Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. júlí 2015 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) áheyrnarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2016-2019201507096

    Lagt fram minnisblað fjármálastjóra sem markar upphaf vinnu við fjárhagsáætlun 2016 - 2019.

    Fram­komin til­laga fjár­mála­stjóra varð­andi vinnu­ferli vegna und­ir­bún­ings fjár­hags­áætl­un­ar 2016 sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
    Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að bæj­ar­ráð þurfi að hafa meiri að­komu að gerð fjár­hags­áætl­un­ar en hing­að til. Í fjár­hags­áætl­un­ar­ferl­inu er mik­il­vægt að yf­ir­menn sviða og deilda geti haft óhindr­uð sam­skipti við bæj­ar­ráð. Íbúa­hreyf­ing­in hafn­ar því þeirri til­lögu í minn­is­blaði að for­stöðu­menn og fram­kvæmda­stjór­ar skuli leita eft­ir sér­stöku sam­þykki bæj­ar­stjóra og fjár­mála­stjóra áður en þeir leggja til fjölg­un stöðu­gilda, fjár­mögn­un nýrra verk­efna og aukna þjón­ustu.

    Stjórn­sýsl­an býr yfir mik­illi þekk­ingu sem mik­il­vægt er að bæj­ar­ráð hafi greið­an að­g­ang að og því brýnt að yf­ir­menn fái svigrúm til að koma henni á fram­færi milli­liða­laust, sbr. 31. gr. Sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar þar sem seg­ir að bæj­ar­ráð hafi um­sjón með und­ir­bún­ingi fjár­hags­áætl­un­ar og semji drög að henni að fengn­um til­lög­um fram­kvæmda­stjóra sviða og um­sögn­um nefnda og stjórna.

    Eins tel­ur Íbúa­hreyf­ing­in mik­il­vægt að íbú­ar hafi beinni að­komu að gerð fjár­hags­áætl­un­ar en hing­að til.

  • 2. Í tún­inu heima - stöðu­gjöld sölu­vagna201507051

    Reglur um innheimtu stöðugjalda vegna söluvagna á bæjarhátíðinni, Í túninu heima. Lagt fram til samþykktar.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að inn­heimta stöðu­gjöld vegna sölu­vagna á bæj­ar­há­tið­inni Í tún­inu heima í sam­ræmi við til­lög­ur í fram­lögðu minn­is­blaði. Jafn­framt eru fyr­ir­liggj­andi drög að sam­komu­lagi um leigu og töku gjalda sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

  • 3. Selja­dals­náma, ósk um breyt­ingu á vinnslu­tíma­bili201411043

    Bæjarstjóri gerir grein fyrir viðræðum við Malbikunarstoðina Höfða. Fyrirtækið hefur boðað að það muni leggja fram viðbótargögn á morgun 14. júlí. Gögn þessi verða hengd inn á fundargátt um leið og þau berast.

    Bæj­ar­ráð harm­ar mjög þá stöðu sem upp er komin vegna vinnslu í Selja­dals­námu. Bæj­ar­ráð ít­rek­ar mik­il­vægi þess að öll­um ákvæð­um fram­kvæmda­leyf­is­ins sé fylgt eft­ir og að reglu­leg­ar skýrsl­ur eft­ir­lits­að­ila skili sér til bæj­ar­ins. Í ljósi ástands á veg­um höf­uð­borg­ar­svæð­is sam­þykk­ir bæj­ar­ráð með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila efnis­töku úr Selja­dals­námu tíma­bil­ið 20. júlí til 7. ág­úst nk., þó þann­ig að akst­ur efn­is úr námu fari ein­ung­is fram á mánu­dög­um til fimmtu­daga frá kl. 8 til 17 og að öðru leyti í sam­ræmi við fyr­ir­komulag það sem lýst er í er­indi bréf­rit­ara frá 14. júlí sl. Íbú­ar á svæð­inu verði upp­lýst­ir um stöðu máls­ins.

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:
    Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar harm­ar að full­trú­ar D- og S-lista i bæj­ar­ráði skuli ekki ætla að hafa sam­ráð við íbúa um vinnslu­tíma áður en ákvörð­un verð­ur tekin. Efn­is­flutn­ing­ur­inn hef­ur mjög íþyngj­andi áhrif á lífs­gæði íbúa og júlí­mán­uð­ur sér­stak­lega við­kvæm­ur tími í landi þar sem sum­ur eru stutt.

  • 4. Um­sókn um lóð / Desja­mýri 10201507120

    Umsókn Lárusar Einarssonar um lóð við Desjamýri 10 lögð fram.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að út­hluta Lár­usi Ein­ars­syni lóð við Desja­mýri 10.

  • 5. Vatns­veita Mos­fells­bæj­ar - þró­un og end­ur­bæt­ur 2014-2019201405143

    Lögð er fram ósk um heimild til útboðs á 1. áfanga framkvæmda við endurnýun stofnlagnar vatnsveitu úr Mosfellsdal.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út fyrsta áfanga end­ur­nýj­un­ar á stofn­lögn vatns­veitu frá Lax­nes­dýj­um nið­ur Mos­fells­dal.

    • 6. Vefara­stræti 8-22, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi201506050

      Skipulagsnefnd vísaði því til bæjarráðs að gera samkomulag vegna viðbótaríbúða við Vefarastræti 8-22.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita bæj­ar­stjóra heim­ild til að skrifa und­ir fyr­ir­liggj­andi drög að sam­komu­lagi vegna við­bóta­r­í­búða við Vefara­stræti 8-22 .

      • 7. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 232201507006F

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar á dagskrá fund­ar­ins.

        Fund­ar­gerð 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 1220. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 7.1. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 925 201507005F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.2. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 321 201507004F

          Barna­vernd­ar­mál af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 918 201506015F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 919 201506018F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.5. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 920 201506022F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 921 201506023F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 922 201506024F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 923 201507002F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 924 201507003F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 319 201506019F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 7.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 320 201506021F

          Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 232. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 1220. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 268201507010F

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa á dagskrá fund­ar­ins.

          Fund­ar­gerð 268. fund­ar af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.1. Gerplustræti 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507035

            Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16-24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð húss nr. 20: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.2. Gerplustræti 22 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507036

            Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16-24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð húss nr. 22: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.3. Gerplustræti 24 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507037

            Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja 8 íbúða, þriggja hæða fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 16-24 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð húss nr. 24: 1. hæð 296,7 m2, 2. hæð 260,4 m2, 3. hæð 260,4 m2, 2550,6 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.4. Laxa­tunga 49 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506381

            VK verk­fræði­stofa Braut­ar­holti 10 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta glugg­um, innra fyr­ir­komu­lagi og út­liti húss­ins nr. 49 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.5. Litlikriki 37 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507030

            Ósk­ar J Sig­urðs­son Litlakrika 45 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og breyt­ingu á svöl­um húss­ins nr. 37 við Litlakrika í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.6. Skála­hlíð 32 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506371

            Gunn­ar Guð­jóns­son Þrast­ar­höfða 32 Mo­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús úr stein­steypu með sam­byggð­um bíl­skúr á lóð­inni nr. 32 við Skála­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð húss: Íbúð 230,2 m2, bíl­geymsla 53,9 m2, 972,1 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.7. Skála­hlíð 33 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506025

            Lilja Gísla­dótt­ir Græn­lands­leið 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 33 við Skála­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð húss: Íbúð 169,4 m2, bíl­geymsla 37,1 m2, 919,6 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.8. Úlfars­fells­land, 125483 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507081

            Áki Pét­urs­son Asp­ar­felli 4 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka út timbri sum­ar­bú­stað í Úlfars­fellslandi lnr. 125483 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stækk­un bú­staðs 12,5 m2, 47,5 m3.
            Stærð eft­ir breyt­ingu 72,3 m2, 273,6 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.9. Víði­teig­ur 2b - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201505198

            Har­ald­ur Guð­jóns­son Víði­teigi 4b Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja sól­stofu úr timbri og gleri við hús­ið nr. 4b við Víði­teig sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
            Stærð sól­stofu 14,0 m2, 37,6 m3.
            Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda í rað­húsa­lengj­unni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.10. Voga­tunga 19 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506311

            Mer­ete Myr­heim Litlakrika 27 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 19 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð húss: Íbúð 241,4 m2, bíl­geymsla 55,4 m2, 1169,5 m3.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          • 8.11. Völu­teig­ur 25, 27, 29 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201506084

            Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja milli­loft úr timbri í ein­ingu 0101 og 0102 í hús­inu nr. 27 við Völu­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Stærð millipalls 29,9 m2.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Fund­ar­gerð 268. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 1220. fundi bæj­ar­ráðs.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.