Mál númer 201204083
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu, var grenndarkynnt 13. júní 2012 með bréfi til 9 aðila, sbr. bókun á 320. fundi. Athugasemdafrestur var til 13. júlí, engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar lögð fram á 585. fundi bæjarstjórnar.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu, var grenndarkynnt 13. júní 2012 með bréfi til 9 aðila, sbr. bókun á 320. fundi. Athugasemdafrestur var til 13. júlí, engin athugasemd barst.
Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu, var grenndarkynnt 13. júní 2012 með bréfi til 9 aðila, sbr. bókun á 320. fundi. Athugasemdafrestur var til 13. júlí, engin athugasemd barst.
Nefndin mælir með því að byggingarleyfi verði veitt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir. - 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag. Frestað á 319. fundi.
<DIV>Afgreiðsla 320. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja að erindið verði grenndarkynnt, samþykkt á 580. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 8. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #320
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag. Frestað á 319. fundi.
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag. Frestað á 319. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt.
- 25. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #579
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag.
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins frestað á 319. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 579. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 17. apríl 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #319
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag.
Guðrún Stefánsdóttir arkitekt sækir 12.4.2012 f.h. eigenda raðhússins Byggðarholt 35 um leyfi fyrir viðbyggingum við húsið, þ.e. sólstofu og geymslu. Um er að ræða eldra hverfi þar sem ekki er fyrir hendi deiliskipulag.
Frestað.