Mál númer 201111242
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 157. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi tillögu um peningaverðlaun, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Mosfellsbæjar flytur íþróttakarli Kristjáni Þór Einarssyni og íþróttakonu Telmu Rut Frímannsdóttur Mosfellsbæjar 2011 innilegar hamingjuóskir með titilinn og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni.</DIV></DIV></DIV>
- 1. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #573
Vísað er til minnisblaðs framkvæmdastjóra menningarsviðs um málið.
<DIV>Afgreiðsla 1059. fundar bæjarráðs, að veita peningaverðlaun samhliða titlinum, samþykkt á 573. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 25. janúar 2012
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #157
Íþrótta- og tómstundanefnd gerði að tillögu sinni að veita íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar peningaverðlaun samhliða titlinum, sem bæjarráð hefur staðfest. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni að Mosfellsbær hafi stigið þetta skref.
- 19. janúar 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1059
Vísað er til minnisblaðs framkvæmdastjóra menningarsviðs um málið.
Til máls tóku: HS, HSv, BH, JJB og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að tillögu íþrótta- og tómstundanefndar að veita íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar peningaverðlaun samhliða titlinum.
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
<DIV>Erindið rætt á 156. fundi íþrótta- og tómstundanefndar. Lagt fram á 571. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 6. desember 2011
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #156
Rætt.