Mál númer 201101105
- 7. desember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #570
Lögð fram tillaga að afmörkun nýs hesthúsasvæðis í Hrísbrúarlandi og vegtengingu við það frá Leirvogstungumelum.
<DIV>Erindið lagt fram á 310. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 570. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 29. nóvember 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #310
Lögð fram tillaga að afmörkun nýs hesthúsasvæðis í Hrísbrúarlandi og vegtengingu við það frá Leirvogstungumelum.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að afmörkun nýs hesthúsasvæðis í Hrísbrúarlandi og vegtengingu við það frá Leirvogstungumelum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram. </SPAN>
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
Gerð verður grein fyrir samanburðarathugun á þremur kostum um staðsetningu nýs hesthúsahverfis.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HSv, JS, HP og KT.</DIV><DIV>Afgreiðsla 305. fundar skipulagsnefndar, um að unnið verði áfram að úrlausn málsins, samþykkt á 564. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 6. september 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #305
Gerð verður grein fyrir samanburðarathugun á þremur kostum um staðsetningu nýs hesthúsahverfis.
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Gylfi Guðjónsson arkitekt og gerði grein fyrir samanburðarathugun á þremur kostum um staðsetningu nýs hesthúsahverfis.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Hanna Bjartmars vék af fundi</SPAN>
Skipulagsnefnd samþykkir að unnið verði áfram að úrlausn málsins.
- 17. ágúst 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #562
Gerð verður grein fyrir stöðu mála vegna mögulegrar staðsetningar nýs hesthúsahverfis.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og BH.</DIV><DIV>Afgreiðsla 303. fundar Skipulagsnefndar, varðandi staðsetningu nýs hesthúsahverfis, samþykkt á 562. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 9. ágúst 2011
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #303
Gerð verður grein fyrir stöðu mála vegna mögulegrar staðsetningar nýs hesthúsahverfis.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir stöðu mála vegna mögulegrar staðsetningar nýs hesthúsahverfis.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir að unnin verði nánari greinargerð og samanburður á mögulegri staðsetningu nýs hverfis á tveimur stöðum norðan Þingvallavegar og í Skammadal. </SPAN>
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Upprifjun á undangenginni umfjöllun í tengslum við endurskoðun aðalskipulags og almenn umræða.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HSv, JS og KT.</DIV><DIV>Afgreiðsla 292. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um m.a. að fela embættismönnum frekari gagnaöflun, samþykkt á 550. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Arial?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 11pt?>Íbúahreyfingin leggur til að könnuð verði þörf á nýju hesthúsahverfi meðal íbúa áður en lengra er haldið. Samþykkt með sex atkvæðum að vísa tillögunni til skipulags- og byggingarnefndar.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 11. janúar 2011
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #292
Upprifjun á undangenginni umfjöllun í tengslum við endurskoðun aðalskipulags og almenn umræða.
<SPAN class=xpbarcomment>Upprifjun á undangenginni umfjöllun í tengslum við endurskoðun aðalskipulags og almenn umræða.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags-og bygginganefnd felur embættismönnum frekari gagnaöflun í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>