Mál númer 201705133
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Fræðsluerindi og almennar umræður um umhverfismál og sjálfbærni í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. maí 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #178
Andri Snær Magnason og Lúðvík E. Gústafsson héldu fræðslufyrirlestra á fundinum.Fræðsluerindi og almennar umræður um umhverfismál og sjálfbærni í Mosfellsbæ
Opinn fundur umhverfisnefndar 2017 haldinn í Framhaldskólanum í Mosfellsbæ.
Markmið fundarins var að fá m.a. opna umræðu um stöðu Staðardagskrár 21 í sveitarfélögum á Íslandi og ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem eru að leysa staðardagskrá af hólmi.Andri Snær Magnason rithöfundur hélt fræðsluerindi um umhverfismál og framtíðina.
Lúðvík E. Gústafsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hélt fræðsluerindi um ný heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.Að fyrirlestrum loknum voru opnar umræður og fyrirspurnir um sjálfbærni sveitarfélaga og umhverfismál í Mosfellsbæ.