Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. júní 2014 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
 • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
 • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Nýr skóli við Æð­ar­höfða201403051

  Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að viðhafa verðkönnun vegna byggingar tengibyggingar milli lausra kennslustofa sem staðsetja á við Höfðaberg og nýta sem kennsluhúsnæði næstkomandi haust. Um er að ræða 110 fermetra tengibyggingu sem hugsuð er til þess að tengja saman kennslustofur og nýta til sérkennslu o.fl.

  Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að við­hafa verð­könn­un vegna tengi­bygg­ing­ar lausra kennslu­stofa við Höfða­berg.

  • 2. Vatns­veita Mos­fells­bæj­ar - þró­un og end­ur­bæt­ur 2014-2019201405143

   Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.

   Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að fela um­hverf­is­sviði að und­ir­búa og boða til kynn­ing­ar á skýrsl­unni fyr­ir bæj­ar­ráði.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.