Mál númer 202106104
- 16. júní 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #785
Borist hefur erindi frá Þóri Garðarssyn og Sigurdóri Sigurðssyni, dags. 07.06.2021, með ósk um aukið byggingarmagn og hækkun nýtingarhlutfalls lóðar úr 0,3 í 0,5.
Samþykkt með 8 atkvæðum. Fulltrúi M-lista sat hjá.
***
Afgreiðsla 545. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 785. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. júní 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #545
Borist hefur erindi frá Þóri Garðarssyn og Sigurdóri Sigurðssyni, dags. 07.06.2021, með ósk um aukið byggingarmagn og hækkun nýtingarhlutfalls lóðar úr 0,3 í 0,5.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Málið skal meðhöndlað skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sem óverulegt frávik. Framkvæmdaaðili skal greiða gatnagerðargjöld af umfram fermetrum.
Jón Pétursson fulltrúi M-lista, Miðflokks, situr hjá.