Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. september 2023 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Valdimar Birgisson (VBi) formaður
  • Sævar Birgisson (SB) varaformaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
  • Haukur Örn Harðarson (HÖH) áheyrnarfulltrúi
  • Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing202209298

    Lögð eru fram til frekari umræðu drög tillagna Undra arkitekta að breytingum og uppbyggingu við Bröttuhlíð, í framhaldi af kynningu á 594. fundi nefndarinnar.

    Í sam­ræmi við um­ræð­ur sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um að unn­in verði frek­ari kynn­ing­ar­gögn og und­ir­bú­ið sam­ráð og kynn­ing frumdraga fyr­ir íbú­um í sam­ræmi við 4. mgr. 40. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

    • 2. Græni stíg­ur­inn - svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202306129

      Lögð eru fram til frekari umræðu drög að frumgreiningu Græna stígsins í Græna treflinum. Lögð er fram til kynningar tillaga að umsögn til svæðisskipulagsnefndar í samræmi við afgreiðslu á 592. fundi nefndarinnar.

      Í sam­ræmi við um­ræð­ur og vís­an í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað skipu­lags­full­trúa sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi um­sögn.

    • 3. Þver­holt 11 - ósk um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð­ar­hús­næði202307218

      Lögð er fram til kynningar umbeðin umsögn í samræmi við afgreiðslu á 593. fundi nefndarinnar. Hjálagt er að nýju erindi málsaðila til afgreiðslu.

      Með vís­an í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað og um­sögn um­hverf­is­sviðs synj­ar skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um er­indi, um­sókn og út­færslu máls­að­ila.

    • 4. Engja­veg­ur 22 - deili­skipu­lags­breyt­ing202304349

      Lögð eru fram til kynningar og afgreiðslu drög að umsögn nefndar við innsendum athugasemdum auglýstrar deiliskipulagsbreytingar ásamt tillögu skipulagsfulltrúa um afgreiðslu, í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Umsagnir og athugasemdir voru teknar fyrir til umræðu og kynntar á 593. fundi nefndarinnar. Tillaga deiliskipulagsbreytingar lögð að nýju fram til afgreiðslu.

      Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um deili­skipu­lagstil­lög­una ásamt til­lögu að svörun og um­sögn­um inn­sendra at­huga­semda, með vís­an til sam­an­tekt­ar og minn­is­blaðs. Deili­skipu­lag­ið skal hljóta af­greiðslu skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og ann­ast skipu­lags­full­trúi stað­fest­ingu skipu­lags­ins.

    • 5. Völu­teig­ur 29 - ósk um stækk­un lóð­ar og geymslutjald202308115

      Lögð er fram til kynningar umbeðin umsögn í samræmi við afgreiðslu á 593. fundi nefndarinnar. Hjálagt er að nýju erindi málsaðila til afgreiðslu.

      Með vís­an í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað og um­sögn um­hverf­is­sviðs synj­ar skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um er­indi, um­sókn og út­færslu máls­að­ila.

    • 6. Greni­byggð 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2,202304122

      Lögð er fram til kynningar umbeðin umsögn í samræmi við afgreiðslu á 590. fundi nefndarinnar. Hjálagt er að nýju erindi málsaðila til afgreiðslu.

      Með vís­an í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað og um­sögn um­hverf­is­sviðs sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um til­lög­ur að leið­bein­andi skil­mál­um um við­bygg­ing­ar við Greni­byggð, Furu­byggð, Króka­byggð og Lind­ar­byggð. Skipu­lags­full­trúa er fal­ið að upp­lýsa máls­að­ila um fyr­ir­liggj­andi leið­bein­ing­ar, auk þess að rýna og meta teikn­ing­ar.

    • 7. Króka­byggð 10 - við­bygg­ing202304280

      Lögð er fram til kynningar umbeðin umsögn í samræmi við afgreiðslu á 590. fundi nefndarinnar. Hjálagt er að nýju erindi málsaðila til afgreiðslu.

      Með vís­an í fyr­ir­liggj­andi minn­is­blað og um­sögn um­hverf­is­sviðs sam­þykk­ir skipu­lags­nefnd með 5 at­kvæð­um til­lög­ur að leið­bein­andi skil­mál­um um við­bygg­ing­ar við Greni­byggð, Furu­byggð, Króka­byggð og Lind­ar­byggð. Skipu­lags­full­trúa er fal­ið að upp­lýsa máls­að­ila um fyr­ir­liggj­andi leið­bein­ing­ar, auk þess að rýna og meta teikn­ing­ar.

    • 8. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar - End­ur­skoð­un202202287

      Kynnt er samantekt til upplýsinga um framvindu verkefna framkvæmdaáætlunar á gildandi umferðaröryggisáætlun Mosfellsbæjar 2016. Í undirbúningi er ný umferðaröryggisáætlun í samræmi við afgreiðslu á 559. fundi nefndarinnar. Gögn verða kynnt á fundi.

      Jó­hanna B. Han­sen, sviðs­stjóri um­hverf­is­sviðs, kynnti sam­an­tekt um fram­kvæmd­ir og að­gerð­ir í um­ferðarör­ygg­is­mál­um.

    • 9. Hvít­bók um hús­næð­is­mál202308533

      Lögð er fram til kynningar Hvítbók um húsnæðismál að hálfu innviðaráðuneytisins. Hvítbók um húsnæðismál er hluti af stefnumótunarferli stjórnvalda en með henni eru sett fram drög að húsnæðisstefnu til fimmtán ára ásamt fimm ára aðgerðaáætlun sem byggja m.a. á stöðumati grænbókar. Hvítbókin er í kynningu í samráðsgátt stjórnvalda með umsagnarfresti til og með 11.09.2023.

      Lagt fram.

    Fundargerðir til kynningar

    • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 70202308029F

      Fundargerð lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      • 10.1. Laxa­tunga 43 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202304424

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 590. fundi sín­um að aug­lýsa og kynna til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna breyt­inga á skil­mál­um ein­býl­is­húss að Laxa­tungu 43, í sam­ræmi við 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Breyt­ing­in fel­ur í sér að heim­ilt verð­ur að byggja bíl­skúr und­ir húsi með samliggj­andi nið­ur­keyrslu að Laxa­tungu 41. Skil­greind er ný húsa­gerð E-IIG fyr­ir ein­býl­is­hús á tveim­ur hæð­um með bíla­geymslu í kjall­ara. Há­mark­s­mæn­is­hæð húss 5,5 m, frá gólf­kóta fyrstu hæð­ar. Bund­in bygg­ing­ar­lína við götu er felld nið­ur. Deiliskipulagsbreytingin var framsett í skalanum 1:2000 og 1:200, unnin af TGA teiknistofu ehf., dags. 11.07.2023. Tillaga að breytingu var kynnt og gögn höfð aðgengileg á vef sveitarfélagsins, mos.is, og auglýst með kynningarbréfi auk gagna sem send voru til eigenda nærliggjandi húsa; Laxatungu 33, 35, 37, 39, 41, 43, 45, 47, 49, 59, 61, 63 og 65. Athugasemdafrestur var frá 26.07.2023 til og með 27.08.2023.
        Engar efnislegar athugasemdir bárust.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram.

      • 10.2. Hjarð­ar­land 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202307062

        Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 69. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna breyt­inga og stækk­un­ar á hús­næði Hjarð­ar­lands 1, í sam­ræmi við gögn unn­in af teikni­stof­unni Aust­ur­velli dags. 20.06.2023. Breyt­ing­in fel­ur í sér við­bygg­ingu húss, sól­skála, út­lits­breyt­ingu, fjölg­un glugga, stöllun lóð­ar og skrán­ingu á rými í kjall­ara bíl­skúrs. Til­laga að breyt­ingu var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna sem send voru til eig­enda nær­liggj­andi húsa; Hjarð­ar­lands 1, 3, Hagalands 4, 6 og Brekkulands 4A. At­huga­semda­frest­ur var frá 01.08.2023 til og með 31.08.2023.
        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram.

      • 10.3. Leiru­tangi 17A - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202306580

        Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 68. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna breyt­inga og stækk­un­ar á hús­næði Leiru­tanga 17A, í sam­ræmi við gögn unn­in af PRV hönn­un dags. 11.06.2023. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un stofu til suð­urs með við­bygg­ingu sól­skála. Til­laga að breyt­ingu var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna sem send voru til eig­enda nær­liggj­andi húsa; Leiru­tanga 13A, 13B, 15, 17A, 17B, 21A og 21B. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.07.2023 til og með 24.08.2023.
        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram.

      • 10.4. Leiru­tangi 17B - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202306579

        Skipu­lags­full­trúi sam­þykkti á 68. fundi sín­um að grennd­arkynna um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og bygg­ingaráform vegna breyt­inga og stækk­un­ar á hús­næði Leiru­tanga 17B, í sam­ræmi við gögn unn­in af PRV hönn­un dags. 11.06.2023. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un stofu til suð­urs með við­bygg­ingu sól­skála. Til­laga að breyt­ingu var kynnt og gögn höfð að­gengi­leg á vef sveit­ar­fé­lags­ins, mos.is, og aug­lýst með kynn­ing­ar­bréfi auk gagna sem send voru til eig­enda nær­liggj­andi húsa; Leiru­tanga 13A, 13B, 15, 17A, 17B, 21A og 21B. At­huga­semda­frest­ur var frá 24.07.2023 til og með 24.08.2023.
        Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Lagt fram.

      • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 502202308026F

        Fundargerð lögð fram til kynningar.

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        • 11.1. Bjark­ar­holt 11-29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202306627

          FA01 ehf. Höfða­bakka 3 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til nið­urrifs og förg­un­ar at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bjark­ar­holt nr. 11-29, mhl 05, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Fjar­lægt bygg­ing­armagn: -921,6 m², -3.678,1 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 11.2. Bugðufljót 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202305632

          AB Group ehf. Vík­ur­hvarf1 6 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 7 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í fjölg­un sér­eign­ar­hluta. Stærð­ir breyt­ast ekki

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 11.3. Huldugata 1 - 13 Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206048

          Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta sjö íbúða rað­húss á lóð­inni Huldugata nr. 1-13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í stækk­un lóða í sam­ræmi við breitt deili­skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 11.4. Liljugata 19-25 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202110140

          Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjög­urra íbúða rað­húss á lóð­inni Liljugata nr. 19-25 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í stækk­un lóða í sam­ræmi við breitt deili­skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 11.5. Liljugata 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202109583

          Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fimm íbúða rað­húss á lóð­inni Liljugata nr. 9-17 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing felst í stækk­un lóða í sam­ræmi við breitt deili­skipu­lag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 11.6. Sunnukriki 3 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1, 202307120

          Reit­ir - verslun ehf. Kringl­unni 4-12 sækja um leyfi til að inn­rétta snyrti­stofu í eign­ar­hluta 0102 á 1. hæð at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Sunnukriki nr. 3 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Lagt fram.

        • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 503202308035F

          Fundargerð lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          • 12.1. Mel­kot 124512 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2, 202308159

            Halldór Þor­geirs­son Mel­koti sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á lóð­inni Mel­kot, L124512, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Breyt­ing fel­ur í sér að bíl­geymslu er breytt í íbúð­ar­rými. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00