Mál númer 201205039
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi (stækkun byggingarreits) var grenndarkynnt 1. júní 2012 með bréfi til 7 aðila, sbr. bókun á 321. fundi. Athugasemdafrestur var til 2. júlí, engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja skipulagsbreytinguna og fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku hennar, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi (stækkun byggingarreits) var grenndarkynnt 1. júní 2012 með bréfi til 7 aðila, sbr. bókun á 321. fundi. Athugasemdafrestur var til 2. júlí, engin athugasemd barst.
Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi (stækkun byggingarreits) var grenndarkynnt 1. júní 2012 með bréfi til 7 aðila, sbr. bókun á 321. fundi. Athugasemdafrestur var til 2. júlí, engin athugasemd barst.
Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi við umfjöllun málsins.
Nefndin samþykkir skipulagsbreytinguna og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku hennar. - 23. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #581
Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. f.h. lóðarhafa að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12. Frestað á 320. fundi.
<DIV><P>Afgreiðsla 321. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja að deiliskipulagstillagan verði grenndarkynnt, samþykkt á 581. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</P></DIV>
- 15. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #321
Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. f.h. lóðarhafa að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12. Frestað á 320. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. f.h. lóðarhafa að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12. Frestað á 320. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi við umfjöllun þessa máls.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði grenndarkynnt.</SPAN>
- 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12.
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 320. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 580. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 8. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #320
Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12.
Lögð fram tillaga Huldu Aðalsteinsdóttur hjá Studio Strik arkitektum ehf. að breytingu á deiliskipulagi, sem felur í sér stækkun byggingarreits til norðurs á lóðinni Skeljatanga 12.
Frestað.