Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2023 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
  • Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Tinna Rún Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) varamaður
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslu- og frístundasvið
  • Páll Ásgeir Torfason fræðslu- og frístundasvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mál­efni grunn­skóla - nóv. 2023202311166

    Lagt fram til upplýsingar

    Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjór­um grunn­skóla fyr­ir góða kynn­ingu og sam­tal um það um­fangs­mikla og góða starf sem fram fer í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

    Gestir
    • Jóna Benediktsdóttir, Rósa Ingvarsdóttir, Viktoría Unnur Viktorsdóttir og Þórhildur Elvarsdóttir, skólastjórar
    • 2. Grein­ing á 200 daga skóla202303607

      Endurskoðun á 200 daga skóladagatali í Helgafellsskóla og Krikaskóla

      Minn­is­blöð skóla­stjórn­enda lögð fram.
      Svið­stjóra fræðslu­sviðs er fal­ið að taka sam­an gögn og skila til nefnd­ar­inn­ar grein­ingu á fyr­ir­komu­lagi 200 daga skóla með til­liti til fag­legs skólastarfs og áhrif­um þeirra breyt­inga sem lagð­ar eru til á hag­að­ila skóla­sam­fé­lags­ins.

      Gestir
      • Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri Helgafellsskóla og Viktoría Unnur Viktorsdóttir skólastjóri Krikaskóla
    • 3. Börn með fjöl­breytt­an menn­ing­ar­leg­an bak­grunn í grunn­skól­um - 2023202311203

      Yfirlit yfir fjölda barna með fjölbreyttan menningar- og tungumálabakgrunn

      Lagt fram yf­ir­lit yfir fjölda barna í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar sem hafa fjöl­breytt­an menn­ing­ar- og tungu­mála­leg­an bak­grunn.

      • 4. Heild­ar­end­ur­skoð­un á gjaldskrá í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar202311239

        Tillaga um heildarendurskoðun á gjaldskrá leikskóla

        Fræðslu­nefnd sam­þykk­ir fram­komna til­lögu með öll­um greidd­um at­kvæð­um og vís­ar henni til bæj­ar­ráðs til um­fjöll­un­ar og úr­vinnslu.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00