Mál númer 201009158
- 3. nóvember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #545
Lagt fram bréf landeigenda dags. 6. október 2010 þar sem óskað er eftir endurskoðun á landnotkun svæðisins og breytingu á legu Þingvallavegar í væntanlegu aðalskipulagi. Að hluta er um að ræða ítrekun á eldra erindi, frá 2008.
<DIV>Afgreiðsla 288. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um synjun á endurskoðun aðalskipulags, samþykkt á 545. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 26. október 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #288
Lagt fram bréf landeigenda dags. 6. október 2010 þar sem óskað er eftir endurskoðun á landnotkun svæðisins og breytingu á legu Þingvallavegar í væntanlegu aðalskipulagi. Að hluta er um að ræða ítrekun á eldra erindi, frá 2008.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf landeigenda dags. 6. október 2010 þar sem óskað er eftir endurskoðun á landnotkun svæðisins og breytingu á legu Þingvallavegar í væntanlegu aðalskipulagi. Að hluta er um að ræða ítrekun á eldra erindi, frá 2008.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin fellst ekki á beiðni landeigenda að svo stöddu þar sem ekki er þörf á stækkun svæða fyrir íbúða- eða atvinnusvæði á skipulagstímabilinu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>