16. maí 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Sigurður B Guðmundsson 2. varabæjarfulltrúi
- Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar
Við upphaf fundar samþykkir 717. fundur bæjarstjórnar með 7 atkvæðum að taka fyrir málið Sveitarstjórnarkosningar 2018 - erindi frá yfirkjörstjórn vegna kosningu undirkjörstjórna þrátt fyrir að það hafi ekki verið á útsendri dagskrá.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Sveitarstjórnarkosningar 2018201802082
Vegna forfalla hjá fulltrúum í kjörstjórnum Mosfellsbæjar er nauðsynlegt að kjósa nýja fulltrúa í nokkrar kjörstjórnir í kjördeildum. Lagt er til að bæjarstjórn veiti bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi 26. maí 2018.
Samþykkt með 9 atkvæðum 717. fundar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar að bæjarstjórn veiti bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi 26. maí 2018.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1352201804029F
Fundargerð 1352. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
2.1. Bréf varðandi aðstöðumál Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 201804343
bréf varðandi aðstöðumál Skógræktarfélags Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1352. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Tillaga að gjaldskrá vegna beitarhólfa og handsömunar hrossa 2018 201804350
Tillaga hestamannafélagsins Harðar að gjaldskrá vegna leigu á beitarhólfum og vegna handsömunar- og vörslugjalds lausagönguhrossa fyrir árið 2018, lögð fram í samræmi við ákvæði samnings Mosfellsbæjar og Hestamannafélagsins um umsjón með nýtingu beitarhólfa þar sem kveðið er á um samþykki Mosfellsbæjar á umræddri gjaldskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1352. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Umsóknir um lóðir í Leirvogstungu við Fossatungu og Kvíslartungu 2018 201804017
Staðfesting umsókna sem koma til útdráttar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1352. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Ráðning byggingafulltrúa 201707136
Minnisblað um ráðningu byggingarfulltrúa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1352. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Beiðni um formlegar samræður vegna lóðar fyrir meðferðarheimili 201804391
Beiðni Barnaverndarstofu um formlegar samræður vegna lóðar fyrir meðferðarheimili.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1352. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerð
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1353201805008F
Fundargerð 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
3.1. Sveitarstjórnarkosningar 2018 201802082
Staðfesting kjörskrár
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Stjórnsýslukæra eigenda frístundahúsa í Helgadal 201804048
Svarbréf vegna stjórnsýslukæru eigenda frístundahúsa í Helgadal - Til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Krafa um greiðslu vegna vatnsréttinda 201804384
Krafa um greiðslu vegna vatnsréttinda í landi Laxnes 1
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Umsóknir um lóðir í Leirvogstungu við Fossatungu og Kvíslartungu 2018 201804017
Staðfesting útdráttar umsókna og tillaga um að bæjarlögmanni verði falið að kanna hvort skilyrðum sé fullnægt í þeim umsóknum sem dregnar voru út.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Krafa Ný-húsa vegna færslu byggingar við Gerplustræti 1-5 201802230
Til samþykktar drög að samkomulagi við Byggingafélagið Ný-hús ehf., kt. 610415-0240
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2017 201801245
Yfirferð ábendinga í endurskoðunarskýrslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Sveitarstjórnarkosningar 2018 201802082
Fyrir hönd Íbúahreyfingarinnar óskar Sigrún Pálsdóttir eftir umfjöllun um auglýsingar frambða við bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1353. fundar bæjarráðs samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 221201804030F
Fundargerð 221. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
4.1. Leiðrétting í 220. fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar málsn. 20183115. 201804389
Leiðrétta þarf fundagerð 220. fundar íþrótta- og tómstundanefndar í samræmi við umræður á fundinum og fylgiskjal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Erindi frá knattspyrnufélaginu Álafoss 201804392
Knattspyrnufélagið Álafoss óskar eftir styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Erindi frá FMOS og Ungmennafélaginu Aftureldingu 201804393
Erindi v/Handboltaakademíu Fmos og Aftureldingar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög 2018-2021 201804394
Samningar við íþrótta- og tómstundafélög vegna barna og unglingastarfs kynntir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 212201805001F
Fundargerð 212. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
5.1. Verkefni nefnda og mögulegar breytingar á þeim 201803115
Óskað er eftir umsögn menningarmálanefndar um tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 461201805005F
Fundargerð 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
6.1. Heiðarhvammur, Umsókn um byggingarleyfi 201804238
Ágúst Hálfdánarson Heiðarhvammi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður samþykkta einnar hæðar bílgeymslu að Heiðarhvammi í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun: Stærð efri hæðar 78,8 m2, 236,4 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 460. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Sölkugata 19/Umsókn um byggingarleyfi 201804241
Arnar Hauksson Litlakrika 42 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir stækkun, útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi við Sölkugötu 19 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 55,4 m2, 205,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið þar sem sótt er um leyfi fyrir stækkun sem er 30 m2 umfram leyfilegt nýtingarhlutfall.
Leyfilegt nýtingarhlutfall er 0,5 en samkvæmt beiðni um stækkun yrði það 0,536. Frestað á 460. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Bugðufljót 4, Umsókn um byggingarleyfi 201804071
LL39 ehf. Túngötu 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja tvær einnar hæðar einingar af geymslurýmum úr timbureiningum á lóðinni nr. 4 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð matshluta 01, 1016,0 m2, 4272,0 m3.
Matshluti 02, 995,9 m2, 3390,9 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið en sótt er um leyfi fyrir geymslurýmum sem eru 490 cm há en í deiliskipulagi er gert ráð fyrir allt að 10 metra háu atvinnuhúsnæði. Frestað á 460. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Laxatunga 119, Umsókn um byggingarleyfi 201804258
Fagverk verktakar Spóahöfða 18 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr 119 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Um er að raeða 288,0 m2 hús sem nær út fyrir byggingarreit.
Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir nýtingarhlutfalli á lóðinni sem er 0,4 en byggingarreiturinn er aðeins 247,8 m2 sem er nýtingarhlutfall 0,32. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 460. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Umferðaröryggi á Þingvallavegi. 201804308
Lagt fram minnisblað Verkfræðistofunnar Eflu varðandi umferðaröryggismál á Þingvallavegi.Frestað á 460. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.6. Reykjahvoll 23a - fyrirspurn varðandi breytingu á byggingarreit. 201802116
Á 456. fundi skipulagsnefndar 6. mars 108 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd samþykkir að erindið verði grenndarkynnt." Erindið var grenndarkynnt frá 4. apríl til og með 3. maí 2018. Athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Sölkugata 9 - ósk um breytingu á aðkomu að Sölkugötu 9 201804386
Borist hefur erindi frá Ómar Ingþórssyni dags. 24. apríl 2018 varðandi breytingu á aðkomu að Sölkugötu 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.8. Mosfellskirkja - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna bílastæðis og aðkeyrslu að kirkju. 201804387
Borist hefur erindi frá Hreiðari Stefánssyni framkvæmdastjóra Lágafellssóknar dags. 26. apríl 2018 varðandi framkvæmdaleyfi vegna bílastæðis og aðkeyrslu að kirkju í Mosfelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.9. Kennslustofur við Varmárskóla 201805044
Borist hefur erindi frá Lindu Udengaard framkvæmdastjóra fræðslusviðs dags. 4. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna færanlegra kennslustofa við Varmárskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.10. Tengistöð fyrir ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur - breyting á deiliskipulagi. 201803207
Á 457. fundi skipulagsnefndar 16. mars 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjendum að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.11. Bjargslundur 17- ósk um stækkun á núv. húsi og bygging bílskúrs. 201805046
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. fh. Atla Bjarnasonar dags. 4. maí 2018. varðandi stækkur á núv. húsi og byggingu bílskúrs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.12. Athafnasvæði í Mosfellsbæ möguleg breyting á svæðisskipulagi. 201612069
Á fundinn mættu Stefán Gunnar Thors og Hlynur Torfi Torfason og kynntu breytingu á aðalskipulagi á Hólmsheiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 331 201805007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 189201805004F
Fundargerð 189. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
7.1. Endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ 201710064
Áframhaldandi vinna við endurskoðun á umhverfisstefnu fyrir Mosfellsbæ
8. Þróunar- og ferðamálanefnd - 67201805003F
Fundargerð 67. fundar þóunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
8.1. Verkefni nefnda og mögulegar breytingar á þeim 201803115
Óskað er eftir umsögn þróunar- og ferðamálanefndar um tillögur að breytingum á nefndakerfi Mosfellsbæjar og verkaskiptingu nefnda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 67. fundar þróunar-og feðamálanefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 331201805007F
Fundargerð 331. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 717. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 390. fundar Sorpu bs201805040
Fundargerð 390. fundar Sorpu bs
Fundargerð 390. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 717. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 859. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201805037
Fundargerð 859. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 859. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 717. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 83. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201805131
Fundargerð 83. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Fundargerð 83. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 717. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 457. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu201805132
Fundargerð 457. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Fundargerð 457. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 717. fundi bæjarstjórnar.