Mál númer 200910037
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Erindið er sett á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar sem óskar að ræða málefnið. Gögn, sjá tengil í tölvupósti Jóns.
<DIV>Kynning frá fram á 1049. fundi bæjarráðs á stöðu og undirbúningi Prima Care ehf. varðandi áform um að reisa einkasjúkrahús og hótel. Laft fram á 568. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 27. október 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1049
Erindið er sett á dagskrá að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar sem óskar að ræða málefnið. Gögn, sjá tengil í tölvupósti Jóns.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið er mættur Gunnar Árnason (GÁ) framkvæmdastjóri Prima Care ehf.
Til máls tóku: HS, JJB, GÁ, BH og KT.
Gunnar Árnason fór yfir stöðu og undirbúning Prima Care ehf. að reisa í Mosfellsbæ einkasjúkrahús og hótel og svaraði fyrirspurnum fundarmanna um hið áformaða verkefni.
- 19. janúar 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #550
Áður á dagskrá 990. bæjarráðs þar sem Guðmundur Sigurðsson frá Lex var gestur fundarins og þar sem bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að ganga frá samningum við PrimaCare.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, KT, HSv, HS og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar:</DIV><DIV>Íbúahreyfingin vill vekja athygli bæjarbúa á áhættu bæjarins af lóðaleigusamningi við PrimaCare. Í samningi á milli Mosfellsbæjar og PrimaCare er gert ráð fyrir að PrimaCare eignist lóðina gegn forgangshlutafé þegar fjármögnun verkefnisins hefur átt sér stað, þá getur PrimaCare veðsett lóðina en við það skapast hætta á að bærinn tapi henni komi til þess að reksturinn gangi ekki eða jafnvel hefjist ekki. Lóðin er í samningnum metin á 350 milljónir.<BR>Ljóst er að áætluð starfsemi PrimaCare í Mosfellsbæ er skref í átt til tvískiptingar í rekstri heilbrigðiskerfisins. Reynslan í öðrum löndum, sýnir að slík tvískipting hefur komið niður á heilbrigðisþjónustu til almennings, sérstaklega til hinna verr settu, og leitt til ójöfnuðar og verri þjónustu við almenning (sjá erindi Allyson M. Pollock; Heilbrigðisþjónustan - á vegferð til einkavæðingar <A href="http://www.bsrb.is/files/101108906Pollockbaeklingur.pdf">http://www.bsrb.is/files/101108906Pollockbaeklingur.pdf</A>.) <BR>Íbúahreyfingin saknar almennrar umræðu meðal bæjarbúa, að frumkvæði bæjaryfirvalda, um afleiðingar þeirra grundvallarbreytinga á heilbrigðiskerfi okkar sem starfsemi Primacare er hluti af. Engin umræða hefur átt sér stað um þær siðferðilegu spurningar sem rekstur heilbrigðisþjónustu í hagnaðarskyni hefur í för með sér.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun D og V lista vegna bókunar Íbúahreyfingarinnar : <BR>Það er mikið fagnaðarefni fyrir Mosfellsbæ að undirritaðir hafa verið samningar um starsemi Prima Care í bæjarfélaginu og því kemur afstaða Íbúahreyfingarinnar á óvart.<BR>Með stafseminni munu skapast 600-1000 ný störf í bæjarfélaginu með tilheyrandi margfeldisáhrifum. Hér er um að ræða vinnustað sem jafnast á við tvö álver án mengunar og tilheyrandi virkjunarframkvæmda. Líkt og fram hefur komið þá er um að ræða þjónustu fyrir erlenda aðila þar sem nýtt er íslensk sérfræðiþekking og hefur ekki með breytingar á heilbrigðiskerfinu að gera.<BR>Áhættan af samningi við Prima Care er ekki meiri fyrir Mosfellsbæ, en ef um venjubundna lóðaúthlutun væri að ræða. Kaupréttur myndast ekki fyrr en að verkefnið er að fullu fjármagnað og að byggingar geti risið og rekstur hefjist með tilheyrandi ávinningi fyrir bæjarfélagið og íbúa þess.<BR>Ein af meginstoðum atvinnulífs í Mosfellsbæ er heilsu- og endurhæfingartengd starfsemi og því er mikið ánægjuefni að Prima Care hafi valið Mosfellsbæ fyrir starfsemi sína.</DIV><DIV> <BR>Bókun S-lista Samfylkingar:<BR>Hvað varðar samskipti Mosfelssbæjar og Primacare þá er það mín skoðun að aðkoma bæjarins felist fyrst og fremst í að fyrirtækið fái lóð undir starfsemi sína. Hvað varðar fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu í landinu er það á verksviði stjórnvalda á landsvísu að marka leikreglur þar um.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Óskað er eftir því að afgreiðsla þessa erindis verði sérstaklega borinn undir atkvæði.<BR>Afgreiðsla erindisins borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 22. desember 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1010
Áður á dagskrá 990. bæjarráðs þar sem Guðmundur Sigurðsson frá Lex var gestur fundarins og þar sem bæjarráð samþykkti að fela bæjarstjóra að ganga frá samningum við PrimaCare.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HP, JS, HSv, JJB og KT.</DIV><DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta framlagðan lóðarleigusamning ásamt kaupréttarsamningi honum tengdum, milli Mosfellsbæjar og PrimaCare efh.</DIV></DIV></DIV>
- 25. ágúst 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #540
Lagðir fram lóðarleigusamningur og kaupréttarsamningur fyrir PrimaCare
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum og að undirritaðir samningar verði lagðir fyrir bæjarráð til staðfestingar.</DIV></DIV></DIV>
- 19. ágúst 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #990
Lagðir fram lóðarleigusamningur og kaupréttarsamningur fyrir PrimaCare
Guðmundur Ingvi Sigurðsson frá Lex mætti á fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti lóðarleigusamning og kaupréttarsamning fyrir PrimaCare. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga frá umræddum samningum við PrimaCare.
- 24. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #532
Gerð verður grein fyrir stöðu undirbúnings að byggingu einkasjúkrahúss og heilsuhótels í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 273. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 532. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #532
Gerð verður grein fyrir stöðu undirbúnings að byggingu einkasjúkrahúss og heilsuhótels í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 273. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 532. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
Framkvæmdastjóri PrimaCare ehf. kemur á fund bæjarráðs og fer yfir stöðu mála.
<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 10. mars 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #531
Framkvæmdastjóri PrimaCare ehf. kemur á fund bæjarráðs og fer yfir stöðu mála.
<DIV>Erindið lagt fram á 531. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 9. mars 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #273
Gerð verður grein fyrir stöðu undirbúnings að byggingu einkasjúkrahúss og heilsuhótels í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir stöðu undirbúnings að byggingu einkasjúkrahúss og heilsuhótels í Mosfellsbæ.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur embættismönnum frekari undirbúning málsins.</SPAN>
- 4. mars 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #971
Framkvæmdastjóri PrimaCare ehf. kemur á fund bæjarráðs og fer yfir stöðu mála.
Mættur var á fundinn undir þessum dagskrárlið Gunnar Ármannsson (GÁ) framkvæmdastjóri PrimaCare ehf. og fór hann yfir stöðu undirbúnings fyrirtækisins vegna áforma um uppbyggingu einkaskjúkrahúss og heilsuhótels í Mosfellsbæ.
Til máls tóku: HS, GÁ, HSv, JS, MM og KT. - 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Afgreiðsla 953. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #521
Afgreiðsla 953. fundar bæjarráðs staðfest á 521. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 15. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #953
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og HP.%0DBæjarstjóri sagði frá viðræðum um frágang lóðar og gatnagerð í tengslum við einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í Mosfellsbæ og felur bæjarráð honum áframhald málsins.
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Meðfylgjandi er viljayfirlýsinga Mosfellsbæjar, PrimaCare og Ístaks frá því sl. föstudag.
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, KT, HJ, JS, HBA, HB og HP.%0D %0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bæjarstjórn Mosfellsbæjar lýsir yfir mikilli ánægju með viljayfirlýsingu Mosfellsbæjar, PrimaCare ehf. og Ístaks hf. um byggingu einkasjúkrahúss og hótels í Mosfellsbæ sem mun sérhæfa sig í mjaðmaliða- og hnjáaðgerðum fyrir erlenda sjúklinga. Það er mikið fagnaðarefni að PrimaCare hafi valið sjúkrahúsi sínu stað í Mosfellsbæ og er það tilhlökkunarefni fyrir bæjaryfirvöld að fá að veita verkefninu brautargengi hér í sveitarfélaginu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Verkefnið skapar fjölda tækifæra fyrir bæjarfélagið. Ekki einvörðungu vegna þeirra 600-1000 beinna starfa sem það felur í sér heldur einnig vegna afleiddrar þjónustu vegna þeirra 10.000 gesta sem árlega heimsækja sjúkrahúsið og hótelið.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; tab-stops: 265.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bæjarstjórn lýsir jafnframt sérstakri ánægju yfir því að umhverfisvæn sjónarmið verði viðhöfð við byggingu og rekstur sjúkrahússins enda samræmist það stefnu Mosfellsbæjar í umhverfismálum.</SPAN></P>