7. október 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2011201007117
Til máls tóku: HSv, PJL, JJB, HS, JBH, UVI, SÓJ, JS, KT og BH.
Bæjarstjóri fór yfir upplegg að undirbúningi og komandi vinnu vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.
Jónas Sigurðsson lagði fram nokkur efnisatriði vegna þeirrar vinnu sem nú er að fara í gang vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.
Samþykkt með þremur atkvæðum að unnið verði samkvæmt því uppleggi sem bæjarstjóri fór yfir á fundinum.
2. Málefni fatlaðra, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga201008593
Til máls tóku: HS, UVI, HSv, JJB og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að halda sérstakan kynningarfund með bæjarráði vegna flutnings á málefnum fatlaðra.
3. Breytingar á systkinaafslætti og reglum um frístundasel201008394
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS, JJB, BH, HSv og KT.</DIV><DIV>Samþykkt með tveimur atkvæðum framlagðar tillögur um breytingar á systkinaafslætti og reglum um frístundasel og jafnframt að erindinu verði vísað til fræðslunefndar til upplýsingar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Úthlutun lóða Í Desjamýri og Krikahverfi201009047
Til máls tóku: HSv, JS, JJB, HS og KT.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að halda áfram undirbúningi vegna úthlutana lóða í samræmi við umræður á fundinum.
5. Erindi Jóns R. Sigmundssonar varðandi frestun gatnagerðargjalda201009013
Áður á dagsskrá 993. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögn er hjálögð.
Erindinu frestað.
6. Hljóðritunarbúnaður201009048
Erindinu frestað.
7. Hljóðritunarbúnaður og drög að reglum vegna hljóðritinar201009054
Áður á dagsrká 542. fundar bæjarstjórnar þar sem reglur um hljóðupptökur voru samþykktar. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessum dagskrárlið og leggur til niðurfellingu 5. greinar í nýsamþykktum reglum.
Erindinu frestað.
8. Notkun hugbúnaðar hjá Mosfellsbæ201009322
Dagskrárliðurinn er að ósk bæjarráðsmanns Jóns Jósef Bjarnasonar og gerir hann frekari grein fyrir dagskrárliðnum á fundinum.
Erindinu frestað.
9. Staða heimila í Mosfellsbæ við lok frestunar uppboða201010022
Erindið sett á dagskrá að beiðni bæjarráðsmanns Jóns Jósefs Bjarnasonar sem óskar umræðu um málefnið.
Erindinu frestað.
10. Atvinnumál í Mosfellsbæ200903171
Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun mælist atvinnuleysi í Mosfellsbæ nú 6,9%. Það hefur ekki mælst lægra í 20 mánuði, síðan í janúar 2009 og hefur lækkað jafnt og þétt sl. fjóra mánuði skv. meðfylgjandi Excel skjali. Sigrídður Dögg Auðunsdóttir, forstm.kynningarmála.
Erindinu frestað.
11. Varðandi Meyjarhvamm í landi Elliðakots2010081797
áður á dagskrá 993. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og umhverfissviða. Hjálögð er umsögn.
Erindinu frestað.
12. Erindi Famos varðandi styrk 2011201009365
Erindinu frestað.
13. Hamraborg, götulýsing201009383
Erindinu frestað.
14. Sjálfsbjörg félag fatlaðra, umsókn um styrk 2011201009361
Erindinu frestað.
15. Trjálundur Rotaryklúbbs Mosfellssveitar201010015
Erindinu frestað.