28. október 2024 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Mikael Svend Sigursteinsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Bjarkarholt 35 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 3202408227
Ríkiseignir Borgartúni 26 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga innra skipulags skólahúsnæðis á lóðinni Bjarkarholt nr. 35 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
2. Brúarfljót 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi202301252
Berg Verktakar ehf. Höfðabakka 9 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis í tveimur byggingum með samtals 31 eignarhluta á lóðinni Brúarfljót nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.
3. Hamrabrekkur 4 - Umsókn um byggingarheimild - Flokkur 1,202401588
Egill Þórir Einarsson Vættaborgum 38 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 4 í samræmi við framlögð gögn. Umsókn um byggingarheimild var grenndarkynnt, grenndarkynningu lauk 25.08.2024, engar athugasemdir bárust. Stærðir: 129,9 m², 404,0 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
4. Háholt 2 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 3202410255
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til breytinga innra skipulags og útfærslu brunavarna samkomuhúss á lóðinni Háholt nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
5. Úugata 64 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202410307
Kristinn Óli Hallsson Lækjarvaði 16 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einnar hæðar einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Úugata nr. 64 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 217,7 m², bílgeymsla 32,9 m², 740,9 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
6. Úugata 82 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202410283
Óskar Hallgrímsson Rósarima 6 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Úugata nr. 84 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 199,0 m², bílgeymsla 34,4 m², 733,0 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.