4. desember 2018 kl. 16:30,
Hlégarði
Fundinn sátu
- Davíð Ólafsson (DÓ) formaður
- Björk Ingadóttir varaformaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Sólveig Franklínsdóttir (SFr) aðalmaður
- Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
- Auður Halldórsdóttir ritari
- Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Fundargerð ritaði
Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ201809335
Hugmyndir að viðhaldi og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ kynntar fyrir menningarmálanefnd
Gestir
- Tómas Guðberg Gíslason
2. Hlégarður201404362
Málefni Hlégarðs
Ísólfur Haraldsson mætir á fundinn undir þessum lið, kynnir starfsemi hússins og leiðir nefndina um húsið. Fram fara umræður um framtíð Hlégarðs.
Gestir
- Ísólfur Haraldsson
3. Endurskoðun menningarstefnu Mosfellsbæjar201809317
Samantekt fundar og næstu skref
Lögð fram samantekt niðurstaðna af opnum íbúafundi sem um endurskoðun Menningarstefnu Mosfellsbæjar sem haldinn var í Hlégarði 16. október sl.