Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. desember 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag200503105

      Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum. Frestað á 185. fundi.

      Er­indi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri til­laga að skipu­lagi lóð­ar ásamt end­ur­skoð­aðri til­lögu o.fl. gögn­um. Frestað á 185. fundi.Nefnd­in er nei­kvæð fyr­ir því að akst­urs­leið og bíla­stæði verði torg­meg­in við hús­ið og fel­ur um­hverf­is­deild að koma af­stöðu nefnd­ar­inn­ar að öðru leyti á fram­færi við hönn­uð og um­sækj­anda.Marteinn Magnús­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

      • 2. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi - Kársnes200611151

        Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir ábendingum og athugasemdum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í landfyllingum við Kársnes og uppbyggingu á athafnasvæði þar með um 54 þús. m2 húsnæðis. Frestað á 185. fundi.

        Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir ábend­ing­um og at­huga­semd­um vegna áform­aðra breyt­inga á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, sem felast í land­fyll­ing­um við Kársnes og upp­bygg­ingu á at­hafna­svæði þar með um 54 þús. m2 hús­næð­is. Frestað á 185. fundi.Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

        • 3. Er­indi Garða­bæj­ar um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi og vatns­vernd - Dýjakrók­ar v. Víf­ils­staða­vatn200611141

          Skipulagsfulltrúi Garðabæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir athugasemdum og ábendingum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í uppbyggingu hesthúsasvæðis að Kjóavöllum og því að vatnsvernd í svæðisskipulagi breytist með því að vatnsból í Dýjakrókum við Vífilsstaðavatn verði lagt af. Frestað á 185. fundi.

          Skipu­lags­full­trúi Garða­bæj­ar ósk­ar 16. nóv­em­ber 2006 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um vegna áform­aðra breyt­inga á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, sem felast í upp­bygg­ingu hest­húsa­svæð­is að Kjóa­völl­um og því að vatns­vernd í svæð­is­skipu­lagi breyt­ist með því að vatns­ból í Dýjakrók­um við Víf­ils­staða­vatn verði lagt af. Frestað á 185. fundi.Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

          • 4. Flugu­mýri 32, 34 og 36, um­sókn um stækk­un lóða til aust­urs200611093

            Erindi Árna B. Halldórssonar, Sveinbjörns Helgasonar og Guðjóns Haraldssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna til austurs. Frestað á 185. fundi.

            Er­indi Árna B. Hall­dórs­son­ar, Svein­björns Helga­son­ar og Guð­jóns Har­alds­son­ar dags. 7. nóv­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir stækk­un lóð­anna til aust­urs. Frestað á 185. fundi.Nefnd­in ósk­ar eft­ir því að hugs­an­leg stækk­un lóð­anna verði skoð­uð í yf­ir­stand­andi vinnu að end­ur­skoð­un deili­skipu­lags á svæð­inu.

            • 5. Flugu­mýri 30 og 32, um­sókn um stækk­un lóða til suð­urs200611094

              Erindi Árna B. Halldórssonar og Stefáns Gunnlaugssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna um allt að 15 m til suðurs. Frestað á 185. fundi.

              Er­indi Árna B. Hall­dórs­son­ar og Stefáns Gunn­laugs­son­ar dags. 7. nóv­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir stækk­un lóð­anna um allt að 15 m til suð­urs. Frestað á 185. fundi.Nefnd­in ósk­ar eft­ir því að hugs­an­leg stækk­un lóð­anna verði skoð­uð í tengsl­um við fyr­ir­hug­aða vinnu að hönn­un Skar­hóla­braut­ar og end­ur­skoð­un deili­skipu­lags á svæð­inu.

              • 6. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga200608200

                Á fundinn kemur fulltrúi Helgafellsbygginga ásamt skipulagshöfundi og kynna þeir tillögu að deiliskipulagi 3. áfanga Helgafellshverfis.

                Á fund­inn komu Hann­es Sig­ur­geirs­son full­trúi Helga­fells­bygg­inga og Ívar Örn Guð­munds­son arki­tekt og kynntu til­lögu að deili­skipu­lagi 3. áfanga Helga­fells­hverf­is, sunn­an og vest­an Aug­ans.Nefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til aug­lýs­ing­ar skv. 25. gr. s/b-laga.

                • 7. Helga­fells­hverfi, mót­mæli Saxhóls við breyt­ingu á að­al­skipu­lagi200611140

                  Sveinn Jónatansson hdl. f.h. Saxhóls ehf. mótmælir í tölvupósti dags. 17. nóvember 2006 tillögu að breytingu á aðalskipulagi sem samþykkt var á 180. fundi nefndarinnar, þar sem hún gangi gegn hagsmunum Saxhóls sem eiganda sumarbústaðalands við Skammadalslæk með landnúmeri 125263. Frestað á 185. fundi.

                  Sveinn Jónatans­son hdl. f.h. Saxhóls ehf. mót­mæl­ir í tölvu­pósti dags. 17. nóv­em­ber 2006 til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi sem sam­þykkt var á 180. fundi nefnd­ar­inn­ar, þar sem hún gangi gegn hags­mun­um Saxhóls sem eig­anda sum­ar­bú­staðalands við Skamma­dalslæk með land­núm­eri 125263. Frestað á 185. fundi.Lagt fram, starfs­mönn­um fal­ið að vinna að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                  • 8. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins v. kæru vegna tengi­braut­ar úr Helga­fellslandi200606283

                    Umhverfisráðuneytið kvað þann 7. desember 2006 upp úrskurð í kærumáli Varmársamtakanna o.fl., sem kært höfðu þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að gerð tengibrautar frá Álafossvegi upp í Helgafellshverfi væri ekki matskyld skv. lögum um umhverfismat. Með úrskurðinum er ákvörðun Skipulagsstofnunar staðfest.$line$Úrskurðurinn lagður fram til kynningar.

                    Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið kvað þann 7. des­em­ber 2006 upp úr­sk­urð í kæru­máli Varmár­sam­tak­anna o.fl., sem kært höfðu þá ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar að gerð tengi­braut­ar frá Ála­foss­vegi upp í Helga­fells­hverfi væri ekki mat­skyld skv. lög­um um um­hverf­is­mat. Með úr­skurð­in­um er ákvörð­un Skipu­lags­stofn­un­ar stað­fest. Úr­skurð­ur­inn lagð­ur fram til kynn­ing­ar.

                    • 9. Helga­fells­byggð, ums. um fram­kvæmda­leyfi 1. ver­káfanga200612050

                      Umsókn Hannesar Sigurgeirssonar f.h. Helgafellsbygginga, dags. 8. desember 2006, um framkvæmdaleyfi fyrir gerð tengibrautar, gatnagerð í Auganu og skipulagsáfanga 2, svo og gerð vinnubúða og bráðabirgðavegar að Þingvallavegi, skv. meðfylgjandi uppdráttum Fjölhönnunar, dags. 8.12.2006.

                      Um­sókn Hann­es­ar Sig­ur­geirs­son­ar f.h. Helga­fells­bygg­inga, dags. 8. des­em­ber 2006, um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð tengi­braut­ar, gatna­gerð í Aug­anu og skipu­lags­áfanga 2, svo og gerð vinnu­búða og bráða­birgða­veg­ar að Þing­valla­vegi, skv. með­fylgj­andi upp­drátt­um Fjöl­hönn­un­ar, dags. 8.12.2006.Nefnd­in legg­ur til að um­sókn­in verði sam­þykkt með fyr­ir­vara um gildis­töku deili­skipu­lags að því er varð­ar gatna­fram­kvæmd­ir við tengi­braut, Auga og 2. áfanga íbúð­ar­hverf­is. Nán­ari stað­setn­ing vinnu­búða verði ákveð­in í sam­ráði við Um­hverf­is­deild.

                      • 10. Breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Hvera­gerði að Hafra­vatns­vegi200611136

                        Vegagerðin óskar eftir athugasemdum og ábendingum vegna fyrirhugaðrar breikkunar Suðurlandsvegar í 2 1 veg, frá gatnamótum við Þorlákshafnarveg að Hafravatnsvegi. Skýrsla um framkvæmdina er á netinu undir http://www.alta.is/pdf/sudurlandsvegur.pdf. Frestað á 185. fundi.

                        Vega­gerð­in ósk­ar eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breikk­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar í 2 1 veg, frá gatna­mót­um við Þor­láks­hafn­ar­veg að Hafra­vatns­vegi. Frestað á 185. fundi.Frestað.

                        • 11. Er­indi Sam­taka um betri byggð v. þjóð­vegi í ná­grenni höf­uð­borg­ar­svæðs­ins200611169

                          Samtökin hvetja sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu til að vinna að því að allir þjóðvegir á svæðinu verði fullgerðir fyrir 2012 sem 2 2 eða 2 1 stofnbrautir. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til kynningar 30.11.2006. Frestað á 185. fundi.

                          Sam­tökin hvetja sveit­ar­stjórn­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til að vinna að því að all­ir þjóð­veg­ir á svæð­inu verði full­gerð­ir fyr­ir 2012 sem 2 2 eða 2 1 stofn­braut­ir. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til kynn­ing­ar 30.11.2006. Frestað á 185. fundi.Frestað.

                          • 12. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal.200611083

                            Helga Lára Hólm f.h. Ísfugls ehf. og Útungunar ehf. óskar með bréfi dags. 14. nóvember 2006 eftir því að heimilað verði að setja á fót kjúklingastofneldi á 6 ha. svæði í Þormóðsdal, sem er utan landbúnaðarsvæðis skv. aðalskipulagi. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 16.11.2006. Frestað á 185. fundi.

                            Helga Lára Hólm f.h. Ís­fugls ehf. og Útung­un­ar ehf. ósk­ar með bréfi dags. 14. nóv­em­ber 2006 eft­ir því að heim­ilað verði að setja á fót kjúk­linga­stof­neldi á 6 ha. svæði í Þor­móðs­dal, sem er utan land­bún­að­ar­svæð­is skv. að­al­skipu­lagi. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 16.11.2006. Frestað á 185. fundi.Frestað.

                            • 13. Stórikriki 58, um­sókn um breyt­ingu á skipu­lagi lóð­ar200609042

                              Grenndarkynningu lauk 8. desember. Ein athugasemd barst, frá Þórði Ámundasyni, dags. 22. október 2006.

                              Grennd­arkynn­ingu lauk 8. des­em­ber. Ein at­huga­semd barst, frá Þórði Ámunda­syni, dags. 22. októ­ber 2006.Frestað.

                              • 14. Golf­völl­ur Blikastaðanesi, deili­skipu­lags­breyt­ing200610047

                                Athugasemdafrestur við tillögu að breytingu á deiliskipulagi rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.

                                At­huga­semda­frest­ur við til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi rann út 7. des­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.Nefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                                • 15. Deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar, lnr. 125172200609150

                                  Athugasemdafrestur við tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.

                                  At­huga­semda­frest­ur við til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn rann út 7. des­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.Nefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                                  • 16. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deili­skipu­lag200606194

                                    Athugasemdafrestur við tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Hafravatn rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.

                                    At­huga­semda­frest­ur við til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Hafra­vatn rann út 7. des­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.Nefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                                    • 17. Fyr­ir­spurn um gróð­ur­hús og geymslu­skúr á frí­stundalóð við Heytjörn, landnr. 125365200611042

                                      Erindi dags. 30. nóvember 2006 frá Hans Kristjáni Guðmundssyni f.h. Bjálkahúsa ehf. þar sem spurst er fyrir um það hvort leyft yrði að byggja minna gróðurhús en 70 m2 á frístundalóð við Heytjörn, landnr. 125365 og þá hversu stórt, en umsókn um 70 m2 gróðurhús var hafnað á 184. fundi.

                                      Er­indi dags. 30. nóv­em­ber 2006 frá Hans Kristjáni Guð­munds­syni f.h. Bjálka­húsa ehf. þar sem spurst er fyr­ir um það hvort leyft yrði að byggja minna gróð­ur­hús en 70 m2 á frí­stundalóð við Heytjörn, landnr. 125365 og þá hversu stórt, en um­sókn um 70 m2 gróð­ur­hús var hafn­að á 184. fundi.Frestað.

                                      • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 125200611005F

                                        Lagt fram til kynningar.

                                        Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                        • 19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 126200611017F

                                          Lagt fram til kynningar.

                                          Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10