Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. nóvember 2021 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Valdimar Birgisson (VBi) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varabæjarfulltrúi
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar

Eft­ir­far­andi af­brigði sam­þykkt í upp­hafi fund­ar: Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að fella mál­ið kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð út af dagskrá fund­ar­ins. Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál­ið, sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar - breyt­ing­ar, á dagskrá fund­ar­ins sem dag­skrárlið nr. 6.


Dagskrá fundar

Afbrigði

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025202105196

    Fyrri umræða bæjarstjórnar um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2022-2025.

    Und­ir þess­um dag­skrárlið mættu einn­ig til fund­ar­ins Sig­ur­björg Fjöln­is­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Linda Udengard, fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs, Jó­hanna B. Han­sen, fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Arn­ar Jóns­son, for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­sviðs, Pét­ur Jens Lockton fjár­mála­stjóri og Anna María Ax­els­dótt­ir, verk­efna­stjóri í fjár­mála­deild.

    ***
    Har­ald­ur Sverris­son, bæj­ar­stjóri, kynnti drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2021-2024 sem bæj­ar­ráð vís­aði til bæj­ar­stjórn­ar til fyrri um­ræðu á 1509. fundi sín­um 28. októ­ber 2021.

    Bæj­ar­stjóri og for­seti bæj­ar­stjórn­ar þökk­uðu starfs­mönn­um bæj­ar­ins sér­stak­lega fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar og tóku bæj­ar­full­trú­ar und­ir þakk­ir til starfs­manna.

    ***
    Til­lög­ur bæj­ar­full­trúa Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur bæj­ar­full­trúa S-lista við fyrri um­ræðu um fjár­hags­áætlun 2022-2025: Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar legg­ur til að á ár­inu 2022 hefji bæj­ar­stjórn form­lega fundi með stjórn­um hverfa­fé­laga sem starfa í bæn­um. Þá bjóði bær­inn að­stoð sína við að stofna slík sam­tök þar sem þau hafa ekki þeg­ar ver­ið stofn­uð, í sam­ræmi við lið 2.a. i og ii í Lýð­ræð­is­stefnu bæj­ar­ins. Fundað yrði a.m.k. ár­lega með hverri stjórn. Þá aug­lýsi bæj­ar­stjórn al­menna fundi í hverf­um bæj­ar­ins a.m.k. ár­lega þar sem sér­stak­lega yrðu tekin fyr­ir mál­efni sem tengjast við­kom­andi hverfi og brenna á íbú­um.
    Til­lög­unni verði vísað til Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar með drög­um að fjár­hags­áætlun til um­ræðu og af­greiðslu.

    ***
    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar ásamt til­lögu bæj­ar­full­trúa S-lista til síð­ari um­ræðu sem verði 8. des­em­ber 2021.

Fundargerðir til staðfestingar

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1509202110029F

    Fund­ar­gerð 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 2.1. Stefna Mos­fells­bæj­ar um for­varn­ir gegn einelti, áreitni og van­líð­an á vinnustað. 201712169

      Til­laga um breyt­ingu á stefnu og við­bragðs­áætlun Mos­fells­bæj­ar um einelti og áreitni er lýt­ur að skil­grein­ing­um og boð­leið­um varð­andi til­kynn­ing­ar. Er­indi frestað frá síð­asta fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.2. Sam­st­arf í sta­f­rænni umbreyt­ingu sveit­ar­fé­laga 2022 202110146

      Sam­st­arf í sta­f­rænni umbreyt­ingu sveit­ar­fé­laga 2022 - kostn­að­ar­áætlun sam­starfs­verk­efna fyr­ir fjár­hags­áætlana­gerð. Þarfn­ast af­greiðslu fyr­ir 1. nóv­em­ber 2021.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.3. Fjár­hags­áætlun skíða­svæða 2022 202110392

      Frá Skíða­svæð­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - fjár­hags­áætlun skíða­svæð­anna fyr­ir árið 2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.4. Gjaldskrá Slökkvi­liðs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 2022 202110384

      Gjaldskrá Slökkvi­liðs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 2022 lögð fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.5. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

      Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022-2025 lögð fram.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.6. Jöf­un­ar­sjóð­ur - drög að breyt­ingu á reglu­gerð nr. 1088-2012 202110132

      Um­beð­in um­sögn fjár­mála­stjóra.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.7. Ósk Rot­ary­klúbss Mos­fells­bæj­ar að gerð­ur verði form­leg­ur samn­ing­ur um land sem tek­ið var í fóst­ur 202110323

      Er­indi Rot­ary­klúbbs Mos­fells­bæj­ar með ósk um gerð samn­ings um land sem tek­ið var í fóst­ur fyr­ir 30 árum, dags. 06.10.2021

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.8. Til­kynn­ing um kæru ákvörð­un­ar bygg­inga­full­trúa vegna Leiru­tanga 10 til ÚUA 202110356

      Ákvörð­un bygg­ing­ar­full­trúa um að sam­þykkja um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi við Leiru­tanga 10 kærð til ÚUA.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.9. Alzheimer­sam­tökin ósk um reglu­leg­an styrk 202110373

      Er­indi Alzheimer sam­tak­anna þar sem sótt er um reglu­leg­an styrk sem nemi 25-50% stöðu­gildi á ári.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2.10. Deili­skipu­lags­breyt­ing II á Esju­mel­um - Kæra 202008350

      Bréf frá Um­boðs­manni Al­þing­is þar sem til­kynnt er að ekki verði að­hafst frek­ar vegna kvört­un­ar um flutn­ing mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða að Esju­mel­um þar sem Reykja­vík­ur­borg sé hætt við að flytja mal­bik­un­ar­stöð­ina að Esju­mel­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1509. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1510202110036F

      Fund­ar­gerð 1510. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 3.1. Ósk um við­ræð­ur vegna skila á veg­um sem féllu úr tölu þjóð­vega við setn­ingu vegalaga 202109325

        Drög að er­indi til Vega­gerð­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1510. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.2. Er­indi frá SSH vegna áfanga- og mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 202110277

        Til­laga um milliskref vegna áfanga- og mark­aðs­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir árið 2022.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1510. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3.3. Sam­st­arf í sta­f­rænni umbreyt­ingu sveit­ar­fé­laga 2022 202110146

        Um­sögn for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar og verk­efna­stjóra skjala­vörslu og ra­f­rænn­ar þjón­ustu um sam­st­arf í sta­f­rænni umbreyt­ingu sveit­ar­fé­laga á ár­inu 2022.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1510. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 397202111001F

        Fund­ar­gerð 397. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 553202111005F

          Fund­ar­gerð 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 799. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Bjark­ar­holt 11-19 - upp­bygg­ing 202109448

            Lögð eru fram til kynn­ing­ar skipu­lags­nefnd­ar drög að að­al­upp­drátt­um og út­lits­mynd­ir fjöl­býl­is­hús­anna Bjark­ar­holts 17 og 19, í sam­ræmi við ákvæði deili­skipu­lags mið­bæj­ar­ins.
            Gögn­in eru unn­in af Guð­jóni Magnús­syni arki­tekt hjá Ark­form.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.2. Reiðstíg­ur við Skip­hól - ósk um fram­kvæmda­leyfi 202110425

            Borist hef­ur er­indi frá Sæ­mundi Ei­ríks­syni, f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, dags. 25.10.2021, með ósk um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir reiðstíg með­fram Skip­hóli í sam­ræmi við sam­þykkt deili­skipu­lag.
            Fram­kvæmd­in er inn­an hverf­is­vernd­ar­svæð­is Köldu­kvísl­ar og krefst um­fjöll­un­ar skipu­lags- og um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.3. Brú­arfljót 5 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202111063

            Borist hef­ur er­indi frá Svein­birni Jóns­syni, f.h. Tungu­mela ehf. lóð­ar­hafa að Brú­ar­ljóti 5, dags. 02.11.2021, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna inn­keyrslna lóð­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.4. Stórikriki 59-61, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 202006489

            Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Pall­ar og menn ehf vegna ný­bygg­ing­ar par­húss við Stórakrika 59-61. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 453. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa vegna ákvæða deili­skipu­lags­ins.
            Hjálagt er minn­is­blað skipu­lags­full­trúa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.5. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur - End­ur­skoð­un um bland­aða byggð til 2040 202010203

            Borist hef­ur bréf frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 28.10.2021, vegna stað­fest­ingu á sam­þykktri að­al­skipu­lags­breyt­ingu Reykja­vík­ur 2040. Með­fylgj­andi eru svör við at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar frá 16.08.2021.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.6. Kæra til ÚUA vegna ákvörð­un­ar bygg­inga­full­trúa vegna Leiru­tanga 10 202110356

            Lögð er fram til kynn­ing­ar kæra í máli nr. 159/2021 til Úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­linda­mála (ÚUA) vegna sam­þykkt­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar á bygg­ingaráform­um fyr­ir Leiru­tanga 10.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 451 202110010F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 452 202110028F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 453 202111006F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 553. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          Almenn erindi

          Fundargerðir til kynningar

          • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 452202110028F

            Fund­ar­gerð 452. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 8.1. Desja­mýri 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202108131

              HDE ehf. Þórð­ar­sveig 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr lím­tré og PIR sam­loku­ein­ing­um at­vinnu­hús­næði með 22 eign­ar­hlut­um á lóð­inni Desja­mýri nr. 11, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 1.799,4 m², 7054,6 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 452. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 8.2. Laxa­tunga 131 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202109411

              Ný­bygg­ing­ar og við­hald ehf. Kvísl­artungu 33 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um sam­loku­ein­ing­um einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Laxa­tunga nr. 131, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 199,7 m², bíl­geymsla 37,2 m², 794,7 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 452. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 8.3. Í Mið­dalsl 125323 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202109051

              Mar­grét Sæ­berg Þórð­ar­dótt­ir sæk­ir um leyfi til nið­urrifs og förg­un­ar geymslu á frí­stundalóð Í Mið­dalslandi, land­núm­er 125323. Fyr­ir ligg­ur tíma­bund­ið starfs­leyfi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 452. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 8.4. Fyr­ir­spurn vegna hækk­un bíl­skúrs við Suð­urá (landnr. 123758) 202110133

              Þröst­ur Sig­urðs­son Suð­urá - fyr­isp­urn vegna hækk­un­ar þaks vélageymslu sam­kvæmt með­fylgj­andi gögn­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 452. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 453202111006F

              Fund­ar­gerð 453. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 9.1. Leir­vogstunga 39 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202109627

                Hall­ur Birg­is­son Rjúpna­söl­um 14 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með auka íbúð og inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Leir­vogstunga nr. 39, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir: Íbúð 389,7 m², bíl­geymsla 41,4 m², 1.406,1 m³.

                Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 453. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9.2. Liljugata 19-25 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110140

                Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu fjög­urra íbúða rað­hús á einni hæð á lóð­inni Liljugata nr. 19-25, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                Stærð­ir hús nr. 19: Íbúð 106,7 m², 368,1 m³.
                Stærð­ir hús nr. 21: Íbúð 106,7 m², 368,1 m³.
                Stærð­ir hús nr. 23: Íbúð 106,7 m², 368,1 m³.
                Stærð­ir hús nr. 25: Íbúð 106,7 m², 368,1 m³.

                Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 453. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9.3. Stórikriki 59-61, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 202006489

                Pall­ar og menn ehf. Mark­holti 17 sækja um leyfi til að byggja úr stein­steypu tveggja hæða par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Litlikriki nr. 59-61, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð­ir lóð nr. 59 : Íbúð 208,3 m², bíl­geymsla 32,4 m², 674,62 m³.
                Stærð­ir lóð nr. 61 : Íbúð 211,8 m², bíl­geymsla 38,5 m², 762,92 m³.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 453. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 346. fund­ar Strætó202111016

                Fundargerð 346. fundar Strætó ásamt fylgigögnum

                Fund­ar­gerð 346. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 11. Fund­ar­gerð 35. eig­inda­fund­ar Sorpu202111009

                Fundargerð 35. eigendafundar Sorpu bs

                Fund­ar­gerð 35. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 12. Fund­ar­gerð 901. fund­ar stjórn­ar sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202111068

                Fundargerð 901. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitafélaga.

                Fund­ar­gerð 901. fund­ar stjórn­ar sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 13. Fund­ar­gerð 902. fund­ar stjórn­ar sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202111044

                Fundargerð 902. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitafélaga

                Fund­ar­gerð 902. fund­ar stjórn­ar sam­bands ís­lenskra sveita­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 14. Fund­ar­gerð 459. fund­ar Sorpu202111110

                Fundargerð 459. fundar Sorpu bs.

                Fund­ar­gerð 459. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 793. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.