Mál númer 202110105
- 26. apríl 2022
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #564
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 leggur fram uppfærðan aðluppdrátt með lóðarhönnun og frágangi lóðarmarka sem liggja að lóðum nr. 6 og 4A við Reykjahvol. Skriflegt samþykki lóðrhafa fylgir með erindinu.
Lagt fram og kynnt
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 leggur fram uppfærðan aðluppdrátt með lóðarhönnun og frágangi lóðarmarka sem liggja að lóðum nr. 6 og 4A við Reykjahvol. Skriflegt samþykki lóðrhafa fylgir með erindinu.
Afgreiðsla 467. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 803. fundi bæjarstjórnar.
- 7. apríl 2022
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #467
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 leggur fram uppfærðan aðluppdrátt með lóðarhönnun og frágangi lóðarmarka sem liggja að lóðum nr. 6 og 4A við Reykjahvol. Skriflegt samþykki lóðrhafa fylgir með erindinu.
Samþykkt.
- 24. nóvember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #794
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 4b, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 251,2 m², bílgeymsla 45,2 m², 1.007,2 m³.
Afgreiðsla 454. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 794. fundi bæjarstjórnar.
- 19. nóvember 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #554
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 4b, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 251,2 m², bílgeymsla 45,2 m², 1.007,2 m³.
Lagt fram.
- 11. nóvember 2021
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #454
Kali ehf. Bröttuhlíð 25 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykjahvoll nr. 4b, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 251,2 m², bílgeymsla 45,2 m², 1.007,2 m³.
Samþykkt