20. nóvember 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Áheyrnarfulltrúar véku af fundi að lokinni umfjöllun almennra mála kl. 08:40. Lögmaður forsjáraðila mætti til fundar við nefndina klukkan 08:40 vegna umfjöllunar máls á barnaverndarmálafundi nr. 549. Ragna Sigríður Reynisdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs sat fundinn við umfjöllun þess máls.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2019-2022201805277
Drög að fjárhagsáætlun 2019-2022 lögð fram til kynningar og umfjöllunar.
Drög að fjárhagsáætlun fyrir fjölskyldusvið lögð fram og rædd.
2. Reglur um fjárhagsaðstoð, breyting 2019201811174
Reglur um fjárhagsaðstoð, breyting 2019.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum og vísa framlögðum drögum að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð til bæjarstjórnar.
3. Samantekt um þjónustu 2018201807012
Samantekt um þjónustu fjölskyldusviðs fyrstu sex mánuði ársins 2018,
Umfjöllun um þjónustu fjölskyldusviðs tímabilið janúar - júní 2018 frestað.
4. Ungt fólk 2018201805112
Máli frestað á 274. fundi fjölskyldunefndar
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs í samvinnu við starfsmenn fræðslusviðs að efna til kynningar á efni skýrslunnar fyrir kjörna fulltrúa, nefndarmenn og starfsmenn sem að málum ungs fólks í Mosfellsbæ koma.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1228201811021F
Máli frestað.