Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. mars 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) formaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Hafdís Rut Rudolfsdóttir aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bæj­arlist­ar­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2010201006258

    Kynnt dagskrá um bæj­arlista­mann Mos­fells­bæj­ar 2010, Jón Kalmann Stef­áns­son. Dag­skrá­in fer fram í Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar þann 9. mars, kl. 20.

    • 3. Um­sókn Sögu­miðl­un­ar um styrk vegna verk­efn­is­ins Mos­fells­dal­ur á vík­inga­öld2010081835

      Menn­ing­ar­mála­nefnd fel­ur fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs að ganga til samn­inga við Sögu­miðlun á grund­velli fram­lagðs minn­is­blaðs.

      • 4. Forn­leifa­verk­efn­ið í Mos­fells­dal - MAP201011103

        Menn­ing­ar­mála­nefnd fel­ur fram­kvæmda­stjóra að vinna að samn­ingi við MAP og leggja hann síð­an fyr­ir nefnd­ina.

        • 5. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur 2011201103020

          <SPAN id=l_Content>Fjár­hags­áætlun árs­ins 2011 ger­ir ráð fyr­ir því að 2.000.000,- legg­ist í Lista- og menn­ing­ar­sjóð.&nbsp; <BR></SPAN>

          <SPAN>Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs verði sem hér seg­ir: Efl­ing menn­ing­ar­starfs­semi 1.000.000,- Ár­leg­ir styrk­ir nefnd­ar­inn­ar til lista- og menn­ing­ar­mála 2.000.000,-</SPAN>

          • 6. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ201103024

            Menn­ing­ar­mála­nefnd stefn­ir að því að end­ur­skoða regl­ur um út­hlut­un á ár­inu.&nbsp; Jafn­framt verði unn­ið að því að aug­lýsa eft­ir fé­laga­sam­tök­um til að standa fyr­ir há­tíð­um&nbsp;á veg­um bæj­ar­ins frá og með 17. júní 2011.&nbsp; Skáta­fé­lag­aði Mosverj­ar&nbsp;hafa óskað eft­ir að&nbsp;færa til há­tíð­ar­höld vegna sum­ar­dags­ins fyrsta árið 2011 þar sem hann er í dymb­il­viku.&nbsp; Menn­ing­ar­mála­nefnd sam­þykk­ir þá ráð­stöf­un.

            • 7. Er­indi Sögu­fé­lags­ins um ráð­stöf­un styrks 2010201011071

              Er­ind­ið lagt fram.

              • 8. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2011201102097

                Um­sókn­ir lagð­ar fram.

                • 9. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

                  Frestað.

                  Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                  • 2. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

                    Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2010-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Kynningarfundur á nýju aðalskipulagi fyrir nefndir fór fram í janúarlok. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010). Til samanburðar má fina núgildandi aðalskipulag á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni: http://mos.is/Skipulagogumhverfi/Skipulagsogbyggingarmal/Adalskipulag/Gildandiadalskipulag/

                    Menn­ing­ar­mála­nefnd vill vekja at­hygli skipu­lags­nefnd­ar á stefnu­mót­un um menn­ing­ar­mál, en þar seg­ir m.a.:&nbsp; "<SPAN style="FONT-FAMILY: "Cali­bri","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-family: Arial">Mið­bær Mos­fells­bæj­ar verði þunga­miðja menn­ing­ar í bæn­um og<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>mark­að­ur verði menn­ingarás sem göngu­leið milli stofn­ana og menn­ing­ar­staða."&nbsp; Menn­ing­ar­mála­nefnd ósk­ar eft­ir því að tek­ið verði til­lit til þessa í að­al­skipu­lagi.</SPAN>

                    <SPAN style="FONT-FAMILY: "Cali­bri","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-family: Arial"></SPAN>&nbsp;

                    <SPAN style="FONT-FAMILY: "Cali­bri","sans-ser­if"; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-family: Arial">Að öðru leyti hef­ur menn­ing­ar­mála­nefnd ekki at­hug­semd­ir við fram­lögð drög að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar.</SPAN>

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30