Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

2. október 2018 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að taka af dag­skrárliði 9-30, fund­ar­gerð­ir sem leggja átti fram til kynn­ing­ar. Áheyrn­ar­full­trú­ar véku af fundi við af­greiðslu barna­vernd­ar­máls á 539. barna­vernd­ar­mála­fundi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2018201712026

    Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2018, uppfærð áætlun og tillaga að breytingu.

    Rætt um starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar, sam­þykkt með fimm at­kvæð­um að færa á dagskrá nefnd­ar­inn­ar verk­efni sem eru framund­an s.s. end­ur­skoð­un reglna og kynn­ing­ar­f­und starfs­manna fyr­ir nefnd sem halda á 9. októ­ber n.k.

    • 2. Stefna og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2018-2022201809193

      Stefna og framkvæmdaáætlun Mosfellsbæjar í barnaverndarmálum 2018-2022.

      Deild­ar­stjóri barna­vernd­ar- og ráð­gjafa­deild­ar kynn­ir drög að stefnu og fram­kvæmda­áætlun Mos­fells­bæj­ar í barna­vernd­ar­mál­um 2018-2022.
      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa mál­inu til frek­ari um­fjöll­un­ar á næsta fundi.

      • 3. Regl­ur um könn­un og með­ferð ein­stakra barna­vernd­ar­mála eða mála­flokka201809203

        Reglur um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka hjá starfsmönnum fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar.

        Deild­ar­stjóri barna­vernd­ar- og ráð­gjafa­deild­ar kynn­ir fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um könn­un og með­ferð ein­stakra barna­vernd­ar­mála eða mála­flokka.
        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fimm at­kvæð­um að vísa mál­inu til frek­ari um­fjöll­un­ar á næsta fundi.

        • 4. Ungt fólk 2018201805112

          Skýrsla R&G um ungt fólk 2018 lögð fram til kynningar.

          Sam­þykkt að fresta um­fjöllun um mál­ið.

          • 5. Mál­efni utangarðs­fólks2018084192

            Erindi stjórnar SSH um samstarf sveitarfélaga um málefni utangarðsfólks. Gögn lögð fram til kynningar.

            Máli frestað.

            • 6. Ferða­þjón­usta fatl­aðs fólks - end­ur­nýj­un samn­ings201805333

              Bókun stjórnar SSH vegna ráðningar verkefnastjóra til að leiða og ljúka úrvinnslu og tillögugerð um mögulegt fyrirkomulag og útfærslu ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk. Gögn lögð fram til kynningar.

              Máli frestað.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1219201809036F

                Trúnaðarmálafundur til afgreiðslu.

                Fund­ar­gerð 1219. trún­að­ar­mála­fund­ar tekin fyr­ir á 273. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                • 8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 539201809037F

                  Barnaverndarmál, afgreiðsla máls.

                  Fund­ar­gerð 539. barna­vernd­ar­mála­fund­ar af­greidd á 273. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:11