        Er­indi Nýs­is ehf. og Liðsinn­is ehf varð­andi sam­st­arf um upp­bygg­ingu og rekst­ur á bú­setu­úr­ræð­um og þjón­ustu fyr­ir eldri borg­ara þar sem lýst er hug­mynda­fræðí fyr­ir­tækj­anna.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 803. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.12. Um­sókn Kyndils um leyfi til flug­elda­sýn­ing­ar 200611195

                        Ár­legt er­indi Kyndils varð­andi leyfi til flug­elda­sýn­inga um ára­mót og á þrett­ánda.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 803. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.13. Um­sókn Kyndils um stað­setn­ingu flug­elda­sölu­skúrs 200611196

                        Ár­legt er­indi Kyndils varð­andi bráða­birgða­leyfi til stað­setn­ing­ar á flug­elda­sölu­skúr.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 803. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 804200612004F

                        804. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Fjár­hags­áætlun 2007 200611156

                          Áður á dagskrá 802. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem drög­um að fjár­hags­áætlun fyr­ir árið 2007 var vísað til kynn­ing­ar í nefnd­um bæj­ar­ins. %0DHér er fjár­hags­áætl­un­in fyr­ir árið 2007 lögð fram í heild sinni með grein­ar­gerð­um, áætlun um rekst­ur- og efna­hag ásamt eign­færðri fjár­fest­ingu.%0D

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla fjár­hags­áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana fyr­ir árið 2007 er sér­stak­ur og síð­asti dag­skrárlið­ur á dagskrá þessa bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar og vís­ast til hans hvað varð­ar fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn.

                        • 10.2. Er­indi Pálma­trés ehf varð­andi álögð gatna­gerð­ar­gjöld 200611092

                          Er­indi Pálmatré ehf var áður á dagskrá 803. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem því var frestað, en þar ligg­ur fyr­ir minn­is­blað bæj­ar­rit­ara.%0D

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 804. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Er­indi Há­kon­ar Ís­feld v. Engja­veg 20 200611115

                          Er­ind­ið var áður á dagskrá 802. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem því var vísað til um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings. Um­gögn bæj­ar­verk­fræð­ings ligg­ur nú fyr­ir.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 804. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Ósk um við­ræð­ur um lóð und­ir at­vinnu­starf­starf­semi f. RP Consulting og Plast­iðj­una 200611204

                          Er­indi RP Consulting ehf og Plast­iðj­unn­ar ehf þar sem óskað er eft­ir við­ræð­um um mögu­lega lóð í Mos­fells­bæ.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 804. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Íþrótta­svæð­ið að Varmá - gervi­grasvöll­ur 200612024

                          Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi fram­kvæmd­ir við gervi­grasvöll.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.6. Er­indi varð­andi leigu­íbúð "Trún­að­ar­mál" 200608173

                          Við­bótar­er­indi hef­ur borist og mun bæj­ar­stjóri kynna inni­hald þess á fund­in­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 804. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Er­indi Frjálsa fjár­fest­inga­bank­ans varð­andi lóð­ir við Skála­hlíð 200612001

                          Er­indi Frjálsa fjár­fest­ing­ar­bank­ans varð­andi lóð­ir við Skála­hlíð úr landi Huldu­hóla.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 804. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 11. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 73200611009F

                          73. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 11.1. Fjár­hags­áætlun 2007 200611156

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Kynn­ing á fjár­hags­áætl­un­ar­drög­um á 73. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram.

                          • 11.2. Fjár­hags­áætlun fjöl­skyldu­sviðs 2007 200611001

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 11.3. Gjald­skrár fjöl­skyldu­sviðs frá 1.1. 2007 200611146

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 11.4. Regl­ur á fjöl­skyldu­sviði 200611155

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: RR og JS.%0DFram­lagð­ar breyt­ing­ar á regl­um um fjár­hags­að­stoð og út­hlut­un fé­lags­legra íbúða stað­fest­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 74200611030F

                            74. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                            • 12.1. Rann­sókn­ir og grein­ing ehf. Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ. Nið­ur­stöð­ur rann­sókna vor­ið 2006 200612002

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.2. Stefna og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 200611215

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.3. Jafn­rétt­isáætlan­ir stofn­ana Mos­fells­bæj­ar 200611213

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.4. Jafn­rétt­is­mál, fræðslufund­ur Jafn­rétt­is­stofu með for­stöðu­mönn­um Mos­fells­bæj­ar 200611214

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 174200611022F

                              174. fund­ar­gerð fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                              • 13.1. Fjár­hags­áætlun 2007 200611156

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Kynn­ing á fjár­hags­áætl­un­ar­drög­um á 174. fundi fræðslu­nefnd­ar lögð fram.

                              • 13.2. Árs­skýrsla grunn­skóla­sviðs. 200611117

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Frestað.

                              • 13.3. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi fjölg­un nem­enda í raun­vís­ind­um og raun­grein­um. 200611088

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Frestað.

                              • 13.4. Fyr­ir­spurn mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi Vina­leið 200611125

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Frestað.

                              • 13.5. Er­indi Heim­ili og skóla varð­andi "Vina­leið" 200611099

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Frestað.

                              • 14. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 116200611023F

                                116. fund­ar­gerð íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                                • 14.1. Bréf frá Aft­ur­eld­ingu vegna af­nota af tím­um í íþrótta­mann­virkj­um Mos­fells­bæj­ar 200611120

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 116. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.2. Styrk­ur til skíða­deild­ar KR 200611119

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 116. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.3. Fjár­hags­áætlun 2007 200611156

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Kynn­ing á fjár­hags­áætl­un­ar­drög­um á 116. fundi íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

                                • 14.4. Árs­skýrsla Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar 2006 200611116

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Lagt fram.

                                • 14.5. Er­indi Íþrótta­fé­lags fatl­aðra og þroska­heftra varð­andi styrk 200611113

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 116. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                • 15. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 185200611029F

                                  185. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.%0DKarl Tóm­asson for­seti vék af fundi und­ir af­greiðslu þess­ar­ar fund­ar­gerð­ar og fyrsti vara­for­seti tók við stjórn fund­ar­ins.%0DJó­hanna B. Magnús­dótt­ir tók sæti Karls Tóm­as­son­ar.

                                  • 15.1. Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 200611030

                                    Fyr­ir­spurn dags. 1. nóv­em­ber frá Sigrúnu Helgu Jó­hanns­dótt­ur hdl. f.h. Helga Freys Sveins­son­ar og Hilmars Eg­ils Jóns­son­ar, kaup­samn­ings­hafa að tæp­lega 10 ha úr landi Æs­ustaða í Mos­fells­dal, m.a. um það hvort mögu­leiki sé á að land­eig­end­ur fái sam­þykkt deili­skipu­lag á land­inu. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.%0DFrestað á síð­asta fundi

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.2. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi 200610207

                                    Er­indi Garð­ars Hreins­son­ar f.h. Fríðu­hlíð­ar ehf., dags. 31. októ­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir því að deili­skipu­lagi lands­ins, sem er 5,6 ha, verði breytt úr lög­býli með einu íbúð­ar­húsi og hest­húsi í fjór­ar lóð­ir með íbúð­ar­húsi og hest­húsi á hverri. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu þann 9. nóv­em­ber 2006 til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar.%0DFrestað á síð­asta fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.3. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi deili­skipu­lag á landi Lund­ar í Mos­fells­dal 200611112

                                    Rögn­vald­ur Þorkels­son ósk­ar með bréfi dags. 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir því að fá sam­þykkt deili­skipu­lag fyr­ir 12 lóð­ir fyr­ir ein­býli og úti­hús í landi Lund­ar, l.nr. 191616. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 23. nóv. 2006

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.4. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 200607135

                                    Er­indi dags. 6. nóv­em­ber 2006 frá Hall­dóri Sig­urðs­syni, sem legg­ur fram til yf­ir­ferð­ar og sam­þykk­is nýja til­lögu að deili­skipu­lagi lands­ins, dag­setta breytta 06.11.2006. Til­lag­an ger­ir ráð fyr­ir tveim­ur frí­stunda­hús­um á lóð­inni, að há­marki 130 m2 hvort. Fyrri er­ind­um, sem gerðu ráð fyr­ir einu frí­stunda­húsi, var hafn­að á 175. og 180. fundi þar sem áform­uð stærð húss var yfir við­mið­un­ar­mörk­um.%0DFrestað á síð­asta fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.5. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá. 200511006

                                    Tekin fyr­ir að nýju fyr­ir­spurn Guð­jóns Hall­dórs­son­ar, Fitj­um, frá 30. októ­ber 2005 um heim­ild til að setja brú fyr­ir gang­andi, hjólandi og ríð­andi um­ferð yfir Leir­vogsá. Lögð fram um­sögn Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár, sem óskað var eft­ir með bók­un á 155. fundi. Einn­ig lögð fram ný gögn frá um­sækj­anda.%0DFrestað á síð­asta fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.6. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, stefnu­mörk­un 2006 200611211

                                    Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar dags. 10. októ­ber 2006, þar sem bæj­ar­stjórn er hvött til að taka til skoð­un­ar hvort áfram­hald­andi flug­starf­semi á Tungu­bökk­um geti sam­ræmst regl­um um flu­gör­yggi og ann­arri land­nýt­ingu í grennd­inni. Bæj­ar­ráð sam­þykkti þann 10. nóv­em­ber 2006 að senda er­ind­ið til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­fjöll­un­ar m.t.t. stefnu­mörk­un­ar fyr­ir flug­völl­inn til fram­tíð­ar.%0DFrestað á síð­asta fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.7. Um­sókn um lóð fyr­ir Sthapatya-ved bygg­ing­ar 200611018

                                    Guð­rún Kristín Magnús­dótt­ir f.h. Global Country of Wor­ld Peace sæk­ir á ný með bréfi dags. 2. nóv­em­ber 2006 um 100 - 200 ha lands á Mos­fells­heiði und­ir vís­inda­þorp. Fyrri um­sókn um sama var hafn­að á 180. fundi.%0DFrestað á síð­asta fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.8. Fjár­hags­áætlun 2007 200611156

                                    Kynnt verð­ur til­laga að fjár­hags­áætlun á starfs­sviði nefnd­ar­inn­ar fyr­ir árið 2007.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Kynn­ing á fjár­hags­áætl­un­ar­drög­um á 185. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram.

                                  • 15.9. Íþrótta­svæði við Varmá, deili­skipu­lag 200608201

                                    Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst 17. októ­ber 2006 með at­huga­semda­fresti til 28. nóv­em­ber 2006. Ein at­huga­semd barst, frá Aft­ur­eld­ingu.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.10. Helga­fells­byggð, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200606272

                                    Skv. upp­lýs­ing­um frá Um­hverf­is­ráðu­neyti var breyt­ing á að­al­skipu­lagi stað­fest 30. nóv­em­ber 2006 og aug­lýs­ing um gildis­töku birt í Stjórn­ar­tíð­ind­um B þann 1. des­em­ber 2006.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.11. Helga­fells­hverfi, mót­mæli Saxhóls við breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200611140

                                    Sveinn Jónatans­son hdl. f.h. Saxhóls ehf. mót­mæl­ir í tölvu­pósti dags. 17. nóv­em­ber 2006 til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi sem sam­þykkt var á 180. fundi nefnd­ar­inn­ar, þar sem hún gangi gegn hags­mun­um Saxhóls sem eig­anda sum­ar­bú­staðalands við Skamma­dalslæk með land­núm­eri 125263.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.12. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

                                    At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi tengi­veg­ar frá teng­ingu við Ála­fossveg að fyr­ir­hug­uðu hring­torgi vest­an "Aug­ans" lauk 4. sept­em­ber s.l. At­huga­semd­ir bár­ust frá eft­ir­töld­um: Hildi Mar­grét­ar­dótt­ur f.h. hags­muna­að­ila í Ála­fosskvos; Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna; LOGOS lög­manns­þjón­ustu f.h. Von Andi ehf.%0DFrestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lag­færð gögn ásamt drög­um að svör­um við at­huga­semd­um.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Til máls tóku: JS,%0DAfgreiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með fimm at­kvæð­um.%0D%0DFull­trú­ar S lista vísa til fyrri bók­ana og til­lagna vegna stað­setn­ing­ar tengi­braut­ar­inn­ar.

                                  • 15.13. Deili­skipu­lag í landi Helga­fells, "Aug­að" 200601247

                                    At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi mið­hverf­is Helga­fells­byggð­ar, "Aug­ans," lauk 4. sept­em­ber s.l. At­huga­semd barst frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna.%0DFrestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lag­færð gögn ásamt drög­um að svari við at­huga­semd.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.14. Deili­skipu­lag í landi Helga­fells 2. áfangi 200603241

                                    At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi 2. áfanga íbúða­byggð­ar í Helga­fellslandi, á milli Ása­hverf­is og "Aug­ans," lauk 4. sept­em­ber s.l. At­huga­semd­ir bár­ust frá eft­ir­töld­um: Öglu E. Hendriks­dótt­ur o.fl. íbú­um í Áslandi 20-22; Ingólfi Hrólfs­syni o.fl. íbú­um í Fells­ási 6 og 8; Guð­björgu Magnús­dótt­ur og Sig­urði Ó. Lárus­syni; Magnýju Krist­ins­dótt­ur og Sæ­berg Þórð­ar­syni; Sig­urði Rún­ari Ívars­syni.%0DFrestað á 179. fundi. Lögð fram breytt og lag­færð gögn ásamt drög­um að svör­um við at­huga­semd­um.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 185. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.15. Helga­fells­land, deili­skipu­lag síð­ari áfanga (3+) 200608200

                                    Á fund­inn kem­ur full­trúi Helga­fells­bygg­inga ásamt skipu­lags­höf­undi og kynna þeir til­lögu að deili­skipu­lagi 3. áfanga Helga­fells­hverf­is.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.16. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200611212

                                    Á fund­inn koma full­trú­ar Kanon arki­tekta og kynna hug­mynd­ir um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi iðn­að­ar­hverf­is­ins að Desja­mýri.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Lagt fram.

                                  • 15.17. Há­holt 14, er­indi Hús­fé­lags Há­holts 14 varð­andi skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag 200503105

                                    Er­indi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri til­laga að skipu­lagi lóð­ar ásamt end­ur­skoð­aðri til­lögu o.fl. gögn­um.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.18. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar varð­andi br. á svæð­is­skip­ul.höf­uð­borg­arsv. 2001-2024 - Kársnes 200611151

                                    Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir ábend­ing­um og at­huga­semd­um vegna áform­aðra breyt­inga á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, sem felast í land­fyll­ing­um við Kársnes og upp­bygg­ingu á at­hafna­svæði þar með um 54 þús. m2 hús­næð­is.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.19. Er­indi Garða­bæj­ar varð­andi breyt­ingu svæð­is­skipu­lags höf­uð­bsv. 2001-2024 og vatns­vernd­ar höf­uð­bsv. 200611141

                                    Skipu­lags­full­trúi Garða­bæj­ar ósk­ar 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um vegna áform­aðra breyt­inga á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, sem felast í upp­bygg­ingu hest­húsa­svæð­is að Kjóa­völl­um og því að vatns­vernd í svæð­is­skipu­lagi breyt­ist með því að vatns­ból í Dýjakrók­um við Víf­ils­staða­vatn verði lagt af.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.20. Flugu­mýri 32, 34 og 36, um­sókn um stækk­un lóða til aust­urs 200611093

                                    Er­indi Árna B. Hall­dórs­son­ar, Svein­björns Helga­son­ar og Guð­jóns Har­alds­son­ar dags. 7. nóv­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir stækk­un lóð­anna til aust­urs.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.21. Flugu­mýri 30 og 32, um­sókn um stækk­un lóða til suð­urs 200611094

                                    Er­indi Árna B. Hall­dórs­son­ar og Stefáns Gunn­laugs­son­ar dags. 7. nóv­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir stækk­un lóð­anna um allt að 15 m til suð­urs.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.22. Breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Hvera­gerði að Hafra­vatns­vegi 200611136

                                    Vega­gerð­in ósk­ar eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breikk­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar frá gatna­mót­um við Þor­láks­hafn­ar­veg að Hafra­vatns­vegi. Skýrsla um fram­kvæmd­ina er á net­inu und­ir http://www.alta.is/pdf/sudur­lands­veg­ur.pdf

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.23. Er­indi Sam­taka um betri byggð v. þjóð­vegi í ná­grenni höf­uð­borg­ar­svæðs­ins 200611169

                                    Sam­tökin hvetja sveit­ar­stjórn­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til að vinna að því að all­ir þjóð­veg­ir á svæð­inu verði full­gerð­ir fyr­ir 2012 sem 2+2 eða 2+1 stofn­braut­ir. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til kynn­ing­ar 30.11.2006

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.24. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal. 200611083

                                    Frá Bæj­ar­ráði til um­sagn­ar

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 16. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 186200612006F

                                    186. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.%0DKarl Tóm­asson for­seti vék af fundi und­ir af­greiðslu þess­ar­ar fund­ar­gerð­ar og fyrsti vara­for­seti tók við stjórn fund­ar­ins.%0DJó­hanna B. Magnús­dótt­ir tók sæti Karls Tóm­as­son­ar.

                                    • 16.1. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag 200503105

                                      Er­indi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri til­laga að skipu­lagi lóð­ar ásamt end­ur­skoð­aðri til­lögu o.fl. gögn­um. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.2. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi - Kársnes 200611151

                                      Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir ábend­ing­um og at­huga­semd­um vegna áform­aðra breyt­inga á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, sem felast í land­fyll­ing­um við Kársnes og upp­bygg­ingu á at­hafna­svæði þar með um 54 þús. m2 hús­næð­is. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.3. Er­indi Garða­bæj­ar um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi og vatns­vernd - Dýjakrók­ar v. Víf­ils­staða­vatn 200611141

                                      Skipu­lags­full­trúi Garða­bæj­ar ósk­ar 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um vegna áform­aðra breyt­inga á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, sem felast í upp­bygg­ingu hest­húsa­svæð­is að Kjóa­völl­um og því að vatns­vernd í svæð­is­skipu­lagi breyt­ist með því að vatns­ból í Dýjakrók­um við Víf­ils­staða­vatn verði lagt af. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.4. Flugu­mýri 32, 34 og 36, um­sókn um stækk­un lóða til aust­urs 200611093

                                      Er­indi Árna B. Hall­dórs­son­ar, Svein­björns Helga­son­ar og Guð­jóns Har­alds­son­ar dags. 7. nóv­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir stækk­un lóð­anna til aust­urs. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.5. Flugu­mýri 30 og 32, um­sókn um stækk­un lóða til suð­urs 200611094

                                      Er­indi Árna B. Hall­dórs­son­ar og Stefáns Gunn­laugs­son­ar dags. 7. nóv­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir stækk­un lóð­anna um allt að 15 m til suð­urs. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.6. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga 200608200

                                      Á fund­inn kem­ur full­trúi Helga­fells­bygg­inga ásamt skipu­lags­höf­undi og kynna þeir til­lögu að deili­skipu­lagi 3. áfanga Helga­fells­hverf­is.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.7. Helga­fells­hverfi, mót­mæli Saxhóls við breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200611140

                                      Sveinn Jónatans­son hdl. f.h. Saxhóls ehf. mót­mæl­ir í tölvu­pósti dags. 17. nóv­em­ber 2006 til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi sem sam­þykkt var á 180. fundi nefnd­ar­inn­ar, þar sem hún gangi gegn hags­mun­um Saxhóls sem eig­anda sum­ar­bú­staðalands við Skamma­dalslæk með land­núm­eri 125263. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.8. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins v. kæru vegna tengi­braut­ar úr Helga­fellslandi 200606283

                                      Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið kvað þann 7. des­em­ber 2006 upp úr­sk­urð í kæru­máli Varmár­sam­tak­anna o.fl., sem kært höfðu þá ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar að gerð tengi­braut­ar frá Ála­foss­vegi upp í Helga­fells­hverfi væri ekki mat­skyld skv. lög­um um um­hverf­is­mat. Með úr­skurð­in­um er ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar stað­fest.$line$Úr­skurð­ur­inn lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Úr­skurð­ur­inn lagð­ur fram.

                                    • 16.9. Helga­fells­byggð, ums. um fram­kvæmda­leyfi 1. ver­káfanga 200612050

                                      Um­sókn Hann­es­ar Sig­ur­geirs­son­ar f.h. Helga­fells­bygg­inga, dags. 8. des­em­ber 2006, um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð tengi­braut­ar, gatna­gerð í Aug­anu og skipu­lags­áfanga 2, svo og gerð vinnu­búða og bráða­birgða­veg­ar að Þing­valla­vegi, skv. með­fylgj­andi upp­drátt­um Fjöl­hönn­un­ar, dags. 8.12.2006.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.10. Breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Hvera­gerði að Hafra­vatns­vegi 200611136

                                      Vega­gerð­in ósk­ar eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breikk­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar í 2 1 veg, frá gatna­mót­um við Þor­láks­hafn­ar­veg að Hafra­vatns­vegi. Skýrsla um fram­kvæmd­ina er á net­inu und­ir http://www.alta.is/pdf/sudur­lands­veg­ur.pdf. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Frestað.

                                    • 16.11. Er­indi Sam­taka um betri byggð v. þjóð­vegi í ná­grenni höf­uð­borg­ar­svæðs­ins 200611169

                                      Sam­tökin hvetja sveit­ar­stjórn­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til að vinna að því að all­ir þjóð­veg­ir á svæð­inu verði full­gerð­ir fyr­ir 2012 sem 2 2 eða 2 1 stofn­braut­ir. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til kynn­ing­ar 30.11.2006. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Frestað

                                    • 16.12. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal. 200611083

                                      Helga Lára Hólm f.h. Ís­fugls ehf. og Útung­un­ar ehf. ósk­ar með bréfi dags. 14. nóv­em­ber 2006 eft­ir því að heim­ilað verði að setja á fót kjúk­linga­stof­neldi á 6 ha. svæði í Þor­móðs­dal, sem er utan land­bún­að­ar­svæð­is skv. að­al­skipu­lagi. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 16.11.2006. Frestað á 185. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Frestað.

                                    • 16.13. Stórikriki 58, um­sókn um breyt­ingu á skipu­lagi lóð­ar 200609042

                                      Grennd­arkynn­ingu lauk 8. des­em­ber. Ein at­huga­semd barst, frá Þórði Ámunda­syni, dags. 22. októ­ber 2006.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Frestað.

                                    • 16.14. Golf­völl­ur Blikastaðanesi, deili­skipu­lags­breyt­ing 200610047

                                      At­huga­semda­frest­ur við til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi rann út 7. des­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.15. Deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar, lnr. 125172 200609150

                                      At­huga­semda­frest­ur við til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn rann út 7. des­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.16. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deili­skipu­lag 200606194

                                      At­huga­semda­frest­ur við til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Hafra­vatn rann út 7. des­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.17. Fyr­ir­spurn um gróð­ur­hús og geymslu­skúr á frí­stundalóð við Heytjörn, landnr. 125365 200611042

                                      Er­indi dags. 30. nóv­em­ber 2006 frá Hans Kristjáni Guð­munds­syni f.h. Bjálka­húsa ehf. þar sem spurst er fyr­ir um það hvort leyft yrði að byggja minna gróð­ur­hús en 70 m2 á frí­stundalóð við Heytjörn, landnr. 125365 og þá hversu stórt, en um­sókn um 70 m2 gróð­ur­hús var hafn­að á 184. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Frestað.

                                    • 17. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 84200611026F

                                      84. fund­ar­gerð um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                                      • 17.1. Fjár­hags­áætlun 2007 200611156

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Kynn­ing á fjár­hags­áætl­un­ar­drög­um á 84. fundi um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15