Mál númer 201703398
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Umræða um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og framhald stefnumótunar um sjálfbærni
Afgreiðsla 179. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #697
Umræða um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og framhald stefnumótunar um sjálfbærni
Afgreiðsla 178. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. júní 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #179
Umræða um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og framhald stefnumótunar um sjálfbærni
Framhald á umræðu um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ og framhald stefnumótunar um sjálfbærni.
Samhljómur var um mikilvægi þess að gerð verði skógræktarstefna fyrir Mosfellsbæ og að hún verði sýnileg í sveitarfélaginu.
Umhverfisnefnd leggur til að ráðist verði í gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ, og samhliða verði hugað að gerð stefnumótunar í umhverfismálum. Starfsmönnum umhverfissviðs er falið að gera drög að skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ. - 3. maí 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #694
Umræða um skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ
Afgreiðsla 177. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 694. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #177
Umræða um skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ
Bjarki Bjarnason kynnti hugmynd að gerð nýrrar Skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ. Umhverfisnefnd er hlynnt gerð skógræktarstefnu og ákvað að ræða útfærslu verkefnisins frekar á næsta fundi umhverfisnefndar.
- 19. apríl 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #693
Umræða um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ
Afgreiðsla 176. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 693. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. apríl 2017
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #176
Umræða um gerð skógræktarstefnu fyrir Mosfellsbæ
Samþykkt að fela umhverfisstjóra að afla upplýsinga og gagna um skógræktarstefnur sambærilegra sveitarfélaga.