Mál númer 2011081162
- 14. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #564
<DIV><DIV>Afgreiðsla 198. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 564. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 19. ágúst 2011
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #198
Arnar Proppé Arnartanga 50 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta þaki og byggja anddyri úr timbri við húsið nr. 50 við Arnartanga í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur samþykki eigenda í raðhúsalengjunni.
Stækkun húss, 3,45 m2, 10,7 m3.
Samþykkt.