Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. maí 2018 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Sigurður B Guðmundsson 2. varabæjarfulltrúi
  • Heiðar Örn Stefánsson þjónustu- og samskiptadeild
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Heiðar Örn Stefánsson lögmaður Mosfellsbæjar

Við upp­haf fund­ar sam­þykk­ir 717. fund­ur bæj­ar­stjórn­ar með 7 at­kvæð­um að taka fyr­ir mál­ið Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2018 - er­indi frá yfir­kjör­stjórn vegna kosn­ingu undir­kjör­stjórna þrátt fyr­ir að það hafi ekki ver­ið á út­sendri dagskrá.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2018201802082

    Vegna forfalla hjá fulltrúum í kjörstjórnum Mosfellsbæjar er nauðsynlegt að kjósa nýja fulltrúa í nokkrar kjörstjórnir í kjördeildum. Lagt er til að bæjarstjórn veiti bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í undirkjörstjórnir vegna forfalla núverandi fulltrúa eftir því sem þörf krefur fram að kjördegi 26. maí 2018.

    Sam­þykkt með 9 at­kvæð­um 717. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar að bæj­ar­stjórn veiti bæj­ar­ráði um­boð til að kjósa full­trúa í undir­kjör­stjórn­ir vegna for­falla nú­ver­andi full­trúa eft­ir því sem þörf kref­ur fram að kjör­degi 26. maí 2018.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1352201804029F

      Fund­ar­gerð 1352. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

      • 2.1. Bréf varð­andi að­stöðu­mál Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar 201804343

        bréf varð­andi að­stöðu­mál Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1352. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Til­laga að gjaldskrá vegna beit­ar­hólfa og hand­söm­un­ar hrossa 2018 201804350

        Til­laga hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar að gjaldskrá vegna leigu á beit­ar­hólf­um og vegna hand­söm­un­ar- og vörslu­gjalds lausa­göngu­hrossa fyr­ir árið 2018, lögð fram í sam­ræmi við ákvæði samn­ings Mos­fells­bæj­ar og Hesta­manna­fé­lags­ins um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa þar sem kveð­ið er á um sam­þykki Mos­fells­bæj­ar á um­ræddri gjaldskrá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1352. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sókn­ir um lóð­ir í Leir­vogstungu við Fossa­tungu og Kvísl­artungu 2018 201804017

        Stað­fest­ing um­sókna sem koma til út­drátt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1352. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Ráðn­ing bygg­inga­full­trúa 201707136

        Minn­is­blað um ráðn­ingu bygg­ing­ar­full­trúa

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1352. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Beiðni um form­leg­ar sam­ræð­ur vegna lóð­ar fyr­ir með­ferð­ar­heim­ili 201804391

        Beiðni Barna­vernd­ar­stofu um form­leg­ar sam­ræð­ur vegna lóð­ar fyr­ir með­ferð­ar­heim­ili.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1352. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      Fundargerð

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1353201805008F

        Fund­ar­gerð 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

        • 3.1. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2018 201802082

          Stað­fest­ing kjör­skrár

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Stjórn­sýslukæra eig­enda frí­stunda­húsa í Helga­dal 201804048

          Svar­bréf vegna stjórn­sýslukæru eig­enda frí­stunda­húsa í Helga­dal - Til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Krafa um greiðslu vegna vatns­rétt­inda 201804384

          Krafa um greiðslu vegna vatns­rétt­inda í landi Lax­nes 1

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Um­sókn­ir um lóð­ir í Leir­vogstungu við Fossa­tungu og Kvísl­artungu 2018 201804017

          Stað­fest­ing út­drátt­ar um­sókna og til­laga um að bæj­ar­lög­manni verði fal­ið að kanna hvort skil­yrð­um sé full­nægt í þeim um­sókn­um sem dregn­ar voru út.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Krafa Ný-húsa vegna færslu bygg­ing­ar við Gerplustræti 1-5 201802230

          Til sam­þykkt­ar drög að sam­komu­lagi við Bygg­inga­fé­lag­ið Ný-hús ehf., kt. 610415-0240

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2017 201801245

          Yf­ir­ferð ábend­inga í end­ur­skoð­un­ar­skýrslu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2018 201802082

          Fyr­ir hönd Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ósk­ar Sigrún Páls­dótt­ir eft­ir um­fjöllun um aug­lýs­ing­ar frambða við bæj­ar­skrif­stof­ur Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1353. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 221201804030F

          Fund­ar­gerð 221. fund­ar íþótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

          • 4.1. Leið­rétt­ing í 220. fund­ar­gerð íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar málsn. 20183115. 201804389

            Leið­rétta þarf funda­gerð 220. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og fylgiskjal.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 221. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi frá knatt­spyrnu­fé­lag­inu Ála­foss 201804392

            Knatt­spyrnu­fé­lag­ið Ála­foss ósk­ar eft­ir styrk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 221. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Er­indi frá FMOS og Ung­menna­fé­lag­inu Aft­ur­eld­ingu 201804393

            Er­indi v/Hand­bolta­aka­demíu Fmos og Aft­ur­eld­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 221. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2018-2021 201804394

            Samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög vegna barna og ung­lingastarfs kynnt­ir.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 221. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 212201805001F

            Fund­ar­gerð 212. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

            • 5.1. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim 201803115

              Óskað er eft­ir um­sögn menn­ing­ar­mála­nefnd­ar um til­lög­ur að breyt­ing­um á nefnda­kerfi Mos­fells­bæj­ar og verka­skipt­ingu nefnda.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 212. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 461201805005F

              Fund­ar­gerð 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

              • 6.1. Heið­ar­hvamm­ur, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804238

                Ág­úst Hálf­dán­ar­son Heið­ar­hvammi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri efri hæð á áður sam­þykkta einn­ar hæð­ar bíl­geymslu að Heið­ar­hvammi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stækk­un: Stærð efri hæð­ar 78,8 m2, 236,4 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 460. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Sölkugata 19/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804241

                Arn­ar Hauks­son Litlakrika 42 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir stækk­un, út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi við Sölku­götu 19 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stækk­un húss 55,4 m2, 205,9 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem sótt er um leyfi fyr­ir stækk­un sem er 30 m2 um­fram leyfi­legt nýt­ing­ar­hlut­fall.
                Leyfi­legt nýt­ing­ar­hlut­fall er 0,5 en sam­kvæmt beiðni um stækk­un yrði það 0,536. Frestað á 460. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Bugðufljót 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804071

                LL39 ehf. Túngötu 5 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja tvær einn­ar hæð­ar ein­ing­ar af geymslu­rým­um úr timb­urein­ing­um á lóð­inni nr. 4 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð mats­hluta 01, 1016,0 m2, 4272,0 m3.
                Mats­hluti 02, 995,9 m2, 3390,9 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið en sótt er um leyfi fyr­ir geymslu­rým­um sem eru 490 cm há en í deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir allt að 10 metra háu at­vinnu­hús­næði. Frestað á 460. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Laxa­tunga 119, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201804258

                Fag­verk verk­tak­ar Spóa­höfða 18 Mos­fells­bæ spyr hvort leyft verði að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr 119 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Um er að raeða 288,0 m2 hús sem nær út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.
                Í deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir nýt­ing­ar­hlut­falli á lóð­inni sem er 0,4 en bygg­ing­ar­reit­ur­inn er að­eins 247,8 m2 sem er nýt­ing­ar­hlut­fall 0,32. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið. Frestað á 460. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.5. Um­ferðarör­yggi á Þing­valla­vegi. 201804308

                Lagt fram minn­is­blað Verk­fræði­stof­unn­ar Eflu varð­andi um­ferðarör­ygg­is­mál á Þing­valla­vegi.Frestað á 460. fundi

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Reykja­hvoll 23a - fyr­ir­spurn varð­andi breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit. 201802116

                Á 456. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. mars 108 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt." Er­ind­ið var grennd­arkynnt frá 4. apríl til og með 3. maí 2018. At­huga­semd­ir bár­ust.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Sölkugata 9 - ósk um breyt­ingu á að­komu að Sölku­götu 9 201804386

                Borist hef­ur er­indi frá Ómar Ing­þórs­syni dags. 24. apríl 2018 varð­andi breyt­ingu á að­komu að Sölku­götu 9.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Mos­fells­kirkja - um­sókn um fram­kvæmda­leyfi vegna bíla­stæð­is og að­keyrslu að kirkju. 201804387

                Borist hef­ur er­indi frá Hreið­ari Stef­áns­syni fram­kvæmda­stjóra Lága­fells­sókn­ar dags. 26. apríl 2018 varð­andi fram­kvæmda­leyfi vegna bíla­stæð­is og að­keyrslu að kirkju í Mos­felli.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Kennslu­stof­ur við Varmár­skóla 201805044

                Borist hef­ur er­indi frá Lindu Udeng­a­ard fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs dags. 4. maí 2018 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna fær­an­legra kennslu­stofa við Varmár­skóla.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Tengistöð fyr­ir ljós­leið­ara­kerfi Gagna­veitu Reykja­vík­ur - breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201803207

                Á 457. fundi skipu­lags­nefnd­ar 16. mars 2018 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­end­um að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Bjarg­slund­ur 17- ósk um stækk­un á núv. húsi og bygg­ing bíl­skúrs. 201805046

                Borist hef­ur er­indi frá Kristni Ragn­ars­syni ark. fh. Atla Bjarna­son­ar dags. 4. maí 2018. varð­andi stækk­ur á núv. húsi og bygg­ingu bíl­skúrs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. At­hafna­svæði í Mos­fells­bæ mögu­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi. 201612069

                Á fund­inn mættu Stefán Gunn­ar Thors og Hlyn­ur Torfi Torfa­son og kynntu breyt­ingu á að­al­skipu­lagi á Hólms­heiði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 331 201805007F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 461. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 189201805004F

                Fund­ar­gerð 189. fund­ar Um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

                • 8. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 67201805003F

                  Fund­ar­gerð 67. fund­ar þó­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 9 at­kvæð­um.

                  • 8.1. Verk­efni nefnda og mögu­leg­ar breyt­ing­ar á þeim 201803115

                    Óskað er eft­ir um­sögn þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar um til­lög­ur að breyt­ing­um á nefnda­kerfi Mos­fells­bæj­ar og verka­skipt­ingu nefnda.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 67. fund­ar þró­un­ar-og feða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 717. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:14