12. desember 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Háholt 14, skipulag lóðar og deiliskipulag200503105
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum. Frestað á 185. fundi.
Erindi dags. 8. júní 2005. lögð fram eldri tillaga að skipulagi lóðar ásamt endurskoðaðri tillögu o.fl. gögnum. Frestað á 185. fundi.Nefndin er neikvæð fyrir því að akstursleið og bílastæði verði torgmegin við húsið og felur umhverfisdeild að koma afstöðu nefndarinnar að öðru leyti á framfæri við hönnuð og umsækjanda.Marteinn Magnússon vék af fundi undir þessum lið.
2. Erindi Kópavogsbæjar um breytingu á svæðisskipulagi - Kársnes200611151
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir ábendingum og athugasemdum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í landfyllingum við Kársnes og uppbyggingu á athafnasvæði þar með um 54 þús. m2 húsnæðis. Frestað á 185. fundi.
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir ábendingum og athugasemdum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í landfyllingum við Kársnes og uppbyggingu á athafnasvæði þar með um 54 þús. m2 húsnæðis. Frestað á 185. fundi.Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið.
3. Erindi Garðabæjar um breytingu á svæðisskipulagi og vatnsvernd - Dýjakrókar v. Vífilsstaðavatn200611141
Skipulagsfulltrúi Garðabæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir athugasemdum og ábendingum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í uppbyggingu hesthúsasvæðis að Kjóavöllum og því að vatnsvernd í svæðisskipulagi breytist með því að vatnsból í Dýjakrókum við Vífilsstaðavatn verði lagt af. Frestað á 185. fundi.
Skipulagsfulltrúi Garðabæjar óskar 16. nóvember 2006 eftir athugasemdum og ábendingum vegna áformaðra breytinga á aðal- og svæðisskipulagi, sem felast í uppbyggingu hesthúsasvæðis að Kjóavöllum og því að vatnsvernd í svæðisskipulagi breytist með því að vatnsból í Dýjakrókum við Vífilsstaðavatn verði lagt af. Frestað á 185. fundi.Nefndin gerir ekki athugasemdir við erindið.
4. Flugumýri 32, 34 og 36, umsókn um stækkun lóða til austurs200611093
Erindi Árna B. Halldórssonar, Sveinbjörns Helgasonar og Guðjóns Haraldssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna til austurs. Frestað á 185. fundi.
Erindi Árna B. Halldórssonar, Sveinbjörns Helgasonar og Guðjóns Haraldssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna til austurs. Frestað á 185. fundi.Nefndin óskar eftir því að hugsanleg stækkun lóðanna verði skoðuð í yfirstandandi vinnu að endurskoðun deiliskipulags á svæðinu.
5. Flugumýri 30 og 32, umsókn um stækkun lóða til suðurs200611094
Erindi Árna B. Halldórssonar og Stefáns Gunnlaugssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna um allt að 15 m til suðurs. Frestað á 185. fundi.
Erindi Árna B. Halldórssonar og Stefáns Gunnlaugssonar dags. 7. nóvember 2006, þar sem óskað er eftir stækkun lóðanna um allt að 15 m til suðurs. Frestað á 185. fundi.Nefndin óskar eftir því að hugsanleg stækkun lóðanna verði skoðuð í tengslum við fyrirhugaða vinnu að hönnun Skarhólabrautar og endurskoðun deiliskipulags á svæðinu.
6. Helgafellsland, deiliskipulag 3. áfanga200608200
Á fundinn kemur fulltrúi Helgafellsbygginga ásamt skipulagshöfundi og kynna þeir tillögu að deiliskipulagi 3. áfanga Helgafellshverfis.
Á fundinn komu Hannes Sigurgeirsson fulltrúi Helgafellsbygginga og Ívar Örn Guðmundsson arkitekt og kynntu tillögu að deiliskipulagi 3. áfanga Helgafellshverfis, sunnan og vestan Augans.Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt til auglýsingar skv. 25. gr. s/b-laga.
7. Helgafellshverfi, mótmæli Saxhóls við breytingu á aðalskipulagi200611140
Sveinn Jónatansson hdl. f.h. Saxhóls ehf. mótmælir í tölvupósti dags. 17. nóvember 2006 tillögu að breytingu á aðalskipulagi sem samþykkt var á 180. fundi nefndarinnar, þar sem hún gangi gegn hagsmunum Saxhóls sem eiganda sumarbústaðalands við Skammadalslæk með landnúmeri 125263. Frestað á 185. fundi.
Sveinn Jónatansson hdl. f.h. Saxhóls ehf. mótmælir í tölvupósti dags. 17. nóvember 2006 tillögu að breytingu á aðalskipulagi sem samþykkt var á 180. fundi nefndarinnar, þar sem hún gangi gegn hagsmunum Saxhóls sem eiganda sumarbústaðalands við Skammadalslæk með landnúmeri 125263. Frestað á 185. fundi.Lagt fram, starfsmönnum falið að vinna að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
8. Erindi Umhverfisráðuneytisins v. kæru vegna tengibrautar úr Helgafellslandi200606283
Umhverfisráðuneytið kvað þann 7. desember 2006 upp úrskurð í kærumáli Varmársamtakanna o.fl., sem kært höfðu þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að gerð tengibrautar frá Álafossvegi upp í Helgafellshverfi væri ekki matskyld skv. lögum um umhverfismat. Með úrskurðinum er ákvörðun Skipulagsstofnunar staðfest.$line$Úrskurðurinn lagður fram til kynningar.
Umhverfisráðuneytið kvað þann 7. desember 2006 upp úrskurð í kærumáli Varmársamtakanna o.fl., sem kært höfðu þá ákvörðun Skipulagsstofnunar að gerð tengibrautar frá Álafossvegi upp í Helgafellshverfi væri ekki matskyld skv. lögum um umhverfismat. Með úrskurðinum er ákvörðun Skipulagsstofnunar staðfest. Úrskurðurinn lagður fram til kynningar.
9. Helgafellsbyggð, ums. um framkvæmdaleyfi 1. verkáfanga200612050
Umsókn Hannesar Sigurgeirssonar f.h. Helgafellsbygginga, dags. 8. desember 2006, um framkvæmdaleyfi fyrir gerð tengibrautar, gatnagerð í Auganu og skipulagsáfanga 2, svo og gerð vinnubúða og bráðabirgðavegar að Þingvallavegi, skv. meðfylgjandi uppdráttum Fjölhönnunar, dags. 8.12.2006.
Umsókn Hannesar Sigurgeirssonar f.h. Helgafellsbygginga, dags. 8. desember 2006, um framkvæmdaleyfi fyrir gerð tengibrautar, gatnagerð í Auganu og skipulagsáfanga 2, svo og gerð vinnubúða og bráðabirgðavegar að Þingvallavegi, skv. meðfylgjandi uppdráttum Fjölhönnunar, dags. 8.12.2006.Nefndin leggur til að umsóknin verði samþykkt með fyrirvara um gildistöku deiliskipulags að því er varðar gatnaframkvæmdir við tengibraut, Auga og 2. áfanga íbúðarhverfis. Nánari staðsetning vinnubúða verði ákveðin í samráði við Umhverfisdeild.
10. Breikkun Suðurlandsvegar frá Hveragerði að Hafravatnsvegi200611136
Vegagerðin óskar eftir athugasemdum og ábendingum vegna fyrirhugaðrar breikkunar Suðurlandsvegar í 2 1 veg, frá gatnamótum við Þorlákshafnarveg að Hafravatnsvegi. Skýrsla um framkvæmdina er á netinu undir http://www.alta.is/pdf/sudurlandsvegur.pdf. Frestað á 185. fundi.
Vegagerðin óskar eftir athugasemdum og ábendingum vegna fyrirhugaðrar breikkunar Suðurlandsvegar í 2 1 veg, frá gatnamótum við Þorlákshafnarveg að Hafravatnsvegi. Frestað á 185. fundi.Frestað.
11. Erindi Samtaka um betri byggð v. þjóðvegi í nágrenni höfuðborgarsvæðsins200611169
Samtökin hvetja sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu til að vinna að því að allir þjóðvegir á svæðinu verði fullgerðir fyrir 2012 sem 2 2 eða 2 1 stofnbrautir. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til kynningar 30.11.2006. Frestað á 185. fundi.
Samtökin hvetja sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu til að vinna að því að allir þjóðvegir á svæðinu verði fullgerðir fyrir 2012 sem 2 2 eða 2 1 stofnbrautir. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til kynningar 30.11.2006. Frestað á 185. fundi.Frestað.
12. Erindi Ísfugls ehf varðandi landnýtingu og breytingu á aðalskipulagi í Þormóðsdal.200611083
Helga Lára Hólm f.h. Ísfugls ehf. og Útungunar ehf. óskar með bréfi dags. 14. nóvember 2006 eftir því að heimilað verði að setja á fót kjúklingastofneldi á 6 ha. svæði í Þormóðsdal, sem er utan landbúnaðarsvæðis skv. aðalskipulagi. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 16.11.2006. Frestað á 185. fundi.
Helga Lára Hólm f.h. Ísfugls ehf. og Útungunar ehf. óskar með bréfi dags. 14. nóvember 2006 eftir því að heimilað verði að setja á fót kjúklingastofneldi á 6 ha. svæði í Þormóðsdal, sem er utan landbúnaðarsvæðis skv. aðalskipulagi. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 16.11.2006. Frestað á 185. fundi.Frestað.
13. Stórikriki 58, umsókn um breytingu á skipulagi lóðar200609042
Grenndarkynningu lauk 8. desember. Ein athugasemd barst, frá Þórði Ámundasyni, dags. 22. október 2006.
Grenndarkynningu lauk 8. desember. Ein athugasemd barst, frá Þórði Ámundasyni, dags. 22. október 2006.Frestað.
14. Golfvöllur Blikastaðanesi, deiliskipulagsbreyting200610047
Athugasemdafrestur við tillögu að breytingu á deiliskipulagi rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.
Athugasemdafrestur við tillögu að breytingu á deiliskipulagi rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
15. Deiliskipulag frístundalóðar, lnr. 125172200609150
Athugasemdafrestur við tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.
Athugasemdafrestur við tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
16. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deiliskipulag200606194
Athugasemdafrestur við tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Hafravatn rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.
Athugasemdafrestur við tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Hafravatn rann út 7. desember 2006, engin athugasemd barst.Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
17. Fyrirspurn um gróðurhús og geymsluskúr á frístundalóð við Heytjörn, landnr. 125365200611042
Erindi dags. 30. nóvember 2006 frá Hans Kristjáni Guðmundssyni f.h. Bjálkahúsa ehf. þar sem spurst er fyrir um það hvort leyft yrði að byggja minna gróðurhús en 70 m2 á frístundalóð við Heytjörn, landnr. 125365 og þá hversu stórt, en umsókn um 70 m2 gróðurhús var hafnað á 184. fundi.
Erindi dags. 30. nóvember 2006 frá Hans Kristjáni Guðmundssyni f.h. Bjálkahúsa ehf. þar sem spurst er fyrir um það hvort leyft yrði að byggja minna gróðurhús en 70 m2 á frístundalóð við Heytjörn, landnr. 125365 og þá hversu stórt, en umsókn um 70 m2 gróðurhús var hafnað á 184. fundi.Frestað.
18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 125200611005F
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 126200611017F
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.