Mál númer 200910637
- 30. mars 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #555
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2011 lögð fram til frekari úrvinnslu og afgreiðslu.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 123. fundar umhverfisnefndar staðfest á 555. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 17. mars 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #123
Drög að verkefnalista Staðardagskrár 21 fyrir árið 2011 lögð fram til frekari úrvinnslu og afgreiðslu.
Til máls tóku: BBj, KDH, ÖJ, HÖG, SHP, SiG, JBH, BÁ, TGG
Lögð fram til úrvinnslu og afgreiðslu verkefnalisti Staðardagskrá 21 fyrir árið 2011
Verkefnalisti Staðardagskrár 21 samþykktur en umhverfisstjóra falið að lagfæra skjalið í samræmi við umræður á fundinum.
- 16. febrúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #552
Samkvæmt minnisblaði verkefnisstjórnar Staðardagskrár 21 hefur verkefnisstjórn lokið störfum sínum og hefur bæjarstjórn vísað málinu til umhverfisnefndar til meðferðar.
<DIV>Erindinu frestað á 122. fundi umhverfisnefndar. Frestað á 552. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 3. febrúar 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #122
Samkvæmt minnisblaði verkefnisstjórnar Staðardagskrár 21 hefur verkefnisstjórn lokið störfum sínum og hefur bæjarstjórn vísað málinu til umhverfisnefndar til meðferðar.
Vinnu við framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ vísað til umhverfisnefndar Mosfellsbæjar til frekari afgreiðslu.
Til máls tóku BBj., ÖJ, KDH, HÖG, JJE, SP, BÁ, TGG
Frestað
- 19. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #536
Frestun frá 535. fundi bæjarstjórnar.
Til máls tóku: JS, HS, MM og HSv.
Samkvæmt minnisblaði verkefnisstjórnar Staðardagskrár 21 hefur verkefnisstjórn lokið störfum sínum og vísar bæjarstjórn málinu til umhverfisnefndar til meðferðar.
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Drög að endurskoðaðri framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ send til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs
<DIV>Frestað á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 5. maí 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #535
Drög að endurskoðaðri framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ send til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs
<DIV>Frestað á 535. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. apríl 2010
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #152
Drög að endurskoðaðri framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ send til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs
<DIV>Frestað.</DIV>
- 21. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #534
Endurskoðuð framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ frá Verkefnisstjórn 21 í Mosfellsbæ
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HS, HP og KT.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa endurskoðun aðgerðaráætlunarinnar til baka til stýrihóps Staðardagskrár 21 til frekari vinnslu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 21. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #534
Endurskoðuð framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ frá Verkefnisstjórn 21 í Mosfellsbæ
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HS, HP og KT.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa endurskoðun aðgerðaráætlunarinnar til baka til stýrihóps Staðardagskrár 21 til frekari vinnslu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 15. apríl 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #976
Endurskoðuð framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ frá Verkefnisstjórn 21 í Mosfellsbæ
Til máls tóku: HS, MM, KT og HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa drögum að aðgerðaráætlun Staðardagskrá 21 til bæjarstjórnar til staðfestingar og jafnframt verði drögin send öllum nefndum bæjarins til kynningar.