Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. mars 2012 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) formaður
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varaformaður
  • Þórhallur G Kristvinsson aðalmaður
  • Lísa Sigríður Greipsson aðalmaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Ingvi Snorrason 2. varamaður
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
  • Marta Hildur Richter menningarsvið

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Vina­bæj­armót í Skien 2012201203079

    Farið yfir dagskrá og ræddar hugmyndir um þátttöku Mosfellsbæjar og þátttöku

    Helga Jóns­dótt­ir verk­efna­stjóri vina­bæj­ar­mála kom á fund­inn.

    • 2. Áhrif al­þjóða­væð­ing­ar á vina­bæja­sam­st­arf á Norð­ur­lönd­um201203082

      Lagt fram.

      • 3. Jóla­ball Menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar í Hlé­garði 2011201110203

        Á fundinn mætir Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi - að ósk nefndarinnar

        Á fund­inn mætti Edda Dav­íðs­dótt­ir und­ir þessu máli.

        • 4. Lista- og menn­ing­ar­sjóð­ur 2012201203077

          Fram­lag til lista- og menn­ing­ar­sjóðs sam­kvæmt fjár­hags­áætlun 2012 er 2.000.000,-  Menn­ing­ar­mála­nefnd vek­ur at­hygli á því að fram­lag sam­kvæmt regl­um sjóðs­ins skuli vera 0,5% af út­svar­s­tekj­um Mos­fells­bæj­ar, nema bæj­ar­stjórn ákveði ann­að.  Nefnd­in vill minna á þessa stað­reynd þeg­ar horft er til fram­tíð­ar og betri tíð­ar.

           

          Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að starfs­áætlun Lista- og menn­ing­ar­sjóðs fyr­ir árið 2012 verði með eft­ir­far­andi hætti:

           

          Efl­ing menn­ing­ar­starfs­semi, 1.500.000,-<BR>Ár­leg­ir styrk­ir nefnd­ar­inn­ar til lista- og menn­ing­ar­mála, 2.000.000,-

          &nbsp;

          Sam­þykkt með 5 at­kvæð­um.

          • 5. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

            Menn­ing­ar­stefnumót um stefnu í menn­ing­ar­mál­um rætt.&nbsp; Stefnt er að því að stefnu­mót­ið verði í lok apríl.

            • 6. Aug­lýs­ing­ar á fram­lög­um til lista- og menn­ing­ar­mála201203192

              Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til að ár­leg&nbsp;fram­lög til lista- og menn­ing­ar­mála verði aug­lýst í bæj­ar­blaði, ásamt því að vera á heima­síðu bæj­ar­ins bæði sem frétt í upp­hafi fe­brú­ar og með sýni­leg­um hætti á for­síðu heima­síð­unn­ar, þar sem sækja megi um­sókn­areyðu­blöð.&nbsp; Jafn­framt verði aug­lýs­ing send til Banda­lags ís­lenskra lista­manna til kynn­ing­ar.

              • 7. Regl­ur um út­hlut­un fjár­fram­laga til lista- og menn­ing­ar­starf­semi í Mos­fells­bæ201103024

                Nú­gild­andi regl­ur skoð­að­ar og metn­ar nýj­ar til­lög­ur.&nbsp; Lagt til að nefnd­ar­menn lesi sam­an nýj­ar til­lög­ur og gild­andi regl­ur fyr­ir næsta fund.

                • 8. Um­sókn­ir - fjár­veit­ing til lista og menn­ing­ar­mála 2012201201574

                  Nefnd­in fór yfir um­sókn­ir.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00