Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202401588

  • 1. nóvember 2024

    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #619

    Eg­ill Þór­ir Ein­ars­son Vætta­borg­um 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild var grennd­arkynnt, grennd­arkynn­ingu lauk 25.08.2024, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Stærð­ir: 129,9 m², 404,0 m³.

    Lagt fram.

    • 28. október 2024

      Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa #534

      Eg­ill Þór­ir Ein­ars­son Vætta­borg­um 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild var grennd­arkynnt, grennd­arkynn­ingu lauk 25.08.2024, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Stærð­ir: 129,9 m², 404,0 m³.

      Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

      • 6. september 2024

        Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #615

        Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 80. fundi sín­um að grennd­arkynna að nýju breytta um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Ný til­lag­an var kynnt með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna, sem send voru til þing­lýstra eig­enda lóða að Hamra­brekk­um 3, 4, 5 og 6. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.07.2024 til og með 25.08.2024. Hjá­lagð­ar eru und­ir­skrift­ir og sam­þykki hag­að­ila grennd­arkynn­ing­ar fyr­ir breytt­um bygg­ingaráform­um.

        Lagt fram.

        • 29. ágúst 2024

          Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa #83

          Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 80. fundi sín­um að grennd­arkynna að nýju breytta um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Ný til­lag­an var kynnt með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna, sem send voru til þing­lýstra eig­enda lóða að Hamra­brekk­um 3, 4, 5 og 6. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.07.2024 til og með 25.08.2024. Hjá­lagð­ar eru und­ir­skrift­ir og sam­þykki hag­að­ila grennd­arkynn­ing­ar fyr­ir breytt­um bygg­ingaráform­um.

          Þar sem fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki allra hag­að­ila grennd­arkynn­ing­ar, með vís­an í 3. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010, 5.9.4. gr. skipu­lags­reglu­gerð­ar nr. 90/2013 og af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir skipu­lags­full­trúi áformin og er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að af­greiða er­indi og gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010, bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012 og kynnt­um gögn­um.

        • 23. ágúst 2024

          Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #614

          Borist hafa breytt­ir að­al­upp­drætt­ir með um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Árna Frið­riks­syni, f.h. Eg­ils Þór­is Ein­ars­son­ar, vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Um er að ræða 129,9 m² einn­ar hæð­ar timb­ur­hús, í sam­ræmi við gögn. Teikn­ing­ar sýna til­færslu húss og bíla­stæða um 7,5 m til aust­urs og 2,5 m til suð­urs, nær lóð­um að Hamra­brekk­um 3, 5 og 6. Fyrri að­al­upp­drætt­ir voru grennd­arkynnt­ir frá 27.03.2024 til og með 30.04.2024.

          Lagt fram.

          • 19. júlí 2024

            Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa #80

            Borist hafa breytt­ir að­al­upp­drætt­ir með um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Árna Frið­riks­syni, f.h. Eg­ils Þór­is Ein­ars­son­ar, vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Um er að ræða 129,9 m² einn­ar hæð­ar timb­ur­hús, í sam­ræmi við gögn. Teikn­ing­ar sýna til­færslu húss og bíla­stæða um 7,5 m til aust­urs og 2,5 m til suð­urs, nær lóð­um að Hamra­brekk­um 3, 5 og 6. Fyrri að­al­upp­drætt­ir voru grennd­arkynnt­ir frá 27.03.2024 til og með 30.04.2024.

            Í ljósi breyttra að­al­upp­drátta og nýrr­ar stað­setn­ing­ar, þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag sem upp­fyll­ir ákvæði skipu­lagslaga nr. 123/2010 og skipu­lags­reglu­gerð­ar nr. 90/2013 sam­þykk­ir skipu­lags­full­trúi, í sam­ræmi við af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn­in skuli grennd­arkynnt að nýju skv. 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga á grundvelli ákvæða aðalskipulags Mosfellsbæjar. Skipulagsfulltrúi metur svo að breytingin varði tiltekna hagaðila fyrri kynningar. Fyrirliggjandi gögn skulu send aðliggjandi hagaðilum og þinglýstum eigendum lóða og landa að Hamrabrekkum 3, 5 og 6 til kynningar og athugasemda.

          • 31. maí 2024

            Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #612

            Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 75. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Um er að ræða 129,9 m² einn­ar hæð­ar timb­ur­hús, í sam­ræmi við gögn. Til­lag­an var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna, sem send voru til þing­lýstra eig­enda lóða að Hamra­brekk­um 2, 3, 4, 5, 6 og Mið­dalslandi L221372. At­huga­semda­frest­ur var frá 27.03.2024 til og með 30.04.2024. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

            Lagt fram.

            • 31. maí 2024

              Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #612

              Eg­ill Þór­ir Ein­ars­son Vætta­borg­um 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild var grennd­arkynnt, at­huga­semda­frest­ur var frá 27.03.2024 til og með 30.04.2024, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Stærð­ir: 129,9 m², 378,0 m³.

              Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

              • 28. maí 2024

                Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa #522

                Eg­ill Þór­ir Ein­ars­son Vætta­borg­um 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild var grennd­arkynnt, at­huga­semda­frest­ur var frá 27.03.2024 til og með 30.04.2024, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Stærð­ir: 129,9 m², 378,0 m³.

                Sam­þykkt. Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við 11. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010. Óheim­ilt er að hefja fram­kvæmd­ir fyrr en bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur gef­ið út bygg­ing­ar­leyfi í sam­ræmi við 13. gr. laga um mann­virki nr. 160 / 2010.

                • 21. maí 2024

                  Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa #79

                  Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 75. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Um er að ræða 129,9 m² einn­ar hæð­ar timb­ur­hús, í sam­ræmi við gögn. Til­lag­an var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna, sem send voru til þing­lýstra eig­enda lóða að Hamra­brekk­um 2, 3, 4, 5, 6 og Mið­dalslandi L221372. At­huga­semda­frest­ur var frá 27.03.2024 til og með 30.04.2024. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                  Þar sem eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust við kynnt áform, með vís­an í 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, sam­þykk­ir skipu­lags­full­trúi áformin og er bygg­ing­ar­full­trúa heim­ilt að af­greiða er­indi og gefa út bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar að um­sókn sam­ræm­ist lög­um um mann­virki nr. 160/2010, bygg­ing­ar­reglu­gerð nr. 112/2012 og kynnt­um gögn­um.

                  • 1. mars 2024

                    Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #607

                    Eg­ill Þór­ir Ein­ars­son Vætta­borg­um 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 129,9 m², 378,0 m³.

                    Lagt fram.

                    • 1. mars 2024

                      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #607

                      Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Árna Frið­riks­syni, f.h. Eg­ils Þór­is Ein­ars­son­ar, vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Um er að ræða 129,9 m² einn­ar hæð­ar timb­ur­hús, í sam­ræmi við gögn. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa á 513. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

                      Lagt fram.

                      • 27. febrúar 2024

                        Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa #75

                        Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Árna Frið­riks­syni, f.h. Eg­ils Þór­is Ein­ars­son­ar, vegna ný­bygg­ing­ar frí­stunda­húss að Hamra­brekk­um 4. Um er að ræða 129,9 m² einn­ar hæð­ar timb­ur­hús, í sam­ræmi við gögn. Er­ind­inu var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa á 513. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir lóð­ina.

                        Þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag sem upp­fyll­ir ákvæði skipu­lagslaga nr. 123/2010 og skipu­lags­reglu­gerð­ar nr. 90/2013 sam­þykk­ir skipu­lags­full­trúi, í sam­ræmi við af­greiðslu­heim­ild­ir skipu­lags­full­trúa í sam­þykkt­um um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn­in skuli grennd­arkynnt skv. 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga á grundvelli ákvæða aðalskipulags Mosfellsbæjar. Fyrirliggjandi gögn skulu send aðliggjandi hagaðilum og þinglýstum eigendum lóða og landa að Hamrabrekkum 2, 3, 4, 5, 6 og Miðdalslandi L221372 til kynningar og athugasemda. Auk þess verða gögn aðgengileg á vef Mosfellsbæjar, mos.is.

                        • 16. febrúar 2024

                          Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa #513

                          Eg­ill Þór­ir Ein­ars­son Vætta­borg­um 38 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 4 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 129,9 m², 378,0 m³.

                          Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar og skipu­lags­full­trúa
                          þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.