8. janúar 2019 kl. 16:00,
Bókasafni Mosfellsbæjar
Fundinn sátu
- Sturla Sær Erlendsson formaður
- Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
- Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
- Andrea Jónsdóttir aðalmaður
- Karl Alex Árnason áheyrnarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafullrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungt fólk 2018201805112
Á fundinn mætir fulltrúi frá Rannsókn og greiningu og kynnir niðurstöður könnunar sem að lögð var fyrir nemendur í 8.9. og 10. bekk árið 2018.
Á fundinn mætti Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Ransókn og greiningu og kynnti niðurstöður nýjustu könnunar sem að lögð var fyrir ungmenni í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar síðasta vor.
2. Kjör Íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2018201901034
Farið yfir verkferla og fl. vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar
Íþróttafulltrúi fór yfir verkferla og verkefni vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellbæjar 2018.
3. Samstarfssamningar við íþrótta og tómstundafélög 2018-2021201804394
Samstarfssamningur við Ungmennafélagið Aftureldingu lagður fram og kynntur
Samstarfssamningur við Ungmennafélagið Aftureldingu með gildistíma 2018-2021 lagður fram og kynntur
4. Nýting frístundaávísanna 2017-18201901033
Nýting frístundaávísanna 2017-18
Tómstundafulltrúi fór yfir nýtingu frístundaávísunnar fyrir tímabilið 2017-18