Mál númer 201202400
- 15. ágúst 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #586
Tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. maí 2012 með athugasemdafresti til 11. júlí 2012, sbr. bókun á 320. fundi. Engin athugasemd barst.
Afgreiðsla 324. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja deiliskipulagið og fela skipulagsfulltrúa að annast gildistöku þess, samþykkt á 586. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. ágúst 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #324
Tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. maí 2012 með athugasemdafresti til 11. júlí 2012, sbr. bókun á 320. fundi. Engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 30. maí 2012 með athugasemdafresti til 11. júlí 2012, sbr. bókun á 320. fundi. Engin athugasemd barst.
Nefndin samþykkir deiliskipulagið og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistöku þess. - 9. maí 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #580
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins. Frestað á 319. fundi.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 320. fundar skipulagsnefndar, að samþykkja að skipulagstillagan verði auglýst, samþykkt á 580. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 8. maí 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #320
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins. Frestað á 319. fundi.
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins. Frestað á 319. fundi.
Skipulagsnefnd samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
- 25. apríl 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #579
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins. (Ath: Ekki er um að ræða tillögu að breytingu á deiliskipulagi heldur tillögu að nýju skipulagi, og verður lagfærð tillaga að þessu leyti sett á fundargátt á mánudag.)
<DIV><DIV>Afgreiðslu erindisins frestað á 319. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 579. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 17. apríl 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #319
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins. (Ath: Ekki er um að ræða tillögu að breytingu á deiliskipulagi heldur tillögu að nýju skipulagi, og verður lagfærð tillaga að þessu leyti sett á fundargátt á mánudag.)
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi tveggja frístundalóða á landi nr. 125213, dags. 11.4.2012, gerð af Richard Briem arkitekt fyrir Árna Sigurðsson eiganda landsins.
Frestað.
- 14. mars 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #576
Richard Ó Briem arkitekt spyrst 27. febrúar 2012 f.h. Árna Sigurðssonar fyrir um möguleika á að skipta umræddri spildu úr Miðdalslandi í tvær lóðir og reisa frístundahús á óbyggða hlutanum. Fyrirspurn sama efnis var svarað jákvætt á árinu 2005.
<DIV>Afgreiðsla 316. fundar skipulagsnefndar, að heimila umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi, samþykkt á 576. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 6. mars 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #316
Richard Ó Briem arkitekt spyrst 27. febrúar 2012 f.h. Árna Sigurðssonar fyrir um möguleika á að skipta umræddri spildu úr Miðdalslandi í tvær lóðir og reisa frístundahús á óbyggða hlutanum. Fyrirspurn sama efnis var svarað jákvætt á árinu 2005.
Richard Ó Briem arkitekt spyrst 27. febrúar 2012 f.h. Árna Sigurðssonar fyrir um möguleika á að skipta umræddri spildu úr Miðdalslandi í tvær lóðir og reisa frístundahús á óbyggða hlutanum. Fyrirspurn sama efnis var svarað jákvætt á árinu 2005.
Nefndin er jákvæð gagnvart erindinu og heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi.