20. febrúar 2025 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) formaður
- Júlíana Guðmundsdóttir aðalmaður
- Páll Einar Halldórsson aðalmaður
- Jóhanna Hreinsdóttir aðalmaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Ásgerður Hauksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði
Ásgerður Hauksdóttir Ráðgjafi í málaflokki fatlaðs fólks
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag202304103
Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi fyrir 1. áfanga Blikastaðalands lögð fyrir til kynningar.
Kynnt og rætt.
Gestir
- Kristinn Pálsson
2. Heitur pottur með ramp fyrir hreyfihamlaða202411616
Upplýsingar um styrki og framlög vegna framkvæmda við heitan pott fyrir hreyfihamlaða lagðar fram til kynningar. Málinu er vísað til kynningar í velferðarnefnd og notendaráði fatlaðs fólks.
Kynnt og rætt.
3. Sameiginleg akstursþjónusta fatlaðs fólks frá 2020202011053
Ný gjaldskrá og reglur um akstursþjónustu lögð fyrir til kynningar.
Kynnt og rætt. Notendaráð fagnar þessu enda til hagsbóta fyrir notendur og óskar að breytingin verði auglýst á heimasíðu Mosfellsbæjar.
4. Leikvöllur með aðgengi fyrir alla, Nýframkvæmd202501529
Kynning á kaupum Mosfellsbæjar á leiktækjum sem uppfylla kröfur um aðgengi fyrir alla sem fyrirhugað er að setja niður á leiksvæði sem staðsett er á milli Klapparhlíðar og Lækjarhlíðar
Kynnt og rætt.
5. Húsnæði skammtímadvalar fyrir fötluð börn og ungmenni202501130
Kaup á sérbýli til að nýta fyrir skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni.
Kynnt og rætt. Notendaráð lýsir ánægju sinni með þessa framkvæmd.
6. Áfangaskýrsla kostnaðar- og ábyrgðarskipting ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk202410085
Áfangaskýrsla II lögð fram til kynningar.
Kynnt og rætt.
7. Lykiltölur 2024202404149
Lykiltölur velferðarsviðs janúar - desember 2024 lagðar fram til kynningar.
Kynnt og rætt.