Mál númer 201006260
- 22. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #542
Hjálagt er minnisblað frmkvæmdastjóra umhverfissviðs.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, KT, HS, HP, JS og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 994. fundar bæjarráðs samþykkt á 542. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 16. september 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #994
Hjálagt er minnisblað frmkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Til máls tóku: HS, JJB, BH og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að undirbúa verðkönnun vegna nýs bráðabirgðavegar að golfvelli í gegnum óskipulagt landssvæði á Blikastöðum og í framhaldinu verði áætlað fyrir framkvæmdinni í fjárhagsáætlun árisins 2011.
- 25. ágúst 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #540
Fyrirliggjandi tillaga að legu bráðabirgðavegar að golfvelli var kynnt fyrir íbúum í nágrenninu með dreifibréfi 9. júlí s.l. Borist hefur einn tölvupóstur þar sem tveir íbúar lýsa yfir stuðningi við tillöguna.
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi bráðabirgðaveg að golfvelli, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 17. ágúst 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #282
Fyrirliggjandi tillaga að legu bráðabirgðavegar að golfvelli var kynnt fyrir íbúum í nágrenninu með dreifibréfi 9. júlí s.l. Borist hefur einn tölvupóstur þar sem tveir íbúar lýsa yfir stuðningi við tillöguna.
<SPAN class=xpbarcomment>Fyrirliggjandi tillaga að legu bráðabirgðavegar að golfvelli var kynnt fyrir íbúum í nágrenninu með dreifibréfi 9. júlí s.l. Borist hefur einn tölvupóstur þar sem tveir íbúar lýsa yfir stuðningi við tillöguna.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir fyrir sitt leyti bráðabirgðalegu vegarins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Hanna Bjartmars situr hjá við afgreiðslu málsins. </SPAN>
- 8. júlí 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #986
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins. Frestað á 280. fundi.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: ÞBS, BH, HSv og JS.</DIV><DIV>Afgreiðsla 281. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að grenndarkynna aðkomuveg, samþykkt á 986. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 6. júlí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #281
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins. Frestað á 280. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins. Frestað á 280. fundi. Jafnframt voru kynntar fyrirliggjandi teikningar af nýjum golfskála.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd er jákvæð fyrir lagningu vegarins og samþykkir að fyrirhuguð bráðabirgðastaðsetning aðkomuvegar að nýjum golfskála verði grenndarkynnt fyrir íbúum við Þrastarhöfða.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Hanna Bjartmars situr hjá við afgreiðslu málsins.</SPAN>
- 30. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #539
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins.
<DIV><P>Frestað á 539. fundi bæjarstjórnar.</P></DIV>
- 29. júní 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #280
Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að legu bráðabirgðavegar sunnan Þrastarhöfða að golfvelli og Golfskála Kjalar, ásamt umsögn golfklúbbsins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>