Mál númer 202110146
- 10. nóvember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #793
Samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022 - kostnaðaráætlun samstarfsverkefna fyrir fjárhagsáætlanagerð. Þarfnast afgreiðslu fyrir 1. nóvember 2021.
Afgreiðsla 1509. fundar bæjarráðs samþykkt á 793. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. nóvember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #793
Umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar og verkefnastjóra skjalavörslu og rafrænnar þjónustu um samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga á árinu 2022.
Afgreiðsla 1510. fundar bæjarráðs samþykkt á 793. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. nóvember 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1510
Umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar og verkefnastjóra skjalavörslu og rafrænnar þjónustu um samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga á árinu 2022.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að taka þátt þeim samstarfsverkefnum sem lagt er til að unnið verði að í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga á árinu 2022 og vísar fjárhagsþætti málsins til úrvinnslu milli umræðna um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2022.
- 28. október 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1509
Samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022 - kostnaðaráætlun samstarfsverkefna fyrir fjárhagsáætlanagerð. Þarfnast afgreiðslu fyrir 1. nóvember 2021.
Arnar Jónsson, forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar kynnti málið. Bæjarráð samþykkti með þremur atkvæðum að fela forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar að veita umsöng um málið að viku liðinni.