Mál númer 201103215
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
Lagt fram svar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis vegna mengunarmælinga í ám í Mosfellsdal í samræmi við bókun á 123. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.
<DIV>Erindið lagt fram á 124. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 19. maí 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #124
Lagt fram svar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis vegna mengunarmælinga í ám í Mosfellsdal í samræmi við bókun á 123. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, AMEE, SHP, JJE, JBH, TGG
Lagt fram til kynningar svar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis varðandi mengunarmælingar í ám í Mosfellsdal í samræmi við bókun á 123. fundi umhverfisnefndar.
Þorsteinn Narfason framkvæmdastjóri eftirlitsins kom á fundinn.
- 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Minnisblað vegna mögulegrar mengunar í ám í Mosfellsdal lagt fram
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók: BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 123. fundar umhverfisnefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 17. mars 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #123
Minnisblað vegna mögulegrar mengunar í ám í Mosfellsdal lagt fram
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lagt fram minnisblað vegna mögulegrar mengunar í ám í Mosfellsdal.
Umhverfisnefnd óskar eftir upplýsingum frá heilbrigðisnefnd Kjósasvæðis um ástand Köldukvíslar og Suðurár í Mosfellsdal m.t.t. mengunar og einnig ástand rótþróa og frárennslismála í dalnum.