Mál númer 201112122
- 21. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #571
Guðmundur Lárusson óskar með bréfi 8. desember 2011 eftir því að lóðarmörkum milli lóðanna verði breytt aftur til fyrra horfs, en þeim var áður breytt með breytingu á deiliskipulagi 2010.
<DIV>Afgreiðsla 311. fundar skipulagsnefndar, um samþykkt á tillöguuppdrætti í samræmi við 2. mgr. 43. gr skipulagslaga o.fl., samþykkt á 571. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 13. desember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #311
Guðmundur Lárusson óskar með bréfi 8. desember 2011 eftir því að lóðarmörkum milli lóðanna verði breytt aftur til fyrra horfs, en þeim var áður breytt með breytingu á deiliskipulagi 2010.
Guðmundur Lárusson óskar með bréfi 8. desember 2011 eftir því að lóðarmörkum milli lóðanna verði breytt aftur til fyrra horfs, en þeim var áður breytt með breytingu á deiliskipulagi 2010. Lagður fram tillöguuppdráttur að deiliskipulagsbreytingu.
Nefndin samþykkir framlagðan tillöguuppdrátt sem óverulega breytingu, sbr. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga. Þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en Mosfellsbæjar og/eða umsækjanda samþykkir nefndin skv. heimild í 3. mgr. 44. gr. sömu laga að falla frá grenndarkynningu breytingarinnar.