Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. október 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar v. nið­urrif úti­húsa og bíl­skúrs í Leir­vogstungu 3200609172

      Áður á dagskrá 790. fundar bæjarráðs, þá frestað.%0D

      Til máls tóku:%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, til um­sagn­ar og af­greiðslu, ósk um nið­urrif húsa. %0DJafn­framt sam­þykkt að beita heim­ild í 9. gr. í gjaldskrá um gatna­gerð­ar­gjöld, þess efn­is að það hús­næði sem vík­ur gangi á móti greiðslu gatna­gerð­ar­gjalda vegna þeirra bygg­inga, sem skv. gild­andi deili­skipu­lagi, kunna að rísa í stað­inn á við­kom­andi lóð­um.

      • 2. Há­holt 14, er­indi Hús­fé­lags Há­holts 14 varð­andi skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag200503105

        Áður á dagskrá 722. fundar bæjarráðs 20. júní 2006. Taka þarf afstöðu til lóðarstærðar og fyrirkomulags lóðarinnar.%0D

        Til máls tóku: HSv, JS, SÓJ, MM, RR og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að fara nán­ar yfir efn­is­at­riði varð­andi frá­g­ang lóð­ar­leigu­samn­ings og skipu­lags og leggja nið­ur­stöðu sína fyr­ir bæj­ar­ráð.

        • 3. Er­indi varð­andi lækk­un út­svars. Trún­að­ar­mál.200607069

          Til máls tók: RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa um­sögn fé­lags­mála­stjóra.

          Almenn erindi

          • 4. Sjálfs­björg fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk200610005

            Sjálfsbjörg leitar eftir 200 þús. kr. styrk.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

            • 5. Mót­mæli vegna fyr­ir­hug­aðr­ar efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals200609206

              Afrit til Mosfellsbæjar af bréfum til Skipulagssotfnunar ríkisins varðandi fyrirhugaða efnisvinnslu í Hrossadal.

              Lagt fram.

              • 6. Er­indi Fé­lags land­eig­enda í nágr. Selvatns v. efnis­töku í Hrossa­dal200609179

                Afrit til Mosfellsbæjar af bréfum til Skipulagssotfnunar ríkisins varðandi fyrirhugaða efnisvinnslu í Hrossadal.

                Lagt fram.

                • 7. At­huga­semd­ir sum­ar­húsa­eig­enda og land­eig­enda við Króka­tjörn, Myrk­urtjörn og Sil­unga­tjörn v. efnis­töku í Hrossa­dal200609219

                  Afrit til Mosfellsbæjar af bréfum til Skipulagssotfnunar ríkisins varðandi fyrirhugaða efnisvinnslu í Hrossadal.

                  Lagt fram.

                  • 8. Er­indi Guð­laug­ar Kristó­fersd. v. skipu­lag á spildu úr landi Blikastaða200609221

                    Bréfritari, sem eigandi landspildu í Blikastaðalandi, óskar eftir að haft verði samráð við hann varðandi skipulagmál landsins í heild.

                    Til máls tóku: HSv, RR, SÓJ, JS, MM og KT. %0DTil er ramma­skipu­lag af Blikastaðalandi sem er leið­bein­andi um skipu­lag á svæð­inu en ekki lög­form­lega bind­andi.%0DÞví sam­þykk­ir bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar með þrem­ur at­kvæð­um að beina því til allra land­eig­enda inn­an Blikastaðalands að þeir hafi sam­ráð sín á milli og gangvart Mos­fells­bæ í þeirri deili­skipu­lags­vinnu sem framund­an er.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30