Mál númer 201303340
- 15. maí 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #605
Þröstur Sigurðsson og Júlíana R Einarsdóttir gróðrarstöðinni Reykjahlíð landnr. 123758 sækja um leyfi til að breyta nafni býlis síns úr "Reykjahlíð garðyrkja" í "Suðurá". Fyrir liggur jákvæð umsögn örnefnanefndar. Afgreiðslu var frestað á 341. fundi.
Afgreiðsla 342. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 605. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. maí 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #342
Þröstur Sigurðsson og Júlíana R Einarsdóttir gróðrarstöðinni Reykjahlíð landnr. 123758 sækja um leyfi til að breyta nafni býlis síns úr "Reykjahlíð garðyrkja" í "Suðurá". Fyrir liggur jákvæð umsögn örnefnanefndar. Afgreiðslu var frestað á 341. fundi.
Samþykkt.
- 30. apríl 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #604
Þröstur Sigurðsson og Júlíana R Einarsdóttir gróðrarstöðinni Reykjahlíð landnr. 123758 sækja um leyfi til að breyta nafni býlis síns úr "Reykjahlíð garðyrkja" í "Suðurá". Fyrir liggur jákvæð umsögn örnefnanefndar.
Afgreiðsla 341. fundar Skipulagsnefndar lögð fram á 604. fundi bæjarstjórnar.
- 23. apríl 2013
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #341
Þröstur Sigurðsson og Júlíana R Einarsdóttir gróðrarstöðinni Reykjahlíð landnr. 123758 sækja um leyfi til að breyta nafni býlis síns úr "Reykjahlíð garðyrkja" í "Suðurá". Fyrir liggur jákvæð umsögn örnefnanefndar.
Umræður, afgreiðslu frestað.