Mál númer 201110092
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Málinu vísað til umhverfisnefndar til umsagnar frá bæjarráði á 1045. fundi ráðsins þann 20.10.2011
<DIV>Afgreiðsla 128. fundar umhverfisnefndar um að nefndin sé hlynnt erindinu lögð fram á 568. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Áður á dagskrá 1048. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfisstjóra. Hjálögð er umsögnin.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1050. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2012, samþykkt á 568. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 3. nóvember 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1050
Áður á dagskrá 1048. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfisstjóra. Hjálögð er umsögnin.
Til máls tóku: HS, JJB og ÓG.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjárhagsáætlunar 2012.
- 26. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #567
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1048. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umhverfisstjóra til umsagnar, samþykkt á 567. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 26. október 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #128
Málinu vísað til umhverfisnefndar til umsagnar frá bæjarráði á 1045. fundi ráðsins þann 20.10.2011
Til máls tóku BBj, ÖJ, HÖG, SiG, SHP, AMEE, TGG
<SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Landgræðslu ríkisins um styrk vegna uppgræðslu á Mosfellsheiði vísað til umhverfisnefndar til umsagnar frá bæjarráði á 1045. fundi ráðsins þann 20.10.2011</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisnefnd er hlynt erindinu, enda um gott verkefni að ræða.</SPAN>
- 20. október 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1048
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisstjóra til umsagnar.