Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. október 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) 1. varamaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varamaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 til 2016201205141

    Drög að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árin 2013 til 2016. Drögin eru til umræðu og vísunar til fyrstu umræðu í bæjarstjórn þann 31. október nk.

    Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árin 2013 til 2016. Drög­in eru til um­ræðu og vís­un­ar til fyrstu um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 31. októ­ber nk.
    Mætt­ur er á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri.

    Til máls tóku: BH, HSv, PJL, JS, JJB, KGÞ og ÓG.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa drög­um að fjár­hags­áætlun 2013 til 2016 til fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn á auka­fundi þann 31. októ­ber nk.

    • 2. Út­hlut­un lóða Í Desja­mýri og Krika­hverfi201009047

      Lagðir eru fram til samþykktar úthlutunarskilmálar iðnaðar- og verslunarlóða í Desjamýri og Sunnukrika í tengslum við átak í sölu lóða.

      Lagð­ir eru fram til sam­þykkt­ar út­hlut­un­ar­skil­mál­ar iðn­að­ar- og versl­un­ar­lóða í Desja­mýri og Sunnukrika í tengsl­um við átak í sölu lóða.

      Til máls tóku: BH, SÓJ, HSv, JS, JJB og KGÞ.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að frestað af­greiðslu til næsta fund­ar.

      • 3. Mal­ar­nám í Selja­dal201210216

        Jónas Sigurðsson bæjarráðsmaður óskar eftir erindinu á dagskrá, vegna fréttar í Morgunblaðinu, og að upplýst verði um af hverju talið væri að framkvæmdaleyfi væri í gildi, hvenær það hafi uppgötvast að svo var ekki og um meðhöndlun málsins innan stjórnsýslu Mosfellsbæjar. Minnisblað skipulagsfulltrúa fylgir erindinu.

        Jón­as Sig­urðs­son bæj­ar­ráðs­mað­ur ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá, vegna frétt­ar í Morg­un­blað­inu, og að upp­lýst verði um af hverju tal­ið væri að fram­kvæmda­leyfi væri í gildi, hvenær það hafi upp­götv­ast að svo var ekki og um með­höndl­un máls­ins inn­an stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar. Minn­is­blað skipu­lags­full­trúa fylg­ir er­ind­inu.

        Til máls tóku: BH, JS, HSv, JJB og ÓG.

        Er­ind­ið lagt fram.

        • 4. Beiðni um stuðn­ing við átak­ið Betra líf - mannúð og rétt­læti201210222

          SÁÁ óskar í erindinu eftir stuðningi sveitarstjórna með því annars vegar að þær samþykkir stuðningsyfirlýsingu og hins vegar að sveitarstórnir leggist á sveif með samtökunum að safna undirskriftum meðal alemnnings.

          SÁÁ ósk­ar í er­ind­inu eft­ir stuðn­ingi sveit­ar­stjórna með því ann­ars veg­ar að þær sam­þykk­ir stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu og hins veg­ar að sveit­ar­stórn­ir legg­ist á sveif með sam­tök­un­um að safna und­ir­skrift­um með­al al­menn­ings.

          Til máls tóku: BH, JJB, ÓG, JS og KGÞ.

          Er­ind­ið lagt fram.

          • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um samn­ing Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi barns­ins, 155. mál201210255

            Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á að senda inn umsögn um frumvarp til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins.

            Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á að senda inn um­sögn um frum­varp til laga um samn­ing Sam­ein­uðu þjóð­anna um rétt­indi barns­ins.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

            • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is201210257

              Erindi Alþingis þar sem gefinn er kostur á að senda inn umsögn um frumvarp til breytinga á lögum nr. 24/2000 um kosningar til Alþingis (persónukjör þvert á flokka).

              Er­indi Al­þing­is þar sem gef­inn er kost­ur á að senda inn um­sögn um frum­varp til breyt­inga á lög­um nr. 24/2000 um kosn­ing­ar til Al­þing­is (per­sónu­kjör þvert á flokka).

              Til máls tóku: BH og JJB.

              Er­ind­ið lagt fram.

              • 7. Er­indi SSH varð­andi mál­efni Sorpu bs.201210260

                Stjórn SSH sendir til kynningar helstu kosti sem skoðaðir hafa verið á vegum Sorpu bs. varðandi mismunandi leiðir og lausnir til förgunar lífræns úrgangs. Um málið var fjallað á 381. fundi stjórnar SSH.

                Stjórn SSH send­ir til kynn­ing­ar helstu kosti sem skoð­að­ir hafa ver­ið á veg­um Sorpu bs. varð­andi mis­mun­andi leið­ir og lausn­ir til förg­un­ar líf­ræns úr­gangs. Um mál­ið var fjallað á 381. fundi stjórn­ar SSH.

                Til máls tóku: BH, HSv, JS og KGÞ.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra og um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                • 8. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk­veit­ingu 2013201210261

                  Erindi Neytendasamtakanna varðandi beiðni um styrk að upphæð kr. 160 þúsund vegna ársins 2013.

                  Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk að upp­hæð kr. 160 þús­und vegna árs­ins 2013.

                  Til máls tóku: BH og KGÞ.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að synja er­ind­inu.

                  • 9. Er­indi SSH varð­andi end­ur­skoð­un á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201210266

                    Stjórn SSH sendir tillögu að verk-, tíma- og fjárhagsáætlun vegna áformaðrar vinnu við endurskoðun á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins á árinu 2013 til aðildarsveitarfélaganna til afgreiðslu.

                    Stjórn SSH send­ir til­lögu að verk-, tíma- og fjár­hags­áætlun vegna áform­aðr­ar vinnu við end­ur­skoð­un á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins á ár­inu 2013 til að­ild­ar­sveit­ar­fé­lag­anna til af­greiðslu.

                    Til máls tóku: BH, HSv, JS, ÓG og JJB.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­hags­áætl­un­ar 2013.

                    • 10. Opn­ir fund­ir nefnda og regl­ur hvað það varð­ar skvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga201210269

                      Bæjarráðsmaður Jónas Sigurðsson óskar eftir dagskrárlið um opna fundi nefnda og reglur hvað það varðar samkvæmt 46. grein sveitarstjórnarlaga.

                      Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón­as Sig­urðs­son ósk­ar eft­ir dag­skrárlið um opna fundi nefnda og regl­ur hvað það varð­ar sam­kvæmt 46. grein sveit­ar­stjórn­ar­laga.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta er­ind­inu til næsta fund­ar.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30