Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. október 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stefna og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2018-2022201809193

    Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fram­lögð drög að stefnu og áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2018-2022 og vís­ar þeim til af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Regl­ur um könn­un og með­ferð ein­stakra barna­vernd­ar­mála eða mála­flokka201809203

      Máli frestað á 273. fundir fjölskyldunefndar

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um fram­lögð drög að regl­um um könn­un og með­ferð ein­stakra barna­vernd­ar­mála eða mála­flokka, með áorðn­um breyt­ing­um og vís­ar þeim til af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar.

      • 3. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - end­ur­nýj­un samn­ings201805333

        Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar

        Staða máls­ins kynnt og fram­lögð gögn lögð fram.

        • 4. Ungt fólk 2018201805112

          Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar.

          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að fela starfs­mönn­um að greina nið­ur­stöð­ur skýrsl­unn­ar og er mál­inu vísað til frek­ari um­ræðu á næsta fundi.

          • 5. Mál­efni utangarðs­fólks2018084192

            Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar

            Staða máls­ins kynnt.

            • 6. Sam­an­tekt um þjón­ustu 2018201807012

              Samantekt um þjónustu fjölskyldusviðs janúar-júní 2018.

              Sam­an­tekt um þjón­ustu fjöl­skyldu­sviðs lögð fram, frek­ari um­fjöllun frestað.

              • 7. Heilsu­efl­ing eldri borg­ara2018083635

                Samningur um heilsueflingu eldri borgara, samstarfsverkefni Mosfellsbæjar, FaMos og World Class.

                Lagt fram, fjöl­skyldu­nefnd lýs­ir ánægju sinni með verk­efn­ið.

                • 8. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2019201810344

                  Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2019.

                  Af­greiðslu máls­ins er frestað.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 549201810032F

                    Barnaverndarmál, afgreiðsla máls.

                    Fund­ar­gerð 1 Barna­vernd­ar­mála­fund­ar 2018-2022 eins og ein­stök mál bera með sér.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00