Mál númer 201804387
- 16. maí 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #717
Borist hefur erindi frá Hreiðari Stefánssyni framkvæmdastjóra Lágafellssóknar dags. 26. apríl 2018 varðandi framkvæmdaleyfi vegna bílastæðis og aðkeyrslu að kirkju í Mosfelli.
Afgreiðsla 461. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 717. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. maí 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #461
Borist hefur erindi frá Hreiðari Stefánssyni framkvæmdastjóra Lágafellssóknar dags. 26. apríl 2018 varðandi framkvæmdaleyfi vegna bílastæðis og aðkeyrslu að kirkju í Mosfelli.
Skipulagsnefnd leggur áherslu á góðan og vandaðan frágang við hönnun og útfærslu bílastæða við Mosfellskirkju. Skipulagsnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa að grenndarkynna framkvæmdaleyfisumsókn í samræmi við 8.gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi er lýtur að gerð bílastæða.Jafnframt leggur nefndin áherslu á að deiliskipulag fyrir svæðið í heild verði klárað hið fyrsta.