30. október 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
3. Ferðaþjónusta fatlaðs fólks - endurnýjun samnings201805333
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar
Staða málsins kynnt og framlögð gögn lögð fram.
4. Ungt fólk 2018201805112
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fela starfsmönnum að greina niðurstöður skýrslunnar og er málinu vísað til frekari umræðu á næsta fundi.
5. Málefni utangarðsfólks2018084192
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar
Staða málsins kynnt.
6. Samantekt um þjónustu 2018201807012
Samantekt um þjónustu fjölskyldusviðs janúar-júní 2018.
Samantekt um þjónustu fjölskyldusviðs lögð fram, frekari umfjöllun frestað.
7. Heilsuefling eldri borgara2018083635
Samningur um heilsueflingu eldri borgara, samstarfsverkefni Mosfellsbæjar, FaMos og World Class.
Lagt fram, fjölskyldunefnd lýsir ánægju sinni með verkefnið.
8. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2019201810344
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2019.
Afgreiðslu málsins er frestað.